Karlmennskan #1
Karlremba verður femínisti
Karlmennskuhugmyndir og afleiðingar þeirra á líf okkar og umhverfi eru viðfangsefni Þorsteins V. Einarssonar, sem gerir grein fyrir því hér hvaðan hann kemur, reynsluna af því að vera óupplýst karlremba sem verður femínisti. Ferli sem tengist unglingsdrengjum, naglalakki og kynjafræðikennara.
Athugasemdir