„Það er ljúft að horfa á þig og finna friðinn sem leggur frá þér.”
Það mætti halda að Bubbi hefði samið þennan texta um bróður sinn Tolla Morthens en ekki konuna sem honum finnst svo gott að elska. Það alveg ótrúlega ljúft að tala við Tolla, og sjaldan hefur Hillbilly hún hafa fengið jafn óskipta athygli. Hann var 100% á staðnum og gaf mikið af sér í viðtalið. Það var mikill friður á vinnustofu hans þrátt fyrir að það væri verið að kremja bíla niðrí litla sykurmola við hliðina á vinnustofunni.
Athugasemdir