Áhrif Bjarna á norræna þekkingarmiðlun
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Áhrif Bjarna á nor­ræna þekk­ing­ar­miðl­un

Ís­lensk stjórn­mála­menn­ing rakst á við nor­ræna þeg­ar Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra stöðv­aði ráðn­ingu á ís­lensk­um hag­fræð­ingi vegna póli­tískra skoð­ana. Sjálf­ur fékk hann harð­asta stuðn­ings­mann flokks­ins síns til að skrifa skýrslu á kostn­að skatt­greið­enda um or­sak­ir mesta efna­hags­lega áfalls Ís­lend­inga á síð­ustu ára­tug­umn.
VG langaði í valdastóla
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

VG lang­aði í valda­stóla

VG lang­aði í valda­stóla. Hvað var þá til ráða? Leita að þeim í IKEA eða á Bland.is eins og við hin ger­um þeg­ar okk­ur vant­ar hús­gögn? Nei, VG vildi betri stóla en það, og frétti að þess­ir fínu valda­stól­ar væru til sölu uppí Val­höll. Kannski vin­ir Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur í Sjálf­stæð­is­flokkn­um hafi sagt henni hvað úr­val­ið var gott. Mjúk­ir og þægi­leg­ir,...

Mest lesið undanfarið ár