Útskýring frambjóðanda
Villandi spurning. Hvaða flóttamenn er verið að tala um? Þau sem fara í gegnum verndarkerfið? Þau sem fá viðbótarvernd? Kvótaflóttamenn?
Verndarkerfið virkar þannig að ef fólk á rétt, þá fær það vernd. Þar af leiðandi er ekkert hægt að spyrja of mikið eða of lítið hvað þau varðar. Vissulega of fáir kvótaflóttamenn.