Hús & Hillbilly

Mar­grét H. Blön­dal

Hillbilly var gestur númer tvö á nýju vinnustofu Margrétar Blöndal. Birtan frá stóra glugganum féll svo fallega á myndir af blómum sem Margrét hafði gert og hengt upp. Út um gluggan sást í Hallgrímskirkjuturn og Sundhöll Reykjavíkur, jarðarber og ruccola salat var borið fram og Margrét talaði meðal annars um mikilvægi þess að langa í eitthvað, en ekki fá.
· Umsjón: Magga Weisshappel, Ragga Weisshappel

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Valgeir Elíasson

Val­geir Elías­son

08:47

Skil­in eft­ir á of­beld­is­heim­ili

„Ég trúi á kraft fólks­ins, ég sá hann of­an úr mastr­inu“

„Ég er ekki að múta mönn­um"