Útskýring frambjóðanda
Íslenska krónan er ekki vandamálið heldur regluverk íslensks peningamarkaðs sem er sérsniðinn að kröfum stórra fjármagnseigenda eins og td. viðskiptabanka ofl.
Því breytum við strax með nýjum lögum á Seðlabanka Íslands sem tryggja íslenskum heimilum, bændum og fyrirtækjum sömu vaxtakjör og þekkjast í nágrannalöndum okkar
Það þýðir að td. íbúðarlán sem hér á landi er með kr..600þús.mánaðarlega greiðslubyrði lækkar í kr.200þús.
Við þurfum ekki ESB - Við gerum þetta sjálf. Strax.