Álfheiður Eymarsdóttir

Álfheiður Eymarsdóttir

2. sæti, Suðurkjördæmi
Svör frambjóðanda í Kosningaprófinu
Fullyrðing 1 af 70

Stórefla þarf löggæslu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Suðurlandið breytist í höfuðborg um hverja helgi. Uþb 40þús manns í sumarhúsabyggðum bætast við íbúabyggð sem fyrir er. Við erum einnig stærsti ferðamannastaður allt árið um kring (gullni hringurinn osfrv). Löggæsla og heilbrigðiskerfið ræður ekki við þetta nema bætt sé við.
Fullyrðing 2 af 70

Auka ætti útgjöld ríkissjóðs vegna listamannalauna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ef stjórnvöld tryggja grunnframfærslu og þak yfir höfuðið fyrir öll, sem eru grunnmannréttindi -þá geta listamenn lifað áhyggjulausir og skapað.
Fullyrðing 3 af 70

Það þarf að þyngja refsingar í kynferðisbrotamálum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þarf ég eitthvað að úskýra þetta?
Fullyrðing 4 af 70

Vegaframkvæmdir ætti í auknum mæli að fjármagna með innheimtu veggjalds eða annarra notkunargjalda fremur en með framlagi úr ríkissjóði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Gjöld sem yfirvöld taka af bifreiðaeigendum eru næg. Þetta væru auknar skatttekjur sem ég styð ekki.
Fullyrðing 5 af 70

Íslensk stjórnvöld ættu að beita sér fyrir viðskiptaþvingunum á Ísrael

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þar til þeir láta Palestínumenn í friði sem þeir hafa aldrei gert frá 1948 þegar Bretar og Bandaríkjamenn studdu stofnun Ísraels.
Fullyrðing 6 af 70

Almennt ætti að lækka skatta á Íslandi þó svo að það þýði að minnka þyrfti útgjöld ríkisins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við erum skattpínd, mas láglaunafólk. Skattaafslátturinn þyrfti að vera vísitölutengdur enda ekki hækkað í fjöldamörg ár. Það þarf ekki endilega að minnka útgjöld ríkisins, skattféð þarf að fara á RÉTTA staði.
Fullyrðing 7 af 70

Ísland ætti að standa utan Evrópusambandsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þjóðin á að ráða því. Ekki Alþingi. Virkt og beint lýðræði.
Fullyrðing 8 af 70

Það er óásættanlegt að vera ávarpaður á ensku af afgreiðslufólki á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hér kunna allir ensku. Þetta er alheimstungumál (eins og esperanto átti að vera) og ungt fólk á Íslandi talar ensku sín á milli.
Fullyrðing 9 af 70

Ríkið ætti að hafa beina aðkomu að aukinni uppbyggingu félagslegs húsnæðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Já takk. Sveitarfélög hafa lítil efni til þessa. Ég vil nútímaviðlagasjóðshús eins og voru byggð eftir Eyjagosið 1973. Þau eru enn í notkun. Einingahús árið 2024 eru betri, ódýrari og fljótlegra að byggja þau upp. Grindvíkingar eru td ekki allir komnir í skjól, ári eftir náttúruhamfarir þar.
Fullyrðing 10 af 70

Mikilvægt er að taka upp sterkari gjaldmiðil eða fastbinda gengi krónunnar við hann

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Binda gengið - við uppfyllum ekki kröfur um ríkisbókhald/hagstjórn til að taka upp evru. Bara binda krónuna viið evru eins og Danir gera.
Fullyrðing 11 af 70

Ekki ætti að fjölga þjóðgörðum án þess að heimila sjálfbæra nýtingu orku á sömu svæðum þar sem hún er arðbær

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Nýting sjálfbærrar orku rúmast innan þjóðgarða alveg eins og Hótel, veitingastaðir, vegir og aðrir innviðir.
Fullyrðing 12 af 70

Sykruð matvæli ættu að vera skattlögð meira en önnur matvæli á grundvelli lýðheilsusjónarmiða

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Yfirvöld eiga ekki að stjórna neyslu landsmanna. Alveg sama á grundvelli hvaða sjónarmiða.
Fullyrðing 13 af 70

Neikvæðni almennings er helsta orsökin fyrir vantrausti gagnvart stjórnmálum á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Yfirvöldum er sjálfum að kenna. Ekki almenningi.
Fullyrðing 14 af 70

Leggja ætti auknar álögur á fyrirtæki í ferðaþjónustu vegna álags sem atvinnugreinin setur á innviði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 15 af 70

Stjórnmálamenn á Íslandi segja of sjaldan af sér embætti vegna afglapa í starfi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Amatörar.
Fullyrðing 16 af 70

Með tímanum ætti að bjóða upp aflaheimildir sem nú eru á forræði útgerða og afla þannig ríkinu markaðsvirðis fyrir fiskveiðikvóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þetta myndi einnig greiða fyrir nýliðun í greininni í stað þess að kvóti gangi í erfðir.
Fullyrðing 17 af 70

Grunnskólabörn eiga að fá hinsegin-fræðslu í skólanum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Grunnskólabörn eiga að fá hlutlausa fræðslu um allt sem viðkemur nútímasamfélagi: Hinsegin, kynsegin, bara almennilega kynfræðslu. Herlaust land, jafnrétti, virkt lýðræði, tæknilæsi, fjármálalæsi, frjáls fjölmiðlun osfrv.
Fullyrðing 18 af 70

Hækka ætti fæðingarstyrki til námsmanna og fólks utan vinnumarkaðar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 19 af 70

Vindorkuframleiðsla ætti einungis að vera í höndum Landsvirkjunar eða annarra opinberra orkufyrirtækja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Með orkupakka eitt samþykktum við að öll orkuframleiðsla væri á samkeppnismarkaði. Ég er ósammála því en sé vart hvernig við snúum til baka nema ganga úr EES samstarfinu og ég er alfarið á móti því.
Fullyrðing 20 af 70

Draga ætti úr skerðingum á aukatekjum þeirra sem þiggja örorkubætur og lífeyrisgreiðslur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Leyfum öllum að gera það sem þau geta án þess að refsa þeim.
Fullyrðing 21 af 70

Flytja þarf Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni til þess að rýma fyrir þéttari byggð

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 22 af 70

Það er mikilvægt að ríkissjóður verði rekinn með afgangi á næstu árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Taka til í ríkisrekstri, setja fjármagn á rétta staði -þetta eru ekki geimvísindi.
Fullyrðing 23 af 70

Draga ætti úr ríkisstuðningi við íslenskan landbúnað

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Beinir styrkir til bænda á lögbýlum í virkum rekstri - þeir fá að ráða hvað þeir framleiða. Burt með milliliðina sem hirða allan peninginn!
Fullyrðing 24 af 70

Stjórnmálamenn ættu að hafa meira um rekstur Ríkisútvarpsins að segja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Dööhh
Fullyrðing 25 af 70

Ríkið á að styðja einkarekna fjölmiðla með sérstökum skattaívilnunum eða stuðningsgreiðslum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Einhverskonar ívilnanir en með skilyrðum, t.d. starfandi fréttastofa, virk ritstjórn osfrv. Hér þarf að tryggja jafnræði og gera þetta þannig að ekki sé hægt að misnota leiðina. Fjölmiðlar mega ekki vera undir hælnum á ráðherra. Við viljum frjálsa fjölmiðlun.
Fullyrðing 26 af 70

Stefna ætti að auknum einkarekstri í grunnskólakerfinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Einkarekstur en ekki einkavæðing. Ég vil sjá fleiri Hjallastefnugrunnskóla td.
Fullyrðing 27 af 70

Upplýsingagjöf til almennings innan úr stjórnsýslunni er ófullnægjandi og krefst umbóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 28 af 70

Laun kennara ættu að vera töluvert hærri en þau eru í dag

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 29 af 70

Áfram skal unnið að uppbyggingu Borgarlínu, nýs almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Er ekki Borgarlína bara betri strætó? Hver ætlar að borga?
Fullyrðing 30 af 70

Ríkið á ekki að eiga hlut í bönkum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hvað er að því? Lífeyrissjóðir eru orðnir hálfgerðir bankar.
Fullyrðing 31 af 70

Mikilvægt er að halda fyrirtækjasköttum sem lægstum til að forðast flutning fyrirtækja úr landi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hvert fara þau? Til Færeyja? Engu stórfyrirtæki dettur í hug að fjárfesta á Íslandi þegar hagsagan er eins og hjartalínurit og enginn veit hvað gerist á morgun. Allra síst Seðlabankastjóri eða fjármálaráðherra.
Fullyrðing 32 af 70

Leyfa ætti sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 33 af 70

Tollar eru nauðsynlegir til að vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 34 af 70

Við skipun dómara ættu ráðherra og Alþingi að fara í einu og öllu að tillögum hæfisnefnda

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Fer eftir því hver skipar hæfisnefndirnar. En mun betra en að ráðherra skipi í stöðuna.
Fullyrðing 35 af 70

Taka ætti frekari skref í átt að afglæpavæðingu vímuefna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þetta er heilbrigðismál. Veikir einstaklingar. Á að byggja endalaus fangelsi?
Fullyrðing 36 af 70

Skera ætti niður hjá hinu opinbera, svo sem með því að fækka verkefnum og leggja niður stofnanir

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Minnkum báknið.
Fullyrðing 37 af 70

Einfalda þarf ferli við uppbyggingu orkuvinnslu til að auðvelda auðlindanýtingu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Náttúran á alltaf að njóta vafans. Þess vegna þarf stíft ferli.
Fullyrðing 38 af 70

Hækka ætti skatt á arðgreiðslur fyrirtækja til eigenda þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hækka skatta á arðgreiðslur og fjármagnstekjur.
Fullyrðing 39 af 70

Hið opinbera þarf að grípa meira inn í til að forðast hnignun íslenskunnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Af hverju er ekki allt efni RÚV tiltækt á vefnum? Væri það ekki góð byrjun?
Fullyrðing 40 af 70

Hagsmunir atvinnurekenda og almennings fara yfirleitt saman

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 41 af 70

Það er framleidd næg orka á Íslandi, við þurfum bara að nýta hana betur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 42 af 70

Það er kjánalegt að vera stolt(ur) af föðurlandinu sínu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Má vera stoltur af föðurlandinu, en ekki þjóðernissinni (allt best á Íslandi, Ísland fyrir Íslendinga). Þarna er mismunur.
Fullyrðing 43 af 70

Trúarbrögð eru mikilvæg forsenda góðs siðferðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Gott siðferði fer ekki eftir trúarbrögðum og ekki "moral compass" heldur.
Fullyrðing 44 af 70

Það er sjálfsagt að setja mál í þjóðaratkvæðagreiðslu þó svo að ríkisstjórnarflokkar séu andvígir mögulegri niðurstöðu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

LÝÐ ræði.
Fullyrðing 45 af 70

Draga ætti úr hvötum til hagnaðardrifinnar útleigu íbúða með skattkerfisbreytingum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 46 af 70

Ísland hefur tekið á móti of mörgum flóttamönnum á undanförnum árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 47 af 70

Íslensk stjórnvöld hefðu átt að grípa til frekari lokana á landamærunum í COVID-faraldrinum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 48 af 70

Fólk ætti áfram að fá að ráðstafa séreignasparnaði skattfrjálst inn á íbúðalán

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 49 af 70

Takmarka ætti AirBnB útleigu á höfuðborgarsvæðinu frekar og auka eftirlit með gististarfsemi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 50 af 70

Almennt orsaka eftirlitsstofnanir og reglur of mikið óhagræði á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 51 af 70

Allir Íslendingar yfir 40 ára aldri ættu að fá ókeypis heilbrigðisskimanir með reglubundnu millibili

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 52 af 70

Rýmka ætti möguleika erlendra einstaklinga og fyrirtækja til að kaupa og eiga jarðir á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 53 af 70

Einkaeign á náttúrunni er besta leiðin til að vernda hana

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 54 af 70

Seðlabankinn á að taka ákvörðun um stýrivexti óháð mati ríkisstjórnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 55 af 70

Vandi heilbrigðiskerfisins er stjórnunar- eða skipulagsvandi fremur en fjármögnunarvandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 56 af 70

Einkarekstur er almennt líklegri til að auka farsæld en opinber rekstur í heilbrigðisþjónustu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hvort tveggja getur virkað vel. Hef séð ömurlegan opinberan rekstur en líka einkarekinn -og öfugt.
Fullyrðing 57 af 70

Of mörg lög og reglur eru innleiddar á Íslandi að kröfu alþjóðastofnana, til dæmis vegna EES-samningsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Td Orkupakki eitt sem rann í gegn 1996 en sprakk svo út í Orkupakka fjögur.
Fullyrðing 58 af 70

Hærri skattur ætti að vera á matvæli með stórt kolefnisspor (til dæmis á kjöt) en önnur matvæli

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég er á móti því að stjórnvöld stýri neyslu fólks í gegnum skatta.
Fullyrðing 59 af 70

Auka þarf fjárframlög hins opinbera til öryggis- og varnarmála

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 60 af 70

Alþingi ætti að fara alfarið að tillögum verkefnastjórnar um rammáætlun, áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða, og hrófla ekki við flokkun hennar á virkjanakostum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 61 af 70

Barnabætur ættu að fylgja barninu og vera jafnháar til allra, óháðar tekjum foreldra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 62 af 70

Stjórnarskránni ætti aðeins að breyta í smáum skrefum en ekki með heildarendurskoðun

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 63 af 70

Vald ráðherra er of mikið takmarkað af innlendum og erlendum stofnunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 64 af 70

Lækka ætti álögur á eldsneyti

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 65 af 70

Kynþáttafordómar eru vandamál á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 66 af 70

Lög gegn hatursorðræðu takmarka tjáningarfrelsi of mikið

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 67 af 70

Réttlætanlegt er að atkvæði íbúa á landsbyggðinni í þingkosningum vegi meira en íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að jafna vægi landshluta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 68 af 70

Ísland ætti ekki að styðja við Úkraínu með styrkjum til vopnakaupa

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 69 af 70

Það dregur úr þjóðaröryggi Íslands að Donald Trump verði Bandaríkjaforseti á ný

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 70 af 70

Sveitarfélög ættu að fá hlutdeild í fjárhagslegum ávinningi virkjana vegna staðbundinna áhrifa þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Áfram
  • Þú getur notað örvarnar á lyklaborðinu til að fletta á milli fullyrðinga.
Fleiri frambjóðendur Píratar (P)
Sigríður Lára Sigurjónsdóttir

Sigríður Lára Sigurjónsdóttir

9. sæti í NA
Hans Jónsson

Hans Jónsson

16. sæti í NA
Gréta Ósk Óskarsdóttir

Gréta Ósk Óskarsdóttir

11. sæti í SV
Aðalheiður Jóhannsdóttir

Aðalheiður Jóhannsdóttir

14. sæti í NV
Helga Waage

Helga Waage

20. sæti í RN
Snorri Sturluson

Snorri Sturluson

19. sæti í RN
Helga Ósk Helgadóttir

Helga Ósk Helgadóttir

15. sæti í NA
Sæmundur Ámundason

Sæmundur Ámundason

14. sæti í NA
Atli Stefán Yngvason

Atli Stefán Yngvason

16. sæti í RN
Árni Pétur Árnason

Árni Pétur Árnason

12. sæti í SV
Gunnar Eyfjörð Ómarsson

Gunnar Eyfjörð Ómarsson

12. sæti í NA
Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir

Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir

4. sæti í SV
Önnur framboð

Framsókn (B)

Viðreisn (C)

Sjálfstæðisflokkurinn (D)

Flokkur fólksins (F)

Sósíalistaflokkurinn (J)

Lýðræðisflokkurinn (L)

Miðflokkurinn (M)

Samfylkingin (S)

Vinstri græn (V)

Ábyrg framtíð (Y)