Bíó Tvíó
Bíó Tvíó #51:06:00

101 Reykja­vík

101 Reykjavík er jólamynd, samkvæmt víðri skilgreiningu stjórnenda, og er því til umfjöllunar í hátíðaþætti Bíó Tvíó. Fyrsta kvikmynd Baltasars Kormáks fjallar um hinn ósympatíska Hlyn, sem lendir í ástarþríhyrningi með móður sinni. Er Hlynur hin raunverulega söguhetja? Stenst þessi svipmynd af aldamótadjamminu í borg óttans tímans tönn? Og hver er saga Ingvars Þórðarsonar, framleiðanda myndarinnar og meðeiganda Kaffibarsins?Allt þetta og meira í Bíó Tvíó!
· Umsjón: Andrea Björk Andrésdóttir, Steindór Grétar Jónsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Jólaskammturinn, laufabrauð og mandarínuát
Þjóðhættir #73 · 42:55

Jóla­skammt­ur­inn, laufa­brauð og manda­rínu­át

Færa sig sífellt upp á skaftið
Eitt og annað · 07:07

Færa sig sí­fellt upp á skaft­ið

Ert þú að eyðileggja jólin fyrir einhverjum öðrum?
Sif · 03:49

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Sjálfbærni og matarhættir
Þjóðhættir #72 · 43:34

Sjálf­bærni og mat­ar­hætt­ir