Útskýring frambjóðanda
Stefna Sósíalista er að skattar séu lækkaðir á launafólki og fáttækum hér á landu án þess að fjársvelta ríkistofnanir. Þetta er gert með því að hækka skatta á allra stærstu fyrirtækin. Til þess að fyrirtækin greiði eðlilega til samneyslu sveitarfélaganna verði aftur komið á aðstöðugjaldi og það þrepaskipt eftir stærð þeirra.