Klikkið
Klikkið #7651:00

Við­tal við Sigrúnu Ólafs­dótt­ur

Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands kom til okkar í viðtal. Hún ræðir samfélagið, sjúkdómsvæðingu og geðheilbrigði við Auði Axelsdóttur, Hugaraflskonu. Sigrún hefur unnið með Hugarafli frá stofnun félagsins og reglulega fengið notendur Hugarafls í kennslu ásamt því að koma með erlenda félagsfræðinemendur í heimsókn til Hugarafls.
· Umsjón: Auður Axelsdóttir

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Til varnar siðlausum eiturpennum
Sif · 05:29

Til varn­ar sið­laus­um eit­urpenn­um

Lokaniðurstaða ræðst þegar Rússland og Úkraína setjast að samningaborðinu
Úkraínuskýrslan #23 · 23:51

Lokanið­ur­staða ræðst þeg­ar Rúss­land og Úkraína setj­ast að samn­inga­borð­inu

Einn og hálfur tími um nótt
Á vettvangi: Bráðamóttakan #4 · 53:49

Einn og hálf­ur tími um nótt

Blóðið í jörðinni við Panipat - Seinni hluti
Flækjusagan · 12:38

Blóð­ið í jörð­inni við Panipat - Seinni hluti