Bíó Tvíó
Bíó Tvíó #81:20:00

Myrkra­höfð­ing­inn

Hver er raunverulega Myrkrahöfðinginn? Í þætti vikunnar fjallar Bíó Tvíó um kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar frá 1999 sem byggir á Píslarsögu séra Jóns Magnússonar. Hversu oft verður Hilmir Snær harður sem grjót? Hvernig týpa er Hrafn Gunnlaugsson eiginlega? Og ef galdrar eru til í alvöru, hver var það sem lagði bölvun á stjórnendur Bíó Tvíó? Allt þetta – plús réttindabarátta fólks með talgalla – í Bíó Tvíó!
· Umsjón: Andrea Björk Andrésdóttir, Steindór Grétar Jónsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sendu skip til Grænlands
Eitt og annað · 11:41

Sendu skip til Græn­lands

Af frændhygli lítilla spámanna
Sif · 06:11

Af frænd­hygli lít­illa spá­manna

Viðtal: Úr sjúkrarúmi í Kyiv
Úkraínuskýrslan #25 · 34:17

Við­tal: Úr sjúkra­rúmi í Kyiv

Sultugerðarmenn, varið ykkur
Sif · 06:05

Sultu­gerð­ar­menn, var­ið ykk­ur