Útskýring frambjóðanda
Til að verða sjálbært samfélag þurfum við að tryggja matvælaöryggi. Íslenskur landbúnaður er hér í lykilhlutverki. En þar er hægt að fara í nýsköpun sem eykur niðurdæelingu kolefnis í jarðveg, bætir líffræðilegan fjölbreytileika, og eykur velferð dýra. Fyrir þessa vinnu ættu bændur að fá tekjur.