Móðursýkiskastið

Varð skugg­inn af sjálfri sér

Í þessum lokaþætti Móðursýkiskastsins fáum við að heyra frá konu sem var sett á lyf sem gætu hafa haft mjög neikvæð áhrif á heilsu hennar. Lyf sem henni voru gefin við sjúkdómi sem svo kom í ljós að hún var ekki með. Hún gekk á milli lækna í aldarfjórðung áður en hún fékk rétta greiningu. Ragnhildur Þrastardóttir hefur umsjón með þáttaröðinni. Halldór Gunnar Pálsson hannaði stef og hljóðheim þáttanna. Þátturinn í heild sinni er aðeins aðgengilegur áskrifendum Heimildarinnar. Áskrift má nálgast á heimildin.is/askrift.
· Umsjón: Ragnhildur Þrastardóttir

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
    Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
    Til varnar siðlausum eiturpennum
    Sif · 05:29

    Til varn­ar sið­laus­um eit­urpenn­um

    Lokaniðurstaða ræðst þegar Rússland og Úkraína setjast að samningaborðinu
    Úkraínuskýrslan #23 · 23:51

    Lokanið­ur­staða ræðst þeg­ar Rúss­land og Úkraína setj­ast að samn­inga­borð­inu

    Einn og hálfur tími um nótt
    Á vettvangi: Bráðamóttakan #4 · 53:49

    Einn og hálf­ur tími um nótt

    Blóðið í jörðinni við Panipat - Seinni hluti
    Flækjusagan · 12:38

    Blóð­ið í jörð­inni við Panipat - Seinni hluti