Útskýring frambjóðanda
Þyngri/hærri refsirammi í lögum er eitt, ákvörðun refsingar þegar einstaklingur er sakfelldur fyrir kynferðisbrot er annað. Ég er sammála því að það sé einungis verið að nýta lítið brot af þeim refsiramma sem er til staðar í lagaákvæðunum þegar kynferðisafbrotamenn eru sakfelldir fyrir slík brot - í þau fáu skipti sem það er sakfellt fyrir kynferðisbrot.