Útskýring frambjóðanda
Það eru aðrar leiðir. Að bjóða upp eitthvað sem er ekki búið að veiða, frekar að hafa. Byggðakvóta eða sóknamark sem ræðst af sóknardögum sem gefnir af eru út eins og í skotveiði nú. Kvótinn er þá alltaf eign ríkisins en allir sem vilja og treysta sér til þess geta tekið þátt í fiskveiðum og komið sér af stað.