Hús & Hillbilly

Tolli

Tolli ræddi við Hillbilly um myndlistarelítuna, leitina að Tolla, að vera í núinu og uppbyggingu Tolla sem fyrirtæki. Hillbilly gekk út í algerri núvitund.
· Umsjón: Magga Weisshappel, Ragga Weisshappel

„Það er ljúft að horfa á þig og finna friðinn sem leggur frá þér.”

Það mætti halda að Bubbi hefði samið þennan texta um bróður sinn Tolla Morthens en ekki konuna sem honum finnst svo gott að elska. Það alveg ótrúlega ljúft að tala við Tolla, og sjaldan hefur Hillbilly hún hafa fengið jafn óskipta athygli. Hann var 100% á staðnum og gaf mikið af sér í viðtalið. Það var mikill friður á vinnustofu hans þrátt fyrir að það væri verið að kremja bíla niðrí litla sykurmola við hliðina á vinnustofunni.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Bestu kvikmyndir ársins
Paradísarheimt #19 · 53:02

Bestu kvik­mynd­ir árs­ins

Káti kóngurinn og dapra drottningin
Flækjusagan · 11:30

Káti kóng­ur­inn og dapra drottn­ing­in

„Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist“
Móðursýkiskastið #5 · 43:59

„Barn­ið bara kvald­ist og kvald­ist“

Ópera eða þungarokk? - Áhrif smekks á viðhorf annarra til okkar
Samtal við samfélagið #8 · 1:00:00

Ópera eða þung­arokk? - Áhrif smekks á við­horf annarra til okk­ar