Móðursýkiskastið

Varð skugg­inn af sjálfri sér

Í þessum lokaþætti Móðursýkiskastsins fáum við að heyra frá konu sem var sett á lyf sem gætu hafa haft mjög neikvæð áhrif á heilsu hennar. Lyf sem henni voru gefin við sjúkdómi sem svo kom í ljós að hún var ekki með. Hún gekk á milli lækna í aldarfjórðung áður en hún fékk rétta greiningu. Ragnhildur Þrastardóttir hefur umsjón með þáttaröðinni. Halldór Gunnar Pálsson hannaði stef og hljóðheim þáttanna. Þátturinn í heild sinni er aðeins aðgengilegur áskrifendum Heimildarinnar. Áskrift má nálgast á heimildin.is/askrift.
· Umsjón: Ragnhildur Þrastardóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Fjárréttir á Íslandi fyrr og nú
    Þjóðhættir #68 · 19:16

    Fjár­rétt­ir á Ís­landi fyrr og nú

    Stolið fyrir milljónir á hverjum degi
    Eitt og annað · 05:56

    Stol­ið fyr­ir millj­ón­ir á hverj­um degi

    Er hægt að deyja úr harmi?
    Sif · 04:15

    Er hægt að deyja úr harmi?

    Skynjun einstaklinga á návist framliðinna
    Þjóðhættir #67 · 28:25

    Skynj­un ein­stak­linga á návist fram­lið­inna