Þáttur48:19

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.
· Umsjón: Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Hafa sofið á verðinum
    Eitt og annað · 07:23

    Hafa sof­ið á verð­in­um

    Hatar Kristrún Frostadóttir börn?
    Sif · 03:39

    Hat­ar Kristrún Frosta­dótt­ir börn?

    Hver vill búa á hrikalegu jökulskeri?
    Rannsóknir1:27:00

    Hver vill búa á hrika­legu jök­ulskeri?

    Þess vegna ættir þú að lesa eitthvað annað en þennan pistil
    Sif · 04:25

    Þess vegna ætt­ir þú að lesa eitt­hvað ann­að en þenn­an pist­il