Bíó Tvíó
Bíó Tvíó #41:11:00

Jó­hann­es

Þrátt fyrir að vera ein helsta heimildin um Ástarfleyið og Ace of Base tekst stjórnendum Bíó Tvíó stundum að tala um íslenskar kvikmyndir. Þessa vikuna er kvikmyndin Jóhannes með Ladda í aðalhlutverki til umfjöllunar. Hversu mikið er hægt að perrast yfir Unni Birnu? Hvaða eiturlyf eru notuð í myndinni? Og hver getur óttast mann sem kallar sig Hnotubrjótinn?
· Umsjón: Andrea Björk Andrésdóttir, Steindór Grétar Jónsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Sendu skip til Grænlands
Eitt og annað · 11:41

Sendu skip til Græn­lands

Af frændhygli lítilla spámanna
Sif · 06:11

Af frænd­hygli lít­illa spá­manna

Viðtal: Úr sjúkrarúmi í Kyiv
Úkraínuskýrslan #25 · 34:17

Við­tal: Úr sjúkra­rúmi í Kyiv

Sultugerðarmenn, varið ykkur
Sif · 06:05

Sultu­gerð­ar­menn, var­ið ykk­ur