Logi Einarsson

Logi Einarsson

1. sæti, Norðausturkjördæmi
Svör frambjóðanda í Kosningaprófinu
Fullyrðing 1 af 70

Stórefla þarf löggæslu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þrátt fyrir aukin íbúafjölda og fjölda ferðamanna hefur löggæslufólki ekki fjölgað síðasta áratug. Ofan á það bætist harðari heimur og fklónari löggæsluverkefni.
Fullyrðing 2 af 70

Auka ætti útgjöld ríkissjóðs vegna listamannalauna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Fjárfesting í menningu og listum er arðbær og hver króna sem sett er í þær koma margfalt til baka. Þá er listin mikilvæg í sjálfu sér, spegill á samtímann og mikilvæg fyrir sjálfsmynd þjóðar.
Fullyrðing 3 af 70

Það þarf að þyngja refsingar í kynferðisbrotamálum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég tel ekki síður ástæðu til að endurskoða reglur og umgjörð um afplánun refsinga fyrir alvarleg afbrot, þannig að fólk sem fær þunga dóma taki út refsingu sína. Einnig þarf að auka aðgengi ungra kynferðisbrotamanna að meðferð.
Fullyrðing 4 af 70

Vegaframkvæmdir ætti í auknum mæli að fjármagna með innheimtu veggjalds eða annarra notkunargjalda fremur en með framlagi úr ríkissjóði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Uppistaða samgöngukerfisins á að greiða úr sameiginlegum sjóðum landsmanna. Í einstaka tilfelli getur þó verið skynsamlegt að nota gjaldtöku; til að hraða mjög arðbærum framkvæmdum og þegar nærsamfélag kallar eftir mikilvægum samgöngubótum.
Fullyrðing 5 af 70

Íslensk stjórnvöld ættu að beita sér fyrir viðskiptaþvingunum á Ísrael

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Íslensk stjórnvöld eiga að fylkja vinaþjóðum á Norðurlöndum og í Evrópu um viðskiptaþvinganir gegn Ísrael. Það er ekki léttvægt tæki en hefur stundum reynst vel, t.d. þegar aðskilnaðarstefnunni í S-Afríku var hnekkt.
Fullyrðing 6 af 70

Almennt ætti að lækka skatta á Íslandi þó svo að það þýði að minnka þyrfti útgjöld ríkisins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Nei, síðustu ár harfur hlaðist upp risa innviðaskuld, bæði í efnislegum innviðum s.s. samgöngum og hjúkrunarheimilum en einnig í þjónustuinnviðum s.s. heilbrigðis og menntamálum. Vissulega er hægt að fara víða betur með fé en það er augljóst að bæta þarf í víða og afla verður tekna til þess.
Fullyrðing 7 af 70

Ísland ætti að standa utan Evrópusambandsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Í lengri framtíð er Íslandi best borgið innan ESB, með aðgang að stærra og stöðugra myntsvæði. Það á að spyrja þjóðina um áframhald aðildaviðræðna að lokinni ýtarlegri og vandaðri umræðu um kosti og galla.
Fullyrðing 8 af 70

Það er óásættanlegt að vera ávarpaður á ensku af afgreiðslufólki á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það lýsir einfaldlega veruleikanum einsog hann er í dag. Það ætti hins vegar að auðvelda fólki sem hingað flytur að læra íslensku.
Fullyrðing 9 af 70

Ríkið ætti að hafa beina aðkomu að aukinni uppbyggingu félagslegs húsnæðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Já, það er skynsamlegt. Húsnæði er grunnþörf hvers manns. Þá gæti stærri hlutdeild félagslegs leiguhúsnæðis verið aðhald gagnvart byggingaraðilum, sérstaklega þegar mikill skortur er á húsnæði.
Fullyrðing 10 af 70

Mikilvægt er að taka upp sterkari gjaldmiðil eða fastbinda gengi krónunnar við hann

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Til lengri tíma er skynsamlegt að ganga í Evrópusambandið, taka upp Evru eða tengja krónuna við hana, líkt og Danir gera með sína krónu.Fasttenging krónunar án bakbeins stórs seðlabanka er þó óráð.
Fullyrðing 11 af 70

Ekki ætti að fjölga þjóðgörðum án þess að heimila sjálfbæra nýtingu orku á sömu svæðum þar sem hún er arðbær

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 12 af 70

Sykruð matvæli ættu að vera skattlögð meira en önnur matvæli á grundvelli lýðheilsusjónarmiða

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það geta vissulega verið rök fyrir að hafa áhrif á jákvæða hegðun fólks með slíkum hætti, ef mildilega er að því staðið. Almennt er þó rétt að halda fólki vel upplýstu og reiða sig á skynsemi þess.
Fullyrðing 13 af 70

Neikvæðni almennings er helsta orsökin fyrir vantrausti gagnvart stjórnmálum á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Nei, stjórnvöld hafa á margan hátt brugðist í því að tryggja fyrirsjánleika og gagnsæi.
Fullyrðing 14 af 70

Leggja ætti auknar álögur á fyrirtæki í ferðaþjónustu vegna álags sem atvinnugreinin setur á innviði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Skynsamleg og réttlát auðlindastefna getur skapað sterkan ramma fyrir vöxt og verðmætasköpun um land allt. álagsstýring og gjaldtaka er lykill að samfélagslegri sátt og um leið skilvirkari nýtingu á innviðum og fastafjármunum í ferðaþjónustu.
Fullyrðing 15 af 70

Stjórnmálamenn á Íslandi segja of sjaldan af sér embætti vegna afglapa í starfi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 16 af 70

Með tímanum ætti að bjóða upp aflaheimildir sem nú eru á forræði útgerða og afla þannig ríkinu markaðsvirðis fyrir fiskveiðikvóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Samfylkingin vill byggja á núverandi kerfi, með hærra veiðigjaldi, með þrepaskiptingu til að sporna við frekari samþjöppun. Þannig má hlífa smærri útgerðum en ná strax stærri hluta af auðlindarentunni til þjóðarinnar án þess að ráðast í meiriháttar kerfisbreytingar Auðlindarenta í sjávarútvegi hefur verið metin yfir 50 milljörðum króna á ári en veiðigjöld ársins 2024 eru áætluð um 10 milljarðar króna – hlutur þjóðarinnar í rentunni á að vera meiri.
Fullyrðing 17 af 70

Grunnskólabörn eiga að fá hinsegin-fræðslu í skólanum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 18 af 70

Hækka ætti fæðingarstyrki til námsmanna og fólks utan vinnumarkaðar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 19 af 70

Vindorkuframleiðsla ætti einungis að vera í höndum Landsvirkjunar eða annarra opinberra orkufyrirtækja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Samfylkingin útilokar ekki aðkomu einkafyrirtækja, þótt Landsvirkjun eigi að vera leiðandi í virkjun vinds. Þess vegna er nauðsynlegt að setja strax lög um auðlindagjöld á nýtingu takmarkaðra auðlinda. Leggja á auðlindarentuskatt og/eða vinnslugjald á framleidda einingu af raforku – óháð eignarhaldi og hvort sem verið er að nýta vatnsafl, jarðvarma, vind eða aðra orkugjafa. Hluti þess gjalds ætti að renna til nærsamfélagsins.
Fullyrðing 20 af 70

Draga ætti úr skerðingum á aukatekjum þeirra sem þiggja örorkubætur og lífeyrisgreiðslur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 21 af 70

Flytja þarf Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni til þess að rýma fyrir þéttari byggð

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Íbúaþróun síðustu 100 ára hefur leitt til þess að nú búa einungi 20% landsmanna utan áhrifasvæðis höfuðborgarinna. Þetta hefur leitt til hnignandi þjónustu á landsbyggðunum. Þá er óraunhæft að halda upp jafn umfangsmikilli þjónustu um allt land. Af þessum sökum þarf landsbyggðarfólk að sækja mikið og oft til Reykjavíkur. Flugvöllurinn á þess vegna að vera á núverandi stað, a.m.k. þangað til annar jafn góður eða betri kostur er tilbúinn.
Fullyrðing 22 af 70

Það er mikilvægt að ríkissjóður verði rekinn með afgangi á næstu árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Samfylkingin telur raunhæft markmið að skila hallalausum fjárlögum strax árið 2026 og afgangi árin á eftir.
Fullyrðing 23 af 70

Draga ætti úr ríkisstuðningi við íslenskan landbúnað

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 24 af 70

Stjórnmálamenn ættu að hafa meira um rekstur Ríkisútvarpsins að segja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 25 af 70

Ríkið á að styðja einkarekna fjölmiðla með sérstökum skattaívilnunum eða stuðningsgreiðslum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 26 af 70

Stefna ætti að auknum einkarekstri í grunnskólakerfinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 27 af 70

Upplýsingagjöf til almennings innan úr stjórnsýslunni er ófullnægjandi og krefst umbóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 28 af 70

Laun kennara ættu að vera töluvert hærri en þau eru í dag

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 29 af 70

Áfram skal unnið að uppbyggingu Borgarlínu, nýs almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 30 af 70

Ríkið á ekki að eiga hlut í bönkum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Mikilvægt er að ríkið eigi amk meirihlutaeign í Landsbankanum áfram.
Fullyrðing 31 af 70

Mikilvægt er að halda fyrirtækjasköttum sem lægstum til að forðast flutning fyrirtækja úr landi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 32 af 70

Leyfa ætti sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 33 af 70

Tollar eru nauðsynlegir til að vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 34 af 70

Við skipun dómara ættu ráðherra og Alþingi að fara í einu og öllu að tillögum hæfisnefnda

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 35 af 70

Taka ætti frekari skref í átt að afglæpavæðingu vímuefna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 36 af 70

Skera ætti niður hjá hinu opinbera, svo sem með því að fækka verkefnum og leggja niður stofnanir

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 37 af 70

Einfalda þarf ferli við uppbyggingu orkuvinnslu til að auðvelda auðlindanýtingu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 38 af 70

Hækka ætti skatt á arðgreiðslur fyrirtækja til eigenda þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hækka á fjármagnstekjuskatt úr 22% í 25% en uppfæra frítekjumark vaxtatekna með hliðsjón af verðbólguþróun svo skattbyrði millitekjuhópa haldist óbreytt
Fullyrðing 39 af 70

Hið opinbera þarf að grípa meira inn í til að forðast hnignun íslenskunnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 40 af 70

Hagsmunir atvinnurekenda og almennings fara yfirleitt saman

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 41 af 70

Það er framleidd næg orka á Íslandi, við þurfum bara að nýta hana betur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 42 af 70

Það er kjánalegt að vera stolt(ur) af föðurlandinu sínu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 43 af 70

Trúarbrögð eru mikilvæg forsenda góðs siðferðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 44 af 70

Það er sjálfsagt að setja mál í þjóðaratkvæðagreiðslu þó svo að ríkisstjórnarflokkar séu andvígir mögulegri niðurstöðu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 45 af 70

Draga ætti úr hvötum til hagnaðardrifinnar útleigu íbúða með skattkerfisbreytingum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 46 af 70

Ísland hefur tekið á móti of mörgum flóttamönnum á undanförnum árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 47 af 70

Íslensk stjórnvöld hefðu átt að grípa til frekari lokana á landamærunum í COVID-faraldrinum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 48 af 70

Fólk ætti áfram að fá að ráðstafa séreignasparnaði skattfrjálst inn á íbúðalán

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það þyrfti þó að breyta skilmálum til að gera tekjulægra fólki auðveldara með að nýta sér slíkt úrræði. Gögn sýna að í dag eru það helst þeir sem hafa hærri tekjur.
Fullyrðing 49 af 70

Takmarka ætti AirBnB útleigu á höfuðborgarsvæðinu frekar og auka eftirlit með gististarfsemi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það þarf að taka stjórn á Airbnb. Herða eftirlit og takmarka heimagistingu við eigin lögheimili eða sumarbústað. Heimila fólki áfram að leigja út heimili sitt eða sumarbústað í allt að 90 daga á ári en leyfa gististarfsemi í atvinnuskyni aðeins í samþykktu atvinnuhúsnæði.
Fullyrðing 50 af 70

Almennt orsaka eftirlitsstofnanir og reglur of mikið óhagræði á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 51 af 70

Allir Íslendingar yfir 40 ára aldri ættu að fá ókeypis heilbrigðisskimanir með reglubundnu millibili

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er erfitt með að svara þessari spurningu því skimanir geta verið svo margvíslegar; sumar nauðsynlegar en aðrar síður. Dæmi um skynsamlegar skimanir sem ættu að vera gjaldfrjálsar eru skimun fyrir brjóstakrabbameini. Það þarf að huga að því að fara vel með fjármuni og hafa heilbrigðisstarfsmenn með í ráðum þegar teknar eru ákvarðanir um slíkt.
Fullyrðing 52 af 70

Rýmka ætti möguleika erlendra einstaklinga og fyrirtækja til að kaupa og eiga jarðir á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 53 af 70

Einkaeign á náttúrunni er besta leiðin til að vernda hana

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 54 af 70

Seðlabankinn á að taka ákvörðun um stýrivexti óháð mati ríkisstjórnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 55 af 70

Vandi heilbrigðiskerfisins er stjórnunar- eða skipulagsvandi fremur en fjármögnunarvandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 56 af 70

Einkarekstur er almennt líklegri til að auka farsæld en opinber rekstur í heilbrigðisþjónustu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 57 af 70

Of mörg lög og reglur eru innleiddar á Íslandi að kröfu alþjóðastofnana, til dæmis vegna EES-samningsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 58 af 70

Hærri skattur ætti að vera á matvæli með stórt kolefnisspor (til dæmis á kjöt) en önnur matvæli

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það geta vissulega verið rök fyrir að hafa áhrif á jákvæða hegðun fólks með slíkum hætti, ef mildilega er að því staðið. Almennt er þó rétt að halda fólki vel upplýstu og reiða sig á skynsemi þess.
Fullyrðing 59 af 70

Auka þarf fjárframlög hins opinbera til öryggis- og varnarmála

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við verðum að axla aukna ábyrgð á vörnum okkar. Þótt mikilvægir hagsmunir séu tryggðir með þátttöku okkar í Nato og með tvíhliðasamningi við Bandaríkin, eru fjölþáttaógnir sífellt meira áhyggjuefni, ekki síst netógnir.
Fullyrðing 60 af 70

Alþingi ætti að fara alfarið að tillögum verkefnastjórnar um rammáætlun, áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða, og hrófla ekki við flokkun hennar á virkjanakostum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég styð það að Alþingi fari að jafnaði að tillögum verkefnastjórnar, án þess að skuldbinda sig til að fara alfarið að þeim. Nýjar upplýsingar geta komið fram og ýmislegt annað sem getur mælt með að tillögum verkefnastjórnar verði breytt.
Fullyrðing 61 af 70

Barnabætur ættu að fylgja barninu og vera jafnháar til allra, óháðar tekjum foreldra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 62 af 70

Stjórnarskránni ætti aðeins að breyta í smáum skrefum en ekki með heildarendurskoðun

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég studdi á sínum tíma heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar á grundvelli tillagna Stjórnlagaráðs. Ég tel að sú leið sé ekki fær vegna mikils ágreinings. Því verður að fara þá leið að vinna að endurbótum í skrefum og byrja á mikilvægustu greinunum, s.s. auðlindaákvæði.
Fullyrðing 63 af 70

Vald ráðherra er of mikið takmarkað af innlendum og erlendum stofnunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við höfum meðvitað gert fjölþjóðasamninga til að bæta stöðu almennings og fyrirtækja og til að styrkja fullveldi okkar.
Fullyrðing 64 af 70

Lækka ætti álögur á eldsneyti

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 65 af 70

Kynþáttafordómar eru vandamál á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 66 af 70

Lög gegn hatursorðræðu takmarka tjáningarfrelsi of mikið

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 67 af 70

Réttlætanlegt er að atkvæði íbúa á landsbyggðinni í þingkosningum vegi meira en íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að jafna vægi landshluta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Árið 1900 bjuggu um 11% landsmanna á höfuðborgarsvæðinu en nú búa þar um 70% landsmanna. Þessi þróun, byggði að mestu leyti ákvörunum sem teknar voru þegar landið var að brjótast til sjálfstæðis en hefur leitt til þess að molnað hefur undan mikilli þjónustu á landsbyggðunum. Verði atkvæðavægi jafnað að fullu, sem í sjálfu sér er skynsamlegt prinsipp, verður að bæta aðstæður þeirra 70% sem kjósa að búa utan höfuðborgarsvæðisins.
Fullyrðing 68 af 70

Ísland ætti ekki að styðja við Úkraínu með styrkjum til vopnakaupa

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 69 af 70

Það dregur úr þjóðaröryggi Íslands að Donald Trump verði Bandaríkjaforseti á ný

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er of snemmt að svara því en kjör hans ýtir á að Ísland vinni þéttar með Norðurlöndunum og Evrópu sem í auknum mæli mun taka sjálf ábyrgð á álfunni í varnar og öryggismálum
Fullyrðing 70 af 70

Sveitarfélög ættu að fá hlutdeild í fjárhagslegum ávinningi virkjana vegna staðbundinna áhrifa þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Mikilvægt er að vinnsla á raforku skili ávinningi til nærsamfélags vegna staðbundinna áhrifa af nýtingunni og til að stilla saman hagsmuni nærsamfélags og þjóðar.
Áfram
  • Þú getur notað örvarnar á lyklaborðinu til að fletta á milli fullyrðinga.
Fleiri frambjóðendur Samfylkingin (S)
Óðinn Hilmarsson

Óðinn Hilmarsson

12. sæti í S
Ragna Sigurðardóttir

Ragna Sigurðardóttir

2. sæti í RS
99% líkur á kjöri
Birgir Þórarinsson

Birgir Þórarinsson

6. sæti í RS
Víðir Reynisson

Víðir Reynisson

1. sæti í S
98% líkur á kjöri
Gunnar Karl Ólafsson

Gunnar Karl Ólafsson

9. sæti í S
Halldór Jóhann Sigfússon

Halldór Jóhann Sigfússon

11. sæti í RS
Sigmundur Ernir Rúnarsson

Sigmundur Ernir Rúnarsson

5. sæti í RN
3% líkur á kjöri
Vilborg Kristín Oddsdóttir

Vilborg Kristín Oddsdóttir

5. sæti í RS
3% líkur á kjöri
Árni Gunnarsson

Árni Gunnarsson

18. sæti í NA
Jelena Bjeletic

Jelena Bjeletic

10. sæti í RN
Svanfríður Jónasdóttir

Svanfríður Jónasdóttir

19. sæti í NA
Kristín Helga Schiöth

Kristín Helga Schiöth

6. sæti í NA
Önnur framboð

Framsókn (B)

Viðreisn (C)

Sjálfstæðisflokkurinn (D)

Flokkur fólksins (F)

Sósíalistaflokkurinn (J)

Lýðræðisflokkurinn (L)

Miðflokkurinn (M)

Píratar (P)

Vinstri græn (V)

Ábyrg framtíð (Y)