Útskýring frambjóðanda
Það eru mikilvæg verkefni á þessu sviði sem rétt er að fjármagna með veggjöldum, sérstaklega til að koma þeim af stað. Hin hliðin er sú að forsendur til slíks eru ekki nægar á vissum stöðum á landinu. Þá má tryggja mun betur en nú er gert að þeir skattar og gjöld sem þegar eru tekin og eiga að vera eyrnamerkt uppbyggingu samgöngumannvirkja fara í raun í slík verkefni en ekki eitthvað annað.