Útskýring frambjóðanda
Fyrst þarf að finna hentugan stað fyrir nýjan flugvöll. Ótímabært er að tala um flutning fyrr en svo verður, þótt óneitanlega væri ákjósanlegt til lengri tíma að geta nýtt Vatnsmýrina sem byggingarland. Í dag er Reykjavíkurflugvöllur mikilvæg tenging landsbyggðarinnar við grunnþjónustu, sem skiptir miklu máli.