Útskýring frambjóðanda
Þetta hlýtur að fela í sér að þeir heimildir væru teknar af útgerðunum og það er í sjálfu sér jákvætt, enda hafa þær ekki leyfi til að eiga aflaheimildir skv. 1. gr. laga um stjórn fiskveiða. Hins vegar er uppboðsleið ekki líkleg til að gagnast neinum meir en þeim sem ríkastir eru fyrir.