Það þarf að styrkja lögreglu með mannskap, menntun og fagmennsku, samhliða því að koma upp sjálfstæðu eftirliti með störfum hennar.
Fullyrðing 2 af 70
Auka ætti útgjöld ríkissjóðs vegna listamannalauna
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 3 af 70
Það þarf að þyngja refsingar í kynferðisbrotamálum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það þarf að endurskoða lög til að ná betur utan um brot í netheimum og á samskiptamiðlum, auk þess sem rýmka þarf heimildir til að beita nálgunarbanni og tryggja að brot á því hafi áhrif. En það nægir ekki bara að horfa á refsirammann, heldur verður að líta til þess að í framkvæmd enda allt of fá brot með sakfellingu. Til að bæta úr því þarf að stórefla allt ferlið frá rannsókn og upp í gegnum dómskerfið.
Fullyrðing 4 af 70
Vegaframkvæmdir ætti í auknum mæli að fjármagna með innheimtu veggjalds eða annarra notkunargjalda fremur en með framlagi úr ríkissjóði
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 5 af 70
Íslensk stjórnvöld ættu að beita sér fyrir viðskiptaþvingunum á Ísrael
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 6 af 70
Almennt ætti að lækka skatta á Íslandi þó svo að það þýði að minnka þyrfti útgjöld ríkisins
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 7 af 70
Ísland ætti að standa utan Evrópusambandsins
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 8 af 70
Það er óásættanlegt að vera ávarpaður á ensku af afgreiðslufólki á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 9 af 70
Ríkið ætti að hafa beina aðkomu að aukinni uppbyggingu félagslegs húsnæðis
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 10 af 70
Mikilvægt er að taka upp sterkari gjaldmiðil eða fastbinda gengi krónunnar við hann
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 11 af 70
Ekki ætti að fjölga þjóðgörðum án þess að heimila sjálfbæra nýtingu orku á sömu svæðum þar sem hún er arðbær
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 12 af 70
Sykruð matvæli ættu að vera skattlögð meira en önnur matvæli á grundvelli lýðheilsusjónarmiða
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Fyrst og fremst þarf að auðvelda neytendum að velja heilnæmar og umhverfisvænar vörur með skýrum og samræmdum merkingum, en líka að nota hagræna hvata til að lækka verðið á betri kostinum.
Fullyrðing 13 af 70
Neikvæðni almennings er helsta orsökin fyrir vantrausti gagnvart stjórnmálum á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 14 af 70
Leggja ætti auknar álögur á fyrirtæki í ferðaþjónustu vegna álags sem atvinnugreinin setur á innviði
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 15 af 70
Stjórnmálamenn á Íslandi segja of sjaldan af sér embætti vegna afglapa í starfi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 16 af 70
Með tímanum ætti að bjóða upp aflaheimildir sem nú eru á forræði útgerða og afla þannig ríkinu markaðsvirðis fyrir fiskveiðikvóta
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Ekkert "með tímanum" heldur bara sem allra, allra fyrst.
Fullyrðing 17 af 70
Grunnskólabörn eiga að fá hinsegin-fræðslu í skólanum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 18 af 70
Hækka ætti fæðingarstyrki til námsmanna og fólks utan vinnumarkaðar
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 19 af 70
Vindorkuframleiðsla ætti einungis að vera í höndum Landsvirkjunar eða annarra opinberra orkufyrirtækja
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Aðalatriðið er að sé skýr rammi utan um mögulega uppbyggingu vindorku. Opinber orkufyrirtæki geta alveg tekið þátt í villta-vesturs-stemningu eins og önnur fyrirtæki, þannig að eignarhald er ekki trygging.
Fullyrðing 20 af 70
Draga ætti úr skerðingum á aukatekjum þeirra sem þiggja örorkubætur og lífeyrisgreiðslur
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 21 af 70
Flytja þarf Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni til þess að rýma fyrir þéttari byggð
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 22 af 70
Það er mikilvægt að ríkissjóður verði rekinn með afgangi á næstu árum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 23 af 70
Draga ætti úr ríkisstuðningi við íslenskan landbúnað
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það þarf að breyta forsendum stuðningsins þannig að framfærsla bænda sé tryggð samhliða því að styðja við nýsköpun, t.d. á sviði lífrænnar ræktunar, ylræktar, og taka mið af umhverfis- og loftslagssjónarmiðum.
Fullyrðing 24 af 70
Stjórnmálamenn ættu að hafa meira um rekstur Ríkisútvarpsins að segja
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 25 af 70
Ríkið á að styðja einkarekna fjölmiðla með sérstökum skattaívilnunum eða stuðningsgreiðslum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 26 af 70
Stefna ætti að auknum einkarekstri í grunnskólakerfinu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 27 af 70
Upplýsingagjöf til almennings innan úr stjórnsýslunni er ófullnægjandi og krefst umbóta
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 28 af 70
Laun kennara ættu að vera töluvert hærri en þau eru í dag
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 29 af 70
Áfram skal unnið að uppbyggingu Borgarlínu, nýs almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 30 af 70
Ríkið á ekki að eiga hlut í bönkum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það eru rík varfærnissjónarmið sem styðja að ríkið haldi eignarhaldi á Landsbankanum, en það eignarhald mætti jafnframt nýta til að þróa starfsemi bankans þannig að hann sé til fyrirmyndar í gagnsæi, stuðningi við sjálfbærni og þjónustu við almenning.
Fullyrðing 31 af 70
Mikilvægt er að halda fyrirtækjasköttum sem lægstum til að forðast flutning fyrirtækja úr landi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 32 af 70
Leyfa ætti sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það er eðlilegt að þróa kerfi áfengissölu frá því sem nú er, en eins og með önnur vímuefni þarf sala að vera samkvæmt ákveðnum skaðaminnkandi reglum.
Fullyrðing 33 af 70
Tollar eru nauðsynlegir til að vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 34 af 70
Við skipun dómara ættu ráðherra og Alþingi að fara í einu og öllu að tillögum hæfisnefnda
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það þarf skýran og málefnalegan rökstuðning fyrir öllum breytingum frá tillögu hæfisnefndar.
Fullyrðing 35 af 70
Taka ætti frekari skref í átt að afglæpavæðingu vímuefna
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 36 af 70
Skera ætti niður hjá hinu opinbera, svo sem með því að fækka verkefnum og leggja niður stofnanir
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 37 af 70
Einfalda þarf ferli við uppbyggingu orkuvinnslu til að auðvelda auðlindanýtingu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 38 af 70
Hækka ætti skatt á arðgreiðslur fyrirtækja til eigenda þeirra
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 39 af 70
Hið opinbera þarf að grípa meira inn í til að forðast hnignun íslenskunnar
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Mér finnst "hnignun" óþarflega neikvæð römmun, en auðvitað þarf hið opinbera að styðja við íslenskuna.
Fullyrðing 40 af 70
Hagsmunir atvinnurekenda og almennings fara yfirleitt saman
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 41 af 70
Það er framleidd næg orka á Íslandi, við þurfum bara að nýta hana betur
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 42 af 70
Það er kjánalegt að vera stolt(ur) af föðurlandinu sínu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það er í fínu lagi að vera stolt af uppruna sínum og menningu en "stolt af föðurlandi" hljómar óþarflega rembingslega.
Fullyrðing 43 af 70
Trúarbrögð eru mikilvæg forsenda góðs siðferðis
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 44 af 70
Það er sjálfsagt að setja mál í þjóðaratkvæðagreiðslu þó svo að ríkisstjórnarflokkar séu andvígir mögulegri niðurstöðu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 45 af 70
Draga ætti úr hvötum til hagnaðardrifinnar útleigu íbúða með skattkerfisbreytingum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 46 af 70
Ísland hefur tekið á móti of mörgum flóttamönnum á undanförnum árum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 47 af 70
Íslensk stjórnvöld hefðu átt að grípa til frekari lokana á landamærunum í COVID-faraldrinum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 48 af 70
Fólk ætti áfram að fá að ráðstafa séreignasparnaði skattfrjálst inn á íbúðalán
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 49 af 70
Takmarka ætti AirBnB útleigu á höfuðborgarsvæðinu frekar og auka eftirlit með gististarfsemi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 50 af 70
Almennt orsaka eftirlitsstofnanir og reglur of mikið óhagræði á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 51 af 70
Allir Íslendingar yfir 40 ára aldri ættu að fá ókeypis heilbrigðisskimanir með reglubundnu millibili
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 52 af 70
Rýmka ætti möguleika erlendra einstaklinga og fyrirtækja til að kaupa og eiga jarðir á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 53 af 70
Einkaeign á náttúrunni er besta leiðin til að vernda hana
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 54 af 70
Seðlabankinn á að taka ákvörðun um stýrivexti óháð mati ríkisstjórnar
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 55 af 70
Vandi heilbrigðiskerfisins er stjórnunar- eða skipulagsvandi fremur en fjármögnunarvandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það þarf bæði að horfa til þess að breyta skipulagi heilbrigðiskerfisins og tryggja því fullnægjandi fjármagn.
Fullyrðing 56 af 70
Einkarekstur er almennt líklegri til að auka farsæld en opinber rekstur í heilbrigðisþjónustu á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 57 af 70
Of mörg lög og reglur eru innleiddar á Íslandi að kröfu alþjóðastofnana, til dæmis vegna EES-samningsins
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 58 af 70
Hærri skattur ætti að vera á matvæli með stórt kolefnisspor (til dæmis á kjöt) en önnur matvæli
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Fyrst og fremst þarf að auðvelda neytendum að velja umhverfisvænar og heilnæmar vörur með skýrum og samræmdum merkingum, en líka að nota hagræna hvata til að lækka verðið á betri kostinum.
Fullyrðing 59 af 70
Auka þarf fjárframlög hins opinbera til öryggis- og varnarmála
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 60 af 70
Alþingi ætti að fara alfarið að tillögum verkefnastjórnar um rammáætlun, áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða, og hrófla ekki við flokkun hennar á virkjanakostum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Alþingi þarf að færa sterk rök fyrir öllum breytingum á þeirri tillögu sem ráðherra leggur fram, en það hlýtur að vera hluti af þinglegri meðferð að bregðast við ef umsagnaraðilar benda á mikilvæg sjónarmið sem hefur ekki verið tekið réttmætt tillit til á fyrri stigum.
Fullyrðing 61 af 70
Barnabætur ættu að fylgja barninu og vera jafnháar til allra, óháðar tekjum foreldra
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 62 af 70
Stjórnarskránni ætti aðeins að breyta í smáum skrefum en ekki með heildarendurskoðun
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 63 af 70
Vald ráðherra er of mikið takmarkað af innlendum og erlendum stofnunum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 64 af 70
Lækka ætti álögur á eldsneyti
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Kolefnisgjald á jarðefnaeldsneyti ætti að fara stighækkandi og endurspegla raunverulegan kostnað samfélagsins og umhverfisins af mengun og losun gróðurhúsalofttegunda
Fullyrðing 65 af 70
Kynþáttafordómar eru vandamál á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 66 af 70
Lög gegn hatursorðræðu takmarka tjáningarfrelsi of mikið
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 67 af 70
Réttlætanlegt er að atkvæði íbúa á landsbyggðinni í þingkosningum vegi meira en íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að jafna vægi landshluta
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 68 af 70
Ísland ætti ekki að styðja við Úkraínu með styrkjum til vopnakaupa
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Stuðningur Íslands við Úkraínu á að vera í samræmi við stöðu okkar sem herlausrar þjóðar. Hins vegar er mikilvægt að við styðjum Úkraínu ríkulega í baráttunni við innrásarstríð Rússlands.
Fullyrðing 69 af 70
Það dregur úr þjóðaröryggi Íslands að Donald Trump verði Bandaríkjaforseti á ný
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 70 af 70
Sveitarfélög ættu að fá hlutdeild í fjárhagslegum ávinningi virkjana vegna staðbundinna áhrifa þeirra
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Áfram
Þú getur notað örvarnar á lyklaborðinu til að fletta á milli fullyrðinga.
Fleiri frambjóðendur Píratar (P)
Gunnar Ingiberg Guðmundsson
13. sæti í NV
Leifur Aðalgeir Benediktsson
14. sæti í RN
Elísabet Kjárr Ólafsdóttir
10. sæti í S
Hans Jónsson
16. sæti í NA
Ragnar Elías Ólafsson
10. sæti í NA
Gréta Ósk Óskarsdóttir
11. sæti í SV
Margrét Rós Sigurjónsdóttir
19. sæti í SV
Derek Terell Allen
3. sæti í RS
Lilja Líndal Sigurðardóttir
23. sæti í SV
Davíð Sól Pálsson
6. sæti í NV
Elsa Nore
18. sæti í RS
Jökull Leuschner Veigarsson
14. sæti í S
Önnur framboð
Framsókn (B)
Viðreisn (C)
Sjálfstæðisflokkurinn (D)
Flokkur fólksins (F)
Sósíalistaflokkurinn (J)
Lýðræðisflokkurinn (L)
Miðflokkurinn (M)
Samfylkingin (S)
Vinstri græn (V)
Ábyrg framtíð (Y)
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.