Kosningaspáin er vegin niðurstaða skoðanakannana á stuðningi við stjórnmálaflokka og framboða í aðdraganda kosninga á Íslandi. Kosningaspáin er unnin af Baldri Héðinssyni í samstarfi við Heimildina.
Þróun fylgis í Kosningaspánni
Áskrift hefur áhrif
Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku.