Útskýring frambjóðanda
Launin eru góð en vinnuaðstaðan er ömurleg. Það er ekki hægt að blanda alls konar börnum saman í bekk og halda að einn eða tveir kennarar ráði við allt. Smærri bekki, skipta eftir getu, setja börn með annað móðurmál í sérkennslu, setja ofvirk börn í sérskóla þar sem verkkennsla er meiri og jafnvel "kinestatic" kennsla (læra um leið og þú gerir eitthvað annað). Gera kennurum kleift að sérhæfa sig í einhverjum hópi og blómstra í því.