Mönnum stofnað í hættu á vísvitandi og kaldrifjaðan hátt
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Mönn­um stofn­að í hættu á vís­vit­andi og kaldrifjað­an hátt

Það sem gerð­ist á tog­ar­an­um Júlí­usi Geir­munds­syni er svo ótrú­legt að mann setti bók­staf­lega hljóð­an yf­ir lýs­ing­un­um, sem komu fram hjá Verka­lýðs­fé­lagi Vest­firð­inga í gær. Sjá til dæm­is hér. Og svo hérna, og enn­frem­ur hér. Menn voru orðn­ir al­var­lega veik­ir um borð. Stóð bara til að aka þeim í Ígultjörn? Ef marka má þess­ar lýs­ing­ar (og það er því mið­ur...
Nauðgunarmenning og ofbeldi þrífst á mýtum um gerendur
Þorsteinn V. Einarsson
Karlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Nauðg­un­ar­menn­ing og of­beldi þrífst á mýt­um um gerend­ur

Gerend­ur of­beld­is ganga huldu höfði í ís­lensku sam­fé­lagi í skjóli mýta um fólk sem beit­ir of­beldi. Sér­fræð­ing­ar í mál­efn­um brota­þola og gerenda telja að nauðg­un­ar­menn­ingu og of­beldi verði ekki út­rýmt nema með því að varpa ljósi á gerend­ur og skapa menn­ingu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.

Mest lesið undanfarið ár