Bíó Tvíó
Bíó Tvíó #11:05:00

Brúð­gum­inn

Búið ykkur undir Bíó Tvíó, vikulegt hlaðvarp um íslenskar kvikmyndir á Alvarpinu! Í fyrsta þætti fjalla Andrea og Steindór um kvikmynd Baltasars Kormáks frá 2008, Brúðgumann. Jón Jónsson giftir sig á ný eftir að fyrri konan missti vitið. Mun hann guggna? Sá Þröstur Leó túristabóluna fyrir? Er Flatey ein af aðalpersónum myndarinnar? Allt þetta og meira í Bíó Tvíó!
· Umsjón: Andrea Björk Andrésdóttir, Steindór Grétar Jónsson

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Draumar, huldufólk og rökkrin: Þjóðsagnir íslenskra kvenna
Þjóðhættir #64 · 42:11

Draum­ar, huldu­fólk og rökkrin: Þjóð­sagn­ir ís­lenskra kvenna

Ójöfnuður í menntun: Framtíðarsýn og áskoranir innflytjenda í atvinnumálum
Samtal við samfélagið #10 · 53:40

Ójöfn­uð­ur í mennt­un: Fram­tíð­ar­sýn og áskor­an­ir inn­flytj­enda í at­vinnu­mál­um

Friðarviðræður í Tyrklandi
Úkraínuskýrslan #28 · 10:47

Frið­ar­við­ræð­ur í Tyrklandi

Hvað kostar sál margar kokteilsósur?
Sif · 06:10

Hvað kost­ar sál marg­ar kokteilsós­ur?