Risastór járnklumpur en ekki íshnöttur yfir Tunguska 1908? Var siðmenningin í stórhættu?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Risa­stór járnklump­ur en ekki ís­hnött­ur yf­ir Tunguska 1908? Var sið­menn­ing­in í stór­hættu?

Nýj­ar rann­sókn­ir rúss­neskra vís­inda­manna gefa til kynna að járnklump­ur 200 metr­ar í þver­mál hafi strok­ist við and­rúms­loft Jarð­ar yf­ir Síberíu 1908. Mik­il spreng­ing varð þar sem heit­ir Tunguska, en hing­að til hef­ur ver­ið tal­ið að þarna hafi ísklump­ur sprung­ið. Ef járn­steinn­inn hefði náð til Jarð­ar hefði það vald­ið ótrú­leg­um hörm­ung­um.

Mest lesið undanfarið ár