Bíó Tvíó
Bíó Tvíó #31:18:00

Börn nátt­úr­unn­ar

Bíó Tvíó fjallar um alvöru stöff þessa vikuna, Óskarsverðlaunakandídatinn sjálfan, Börn náttúrunnar frá 1991. Töfraraunveruleiki um aldraða Íslendinga í baráttu um að endurheimta sjálfstæði sitt og snúa til æskustöðvanna. Greiða landvættirnar sjálfar þeim leið? Eru lögreglumennirnir í myndinni fullkomlega vanhæfir? Og hver eru tengsl myndarinnar við dularfulla persónu þýska stórleikarans Bruno Ganz?
· Umsjón: Andrea Björk Andrésdóttir, Steindór Grétar Jónsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Eigum við bara að láta slíkt viðgangast?
Sif · 06:16

Eig­um við bara að láta slíkt við­gang­ast?

Árásin aðfararnótt 17. júní
Úkraínuskýrslan #31 · 11:41

Árás­in að­far­arnótt 17. júní

„Þessi kona er rugluð“
Sif · 05:54

„Þessi kona er rugl­uð“

Væntingar barna af erlendum uppruna til menntunar
Samtal við samfélagið #13 · 44:22

Vænt­ing­ar barna af er­lend­um upp­runa til mennt­un­ar