Bíó Tvíó
Bíó Tvíó #11:05:00

Brúð­gum­inn

Búið ykkur undir Bíó Tvíó, vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir á Alvarpinu! Í fyrsta þætti fjalla Andrea og Steindór um kvikmynd Baltasars Kormáks frá 2008, Brúðgumann. Jón Jónsson giftir sig á ný eftir að fyrri konan missti vitið. Mun hann guggna? Sá Þröstur Leó túristabóluna fyrir? Er Flatey ein af aðalpersónum myndarinnar? Allt þetta og meira í Bíó Tvíó!
· Umsjón: Andrea Björk Andrésdóttir, Steindór Grétar Jónsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Hjartastopp á neyðarstæði
Á vettvangi: Bráðamóttakan #2 · 1:08:00

Hjarta­stopp á neyð­ar­stæði

Tuð blessi kappræður í Tjarnarbíó!
Tuð blessi Ísland #6 · 1:04:00

Tuð blessi kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó!

Kappræður í Tjarnarbíó
Pressa · 1:29:00

Kapp­ræð­ur í Tjarn­ar­bíó

Flökkusögur og orðrómur um flóttafólk og umsækjendur um alþjóðlega vernd á Íslandi
Þjóðhættir #57 · 26:43

Flökku­sög­ur og orð­róm­ur um flótta­fólk og um­sækj­end­ur um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi