Klikkið
Klikkið #7744:13

Píeta

Gestur okkar að þessu sinni er Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píeta samtakanna á Íslandi. Píeta samtökin sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða og styðja við aðstandendur. Samtökin opnuðu þjónustu sína vorið 2018 og eru með starfsemina að Baldursgötu 7 í Reykjavík. Til samtakanna geta leitað einstaklingar og aðstandendur sem vilja fá hjálp og viðtal hjá fagfólki. Lagt er upp úr því að  bjóða upp á rólegt og notalegt umhverfi fyrir skjólstæðinga. Starfsemin er rekin að fyrirmynd og eftir hugmyndafræði Pieta House á Írlandi.
· Umsjón: Auður Axelsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hulduverur, safnastarf og köldu ljósin Hafnafirði
Þjóðhættir #62 · 28:02

Huldu­ver­ur, safn­astarf og köldu ljós­in Hafna­firði

Söguskýring auglýsingastofu
Sif · 05:55

Sögu­skýr­ing aug­lýs­inga­stofu

Lundar, geirfuglar og sjálfsmynd þjóðar
Þjóðhættir #61 · 23:47

Lund­ar, geir­fugl­ar og sjálfs­mynd þjóð­ar

„Óskar! Vaknaðu, það er risastór árás í gangi!“
Úkraínuskýrslan #26 · 04:54

„Ósk­ar! Vakn­aðu, það er risa­stór árás í gangi!“

Loka auglýsingu