Hildur Þórðardóttir

Hildur Þórðardóttir

2. sæti, Reykjavík norður
Svör frambjóðanda í Kosningaprófinu
Fullyrðing 1 af 70

Stórefla þarf löggæslu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Efla getu lögreglunnar til að uppræta erlend glæpagengi en ekki efla lögreglu til að bæla niður friðsamleg mótmæli borgara. Við þetta má bæta að setja í lög að heimilt sé að senda erlenda ríkisborgara sem brjóta af sér, aftur til síns heima.
Fullyrðing 2 af 70

Auka ætti útgjöld ríkissjóðs vegna listamannalauna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Eins og listamannalaunum er úthlutað í dag er þetta ónýtt kerfi sem gagnast fáum. Nefndin sem metur umsóknir samþykkir þær sem falla inn í fyrirframákveðna orðræðu og sleppir þeim sem vekja til gagnrýnnar hugsunar og eru til bóta fyrir samfélagið.
Fullyrðing 3 af 70

Það þarf að þyngja refsingar í kynferðisbrotamálum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Dómskerfið getur ekki tekið á kynferðisbrotamálum. Það þarf að nálgast málið frá öðru sjónarhorni. Skikka afbrotamenn (og konur) í betrunarmeðferð, ekki í gæsluvarðhald.
Fullyrðing 4 af 70

Vegaframkvæmdir ætti í auknum mæli að fjármagna með innheimtu veggjalds eða annarra notkunargjalda fremur en með framlagi úr ríkissjóði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Allt í lagi að vera með eina til tvær slíkar innheimtur á ólíkum stöðum á landinu en alls ekki stóla á það. Nú þegar eru innheimtir miklir skattar í bensíngjaldi og olíugjaldi og frekar láta þá peninga í vegagerð heldur en loftslagsbullið eða vopnakaup.
Fullyrðing 5 af 70

Íslensk stjórnvöld ættu að beita sér fyrir viðskiptaþvingunum á Ísrael

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það sér hver hugsandi maður hversu gríðarlegur aðstöðumunur Ísraels og Palestínu er. Þetta væri eins og Ísland væri hertekið af Bandríkjunum og við lokuð inni í útrýmingarbúðum. Úr því ráðamenn vildu endilega setja viðskiptaþvinganir á Rússland, Suður-Afríku og Venesúela þá er enginn afsökun fyrir því að undanskilja Ísrael fyrir miklu alvarlegri sakir.
Fullyrðing 6 af 70

Almennt ætti að lækka skatta á Íslandi þó svo að það þýði að minnka þyrfti útgjöld ríkisins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Útgjöld ríkisins eru óþarflega mikil eins og sést þegar ríkið er farið að eyða skattpeningum í óþarfa eins og vopnakaup. Betra að minnka umsvif ríkisins og þar með gefst tækifæri til að minnka skatta. Til dæmis mætti sleppa að tvískatta fólk með annars vegar tekjuskatti og hins vegar neyslusköttum. Notum frekar hagnaðinn af sjávarútveginum til að byggja upp samfélagið, heldur en að leyfa auðjöfrum að stela honum og flytja á einkareikninga á aflandseyjum.
Fullyrðing 7 af 70

Ísland ætti að standa utan Evrópusambandsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Evrópusambandið er í frjálsu falli. Í fyrsta lagi er þetta bákn hvers tilvist byggir á því að búa til óþarfa íþyngjandi regluverk fyrir aðildarríkin. Í öðru lagi þurfum við ekki að taka upp evruna til að ná stjórn á gjaldmiðlinum okkar. Hægt er til dæmis að fasttengja hann við annan gjaldmiðil. Með því að setja þak á vexti og taka húsnæði úr vísitölu neysluverð, er strax búið að lækka verðbólguna.
Fullyrðing 8 af 70

Það er óásættanlegt að vera ávarpaður á ensku af afgreiðslufólki á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við tókum á móti allt of mörgum útlendingum á skömmum tíma og hættum að gera kröfur um íslenskukunnáttu. Í öllum Evrópulöndum fær fólk ekki vinnu nema hafa góða færni í tungumáli landsins sem það býr í. Þótt að tungumálanám sé dýrt í öðrum löndum(eins og á Íslandi) leggur fólk meira á sig til að læra það því það fær ekki vinnu öðruvísi.
Fullyrðing 9 af 70

Ríkið ætti að hafa beina aðkomu að aukinni uppbyggingu félagslegs húsnæðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það óásættanlegt að leigufélög hafi fengið að kaupa eignir Íbúðalánasjóðs á spottprís til að okra síðan á leiguliðum. Hvort ríkið byggir sjálft eða setur lög um að ákveðinn hluti nýbygginga séu byggðar af óhagnardrifnum samtökum/lífeyrissjóðum, skiptir ekki öllu máli.
Fullyrðing 10 af 70

Mikilvægt er að taka upp sterkari gjaldmiðil eða fastbinda gengi krónunnar við hann

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ef ekki gengur að lækka vexti með lögum sem hámarka vaxtaákvarðanir Seðlabankans þarf greinilega að fastbinda gengi krónunnar öðrum gjaldmiðli. Alls ekki taka upp annan sterkari gjaldmiðil, því það gæti orðið okkur til falls. Grikkland er gott dæmi um það.
Fullyrðing 11 af 70

Ekki ætti að fjölga þjóðgörðum án þess að heimila sjálfbæra nýtingu orku á sömu svæðum þar sem hún er arðbær

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er ótækt að eina leiðin til að vernda svæði fyrir ágangi gráðugra aðila er að breyta þeim í þjóðgarð. Höfum óbyggðu svæðin eins og þau eru, þannig að þar megi veiða sér til matar og nýta landið á sjálfbæran máta.
Fullyrðing 12 af 70

Sykruð matvæli ættu að vera skattlögð meira en önnur matvæli á grundvelli lýðheilsusjónarmiða

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er nú þegar sykurskattur á sykruðum matvælum. Mér finnst óþarfi að hækka hann. Allar svona hækkanir fara beint í vísitölu neysluverðs og þar með leiða til hærri verðbólgu. Sykurskattinn má setja beint í heilbrigðiskerfið þar sem gríðarlega marga sjúkdóma má rekja beint til sykurneyslu.
Fullyrðing 13 af 70

Neikvæðni almennings er helsta orsökin fyrir vantrausti gagnvart stjórnmálum á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hvurs lags spurning er þetta? Almenningur er orðinn þreyttur á að stjórnarliðar skari einungis eld að eigin köku og vina sinna og hirði ekkert um þá lægst launuðu, öryrkja, eldri borgara og unga fólkið og fleiri sem komast ekki inn á íbúðamarkaðinn þótt þeir séu í fullri vinnu og spari reglulega. Almenningur er líka orðinn þreyttur á því að ríkisstjórnin haldi hér öllu í heljargreipum og hleypi engum frumvörpum stjórnarandstöðunnar þótt þar gæti leynst lausnir sem gagnast almenningi. Ríkisstjórnin er algjörlega út tengslum við allan raunveruleika sem meginþorri landsmanna býr við. Tala nú ekki um að ganga þvert á vilja þjóðarinnar og kaupa vopn fyrir 10 milljarða á lánum sem komandi kynslóðir munu þurfa að greiða.
Fullyrðing 14 af 70

Leggja ætti auknar álögur á fyrirtæki í ferðaþjónustu vegna álags sem atvinnugreinin setur á innviði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Klárlega. Rukka gistináttaskatt. Rukka rútufyrirtækin sem eru með ferðir fyrir farþega skemmtiferðaskipa um vegaskatt. Rukka rútur og bíla sem koma með Norrænu um vegaskatt. Svona mætti halda áfram. Svo væri mjög góð hugmynd að takmarka fjölda ferðamanna sem kemur til landsins eins og Madeira hefur gert. Græðgi er ekki sjálfbær.
Fullyrðing 15 af 70

Stjórnmálamenn á Íslandi segja of sjaldan af sér embætti vegna afglapa í starfi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Tökum hin Norðurlöndin okkur til fyrirmyndar. Það er ótækt að menn geti setið á þingi áratugum saman, brotið af sér á margan hátt og blásið á gagnrýni almennings.
Fullyrðing 16 af 70

Með tímanum ætti að bjóða upp aflaheimildir sem nú eru á forræði útgerða og afla þannig ríkinu markaðsvirðis fyrir fiskveiðikvóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þjóðin þarf sjálf að fá hagnaðinn af þessari mikilvægustu auðlind okkar til að byggja upp samfélagið.
Fullyrðing 17 af 70

Grunnskólabörn eiga að fá hinsegin-fræðslu í skólanum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Í fyrsta lagi eiga foreldrar að sjá um að fræða börnin sín á þann hátt sem þau vilja um þessi mál. Í öðru lagi er fáránlegt að skylda börn til að hugsa um með hverjum þeim langar að stunda kynlíf eftir mörg ár. Börn eiga ekki að vera að hugsa um kynlíf. Í þriðja lagi eiga skólar ekki að skipta sér af kynferði barna og rugla í þeim.
Fullyrðing 18 af 70

Hækka ætti fæðingarstyrki til námsmanna og fólks utan vinnumarkaðar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Fólk verður að geta lifað þótt það eignist börn. Við eigum að gera fólki kleift að eignast börn til að viðhalda þjóðinni, ekki gera þeim erfiðara fyrir.
Fullyrðing 19 af 70

Vindorkuframleiðsla ætti einungis að vera í höndum Landsvirkjunar eða annarra opinberra orkufyrirtækja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég er algjörlega á móti frekari vindorkuframleiðslu. Hún eyðileggur náttúruna, veldur óafturkræfum náttúruspjöllum þegar þarf að jafna fjallatoppa og grafa gífurlega holur til að festa vindmyllurnar. Það verður ekki hægt að njóta náttúrunnar í næsta nágrenni af hættu við að fá spaðana í sig, fyrir utan hávaðamengun. Fyrir utan að ef einkafyrirtæki fá að reisa vindmyllur munu þau aldrei hreinsa upp eftir sig. Landsvirkjun er með nokkrar vindmyllur í tilraunaskyni og það dugar.
Fullyrðing 20 af 70

Draga ætti úr skerðingum á aukatekjum þeirra sem þiggja örorkubætur og lífeyrisgreiðslur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Aðstoða öryrkja við að komast inn á vinnumarkaðinn aftur með því að afnema skerðingar upp að vissu marki. Fólk treystir sér ekki til að reyna núna vegna þeirra refsinga sem Tryggingastofnun beitir. Sama með eldri borgara. Það á ekki að refsa fólki fyrir að hafa unnið alla ævi og safnað. Eða vilja auka tekjurnar með aukavinnu. Miðað við núverandi ellilífeyri dugar hann varla fyrir nauðsynjum og því verður fólk að geta aukið tekjurnar.
Fullyrðing 21 af 70

Flytja þarf Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni til þess að rýma fyrir þéttari byggð

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það þarf ekki að þetta byggðina. Við þurfum náttúru inni í borg og útivistarsvæði. Ég vil hafa einkabíl áfram og geta keyrt um göturnar. Að þétta byggð skapar bara þyngri umferð og meiri umferðateppur.
Fullyrðing 22 af 70

Það er mikilvægt að ríkissjóður verði rekinn með afgangi á næstu árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við eigum ekki að lifa um efni fram og láta komandi kynslóðir borga brúsann.
Fullyrðing 23 af 70

Draga ætti úr ríkisstuðningi við íslenskan landbúnað

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við þurfum íslenskan landbúnað og vera nokkuð sjálfbær í matarframleiðslu. Setja frekar verndartolla á innflutning matvæla sem gengur beint til bænda og í innlenda framleiðslu til neyslu hér á landi.
Fullyrðing 24 af 70

Stjórnmálamenn ættu að hafa meira um rekstur Ríkisútvarpsins að segja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Aftengja þráðinn á milli stjórnarflokkanna og RÚV. RÚV á ekki að vera málpípa valdsins eins og það er núna.
Fullyrðing 25 af 70

Ríkið á að styðja einkarekna fjölmiðla með sérstökum skattaívilnunum eða stuðningsgreiðslum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Styðja alla fjölmiðla, líka Útvarp Sögu sem er gagnlegasti miðillinn á Íslandi og segir sannleikann, ólíkt hinum sem ritskoða og birta bara það sem samrýmist hinni einu viðurkenndu skoðun.
Fullyrðing 26 af 70

Stefna ætti að auknum einkarekstri í grunnskólakerfinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það hentar fáum börnum að sitja kyrr í átta tíma með 25 öðrum börnum í herbergi og hlusta og gera verkefni. Það þarf alls konar skóla, til dæmis eins og Waldorf skólann sem eru með allt öðruvísi nálgun. Við í Lýðræðisflokkinum viljum koma á menntaskyldu en ekki skólaskyldu. Sum ofvirk börn til dæmis eru bráðgreind og hægt er að kenna þeim á 20 mínútum það sem skólar kenna á heilli viku. Ekki nema von að þau séu komin með hundleið á skólanum. Foreldrar geta þá ráðið hvernig þau mennta barnið sitt.
Fullyrðing 27 af 70

Upplýsingagjöf til almennings innan úr stjórnsýslunni er ófullnægjandi og krefst umbóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 28 af 70

Laun kennara ættu að vera töluvert hærri en þau eru í dag

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Launin eru góð en vinnuaðstaðan er ömurleg. Það er ekki hægt að blanda alls konar börnum saman í bekk og halda að einn eða tveir kennarar ráði við allt. Smærri bekki, skipta eftir getu, setja börn með annað móðurmál í sérkennslu, setja ofvirk börn í sérskóla þar sem verkkennsla er meiri og jafnvel "kinestatic" kennsla (læra um leið og þú gerir eitthvað annað). Gera kennurum kleift að sérhæfa sig í einhverjum hópi og blómstra í því.
Fullyrðing 29 af 70

Áfram skal unnið að uppbyggingu Borgarlínu, nýs almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Borgarlínan virkar ekki. Allir sem búa í úthverfum verða að hafa bíl til að ferðast á milli úthverfanna þar sem almenningssamgöngur eru mjög lélegar þar á milli og taka langan tíma. Frekar að setja peningana í Sundabrautina og betri vegakerfi innan höfuðborgarinnar með slaufum og brúm.
Fullyrðing 30 af 70

Ríkið á ekki að eiga hlut í bönkum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ríkið á að reka að minnsta kosti einn banka. Best væri að hann sé óhagnaðardrifinn og veiti húsnæðislán með mjög lágum vöxtum, svipað og Íbúðalánasjóður var hugsaður í upphafi.
Fullyrðing 31 af 70

Mikilvægt er að halda fyrirtækjasköttum sem lægstum til að forðast flutning fyrirtækja úr landi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 32 af 70

Leyfa ætti sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 33 af 70

Tollar eru nauðsynlegir til að vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 34 af 70

Við skipun dómara ættu ráðherra og Alþingi að fara í einu og öllu að tillögum hæfisnefnda

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 35 af 70

Taka ætti frekari skref í átt að afglæpavæðingu vímuefna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 36 af 70

Skera ætti niður hjá hinu opinbera, svo sem með því að fækka verkefnum og leggja niður stofnanir

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 37 af 70

Einfalda þarf ferli við uppbyggingu orkuvinnslu til að auðvelda auðlindanýtingu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég er á móti því að létta undir með einkaaðilum til að hrifsa til sín auðlindir án þess að almenningur geti mótmælt og komið í veg fyrir það.
Fullyrðing 38 af 70

Hækka ætti skatt á arðgreiðslur fyrirtækja til eigenda þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 39 af 70

Hið opinbera þarf að grípa meira inn í til að forðast hnignun íslenskunnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 40 af 70

Hagsmunir atvinnurekenda og almennings fara yfirleitt saman

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 41 af 70

Það er framleidd næg orka á Íslandi, við þurfum bara að nýta hana betur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 42 af 70

Það er kjánalegt að vera stolt(ur) af föðurlandinu sínu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við eigum einmitt að vera stolt af því að vera Íslendingar með eigið tungumál og leggja okkur fram við að viðhalda menningu okkar. Það er hluti af sjálfsmynd mannsins að eiga rætur í einhverja menningu.
Fullyrðing 43 af 70

Trúarbrögð eru mikilvæg forsenda góðs siðferðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 44 af 70

Það er sjálfsagt að setja mál í þjóðaratkvæðagreiðslu þó svo að ríkisstjórnarflokkar séu andvígir mögulegri niðurstöðu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 45 af 70

Draga ætti úr hvötum til hagnaðardrifinnar útleigu íbúða með skattkerfisbreytingum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 46 af 70

Ísland hefur tekið á móti of mörgum flóttamönnum á undanförnum árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 47 af 70

Íslensk stjórnvöld hefðu átt að grípa til frekari lokana á landamærunum í COVID-faraldrinum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 48 af 70

Fólk ætti áfram að fá að ráðstafa séreignasparnaði skattfrjálst inn á íbúðalán

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 49 af 70

Takmarka ætti AirBnB útleigu á höfuðborgarsvæðinu frekar og auka eftirlit með gististarfsemi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 50 af 70

Almennt orsaka eftirlitsstofnanir og reglur of mikið óhagræði á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 51 af 70

Allir Íslendingar yfir 40 ára aldri ættu að fá ókeypis heilbrigðisskimanir með reglubundnu millibili

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 52 af 70

Rýmka ætti möguleika erlendra einstaklinga og fyrirtækja til að kaupa og eiga jarðir á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 53 af 70

Einkaeign á náttúrunni er besta leiðin til að vernda hana

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 54 af 70

Seðlabankinn á að taka ákvörðun um stýrivexti óháð mati ríkisstjórnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 55 af 70

Vandi heilbrigðiskerfisins er stjórnunar- eða skipulagsvandi fremur en fjármögnunarvandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 56 af 70

Einkarekstur er almennt líklegri til að auka farsæld en opinber rekstur í heilbrigðisþjónustu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 57 af 70

Of mörg lög og reglur eru innleiddar á Íslandi að kröfu alþjóðastofnana, til dæmis vegna EES-samningsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 58 af 70

Hærri skattur ætti að vera á matvæli með stórt kolefnisspor (til dæmis á kjöt) en önnur matvæli

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Kolefnisskattar eru bull.
Fullyrðing 59 af 70

Auka þarf fjárframlög hins opinbera til öryggis- og varnarmála

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 60 af 70

Alþingi ætti að fara alfarið að tillögum verkefnastjórnar um rammáætlun, áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða, og hrófla ekki við flokkun hennar á virkjanakostum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hef ekki kynnt mér tillögur verkefnastjórnar um vernd og orkunýtingu landssvæða, en vil frekar að við skoðum fallvatnsvirkjanir heldur en vindorku.
Fullyrðing 61 af 70

Barnabætur ættu að fylgja barninu og vera jafnháar til allra, óháðar tekjum foreldra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 62 af 70

Stjórnarskránni ætti aðeins að breyta í smáum skrefum en ekki með heildarendurskoðun

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 63 af 70

Vald ráðherra er of mikið takmarkað af innlendum og erlendum stofnunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 64 af 70

Lækka ætti álögur á eldsneyti

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 65 af 70

Kynþáttafordómar eru vandamál á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 66 af 70

Lög gegn hatursorðræðu takmarka tjáningarfrelsi of mikið

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 67 af 70

Réttlætanlegt er að atkvæði íbúa á landsbyggðinni í þingkosningum vegi meira en íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að jafna vægi landshluta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 68 af 70

Ísland ætti ekki að styðja við Úkraínu með styrkjum til vopnakaupa

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 69 af 70

Það dregur úr þjóðaröryggi Íslands að Donald Trump verði Bandaríkjaforseti á ný

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 70 af 70

Sveitarfélög ættu að fá hlutdeild í fjárhagslegum ávinningi virkjana vegna staðbundinna áhrifa þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Áfram
  • Þú getur notað örvarnar á lyklaborðinu til að fletta á milli fullyrðinga.
Fleiri frambjóðendur Lýðræðisflokkurinn (L)
Jón Hafþór Marteinsson

Jón Hafþór Marteinsson

6. sæti í NV
Björn Þorbergsson

Björn Þorbergsson

7. sæti í S
Pálmi Einarsson

Pálmi Einarsson

6. sæti í NA
Eldur Smári Kristinsson

Eldur Smári Kristinsson

1. sæti í NV
5% líkur á kjöri
Torbjörn Anderssen

Torbjörn Anderssen

14. sæti í SV
Júlíus Valsson

Júlíus Valsson

10. sæti í RS
Baldur Borgþórsson

Baldur Borgþórsson

1. sæti í RN
7% líkur á kjöri
Alexander Jón Baldursson

Alexander Jón Baldursson

12. sæti í RN
Sindri Már Erlingsson

Sindri Már Erlingsson

11. sæti í NV
Haraldur Haraldsson

Haraldur Haraldsson

5. sæti í SV
Geir Ólafsson

Geir Ólafsson

11. sæti í RN
Guðbjörn Herbert Gunnarsson

Guðbjörn Herbert Gunnarsson

5. sæti í RN
Önnur framboð

Framsókn (B)

Viðreisn (C)

Sjálfstæðisflokkurinn (D)

Flokkur fólksins (F)

Sósíalistaflokkurinn (J)

Miðflokkurinn (M)

Píratar (P)

Samfylkingin (S)

Vinstri græn (V)

Ábyrg framtíð (Y)