Móðursýkiskastið

Varð skugg­inn af sjálfri sér

Í þessum lokaþætti Móðursýkiskastsins fáum við að heyra frá konu sem var sett á lyf sem gætu hafa haft mjög neikvæð áhrif á heilsu hennar. Lyf sem henni voru gefin við sjúkdómi sem svo kom í ljós að hún var ekki með. Hún gekk á milli lækna í aldarfjórðung áður en hún fékk rétta greiningu. Ragnhildur Þrastardóttir hefur umsjón með þáttaröðinni. Halldór Gunnar Pálsson hannaði stef og hljóðheim þáttanna. Þátturinn í heild sinni er aðeins aðgengilegur áskrifendum Heimildarinnar. Áskrift má nálgast á heimildin.is/askrift.
· Umsjón: Ragnhildur Þrastardóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Dýrlingurinn með hnútasvipuna
    Flækjusagan · 10:55

    Dýr­ling­ur­inn með hnúta­svip­una

    Annáll yfir mannskæðustu árásir á almenna borgara árið 2024
    Úkraínuskýrslan #21 · 12:10

    Ann­áll yf­ir mann­skæð­ustu árás­ir á al­menna borg­ara ár­ið 2024

    Bestu kvikmyndir ársins
    Paradísarheimt #19 · 53:02

    Bestu kvik­mynd­ir árs­ins

    Káti kóngurinn og dapra drottningin
    Flækjusagan · 11:30

    Káti kóng­ur­inn og dapra drottn­ing­in