Bíó Tvíó
Bíó Tvíó #71:15:00

Punkt­ur punkt­ur komma strik

Þessa vikuna fjallar Bíó Tvíó um kvikmyndina Punktur punktur komma strik frá árinu 1981. Svipmyndir úr lífi hins reykvíska Andra, byggðar á skáldsögu Péturs Gunnarssonar. Er hægt að gera mynd án söguþráðar? Fær Andri á broddinn (AKA skinnflipann) í myndinni? Og hvað finnst þúsundþjalasmiðunum Andreu og Steindóri um Westworld? Allt þetta og meira í Bíó Tvíó!
· Umsjón: Andrea Björk Andrésdóttir, Steindór Grétar Jónsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hjartastopp á neyðarstæði
Á vettvangi: Bráðamóttakan #2 · 1:08:00

Hjarta­stopp á neyð­ar­stæði

Tuð blessi kappræður í Tjarnarbíó!
Tuð blessi Ísland #6 · 1:04:00

Tuð blessi kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó!

Kappræður í Tjarnarbíó
Pressa · 1:29:00

Kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó

Flökkusögur og orðrómur um flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi
Þjóðhættir #57 · 26:43

Flökku­sög­ur og orð­róm­ur um flótta­fólk og um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi

Loka auglýsingu