Laufey Líndal Ólafsdóttir

Laufey Líndal Ólafsdóttir

4. sæti, Reykjavík norður
Svör frambjóðanda í Kosningaprófinu
Fullyrðing 1 af 70

Stórefla þarf löggæslu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þetta er frekar hlaðin staðhæfing sem ég get ekki tekið undir án fyrirvara. Ég myndi segja að það þyrfti að breyta áherslum í löggæslu með aukinni áherslu á samfélagslögreglu og þar þyrfti að tryggja mönnun og úrræði. Það að lögregluvaldi sé beitt gegn friðsömum mótmælendum eins og sést hefur á undanförnum árum er hinsvegar ótækt og er ekki til þess að auka traust almennings í garð lögreglunnar. Valdníðsla af hendi embættisins ætti aldrei að líðast og ætti að hafa stíft eftirlit með til að fyrirbyggja. Ef lögreglan sinnir ekki sínu lögbundna hlutverki að vernda borgarana er hún til lítils nýt og ef hún er farin að beita friðsamt fólk ofbeldi er hún að ganga gegn þessu hlutverki og brjóta gegn starfsgrundvelli embættisins.
Fullyrðing 2 af 70

Auka ætti útgjöld ríkissjóðs vegna listamannalauna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Listir og menning eru arðbær auðlind og án menningar og lista er samfélagið fátækara. Listafólk hefur nýverið bent á þá staðreynd að hver króna sem varið er til lista verður að þremur í hagkerfinu. Þetta er fjárfesting sem skilar sér margfalt og vekur athygli og áhuga á landi og þjóð út fyrir landsteinana. Einnig má nefna tungumálið í þessu samhengi, en til þess að viðhalda íslenskri tungu þarf að fara fram listsköpun á tungumálinu. Þetta er mikilvægt, ekki bara fyrir þau sem hafa íslensku að móðurmáli og þurfa nýtt efni til að æfa lestur og hlustun, heldur einnig fyrir nýja notendur.
Fullyrðing 3 af 70

Það þarf að þyngja refsingar í kynferðisbrotamálum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 4 af 70

Vegaframkvæmdir ætti í auknum mæli að fjármagna með innheimtu veggjalds eða annarra notkunargjalda fremur en með framlagi úr ríkissjóði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Slík gjöld leggjast þyngra á tekjulægri hópa og takmarka aðgengi þeirra að notkun vega sem ættu að sjálfsögðu að vera fjármagnaðir af okkar sameiginlegu sjóðum þar sem breiðu bökin í samfélaginu leggja til fjármagn í gegnum skattkerfið.
Fullyrðing 5 af 70

Íslensk stjórnvöld ættu að beita sér fyrir viðskiptaþvingunum á Ísrael

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ísrael er að framkvæma þjóðarmorð og nauðsynlegt að alþjóðasamfélagið bregðist við.
Fullyrðing 6 af 70

Almennt ætti að lækka skatta á Íslandi þó svo að það þýði að minnka þyrfti útgjöld ríkisins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þetta er leiðandi staðhæging. Skattkerfið okkar á að virka þannig að lægri tekjur séu skattfrjálsar og hærri skattlagðar í þrepum. Tekjur sem varla eða rétt duga til framfærlu ættu að vera skattfrjálsar (skattleysismörk hækkuð verulega). Einnig þarf að leggja útsvar á fjármagnstekjur og taka aftur upp aðstöðugjöld fyrirtækja í samræmi við stærð rekstrar (lítil fyrirtæki greiði lítið eða ekkert og stærri fyrirtæki meira). Skatttekjur eiga að fjármagna innviði samfélagsins og standa undir þeim þannig að öllum þegnum sé tryggð gjaldfrjáls þjónusta og rétt er að þau sem eru aflögufær standi undir þeim kostnaði, ekki þau sem rétt eða vart ná endum saman frá mánuði til mánaðar.
Fullyrðing 7 af 70

Ísland ætti að standa utan Evrópusambandsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Stórar ákvarðanir sem þessi ætti alltaf að fara í þjóðaratkvæði og ákvörðun tekin í virku samtali og samráði við þjóðina.
Fullyrðing 8 af 70

Það er óásættanlegt að vera ávarpaður á ensku af afgreiðslufólki á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 9 af 70

Ríkið ætti að hafa beina aðkomu að aukinni uppbyggingu félagslegs húsnæðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 10 af 70

Mikilvægt er að taka upp sterkari gjaldmiðil eða fastbinda gengi krónunnar við hann

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 11 af 70

Ekki ætti að fjölga þjóðgörðum án þess að heimila sjálfbæra nýtingu orku á sömu svæðum þar sem hún er arðbær

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Nýtingu orku á alltaf að meta út frá þörfum almennings en ekki útfrá gróðasjónarmiðum. Vernd náttúru á þar að auki alltaf að vera í forgrunni og öll nýting framkvæmd með sem minnstum skaða og aðeins að undangengnu ítarlegu umhverfismati.
Fullyrðing 12 af 70

Sykruð matvæli ættu að vera skattlögð meira en önnur matvæli á grundvelli lýðheilsusjónarmiða

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Heilsusamleg matvæli ættu að vera ódýrari og aðgengilegri og fókusinn frekar á hvatanum til að velja betri kosti fremur en refsingu fyrir að "velja" þá verri. Staðreyndin er sú að óhollur matur er ódýrari en hollur sem setur fátækt fólk í sérstaka áhættu. Ef það á að fara í það að gera óhollu kostina dýrari er því nauðsynlegt að gera hollu kostina ódýrari svo lífsbjörgin sé ekki tekin af þeim sem eiga fæstu kostina.
Fullyrðing 13 af 70

Neikvæðni almennings er helsta orsökin fyrir vantrausti gagnvart stjórnmálum á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Helsta orsökin er spilling og skeytingarleysi stjórnmálamanna gagnvart almenningi.
Fullyrðing 14 af 70

Leggja ætti auknar álögur á fyrirtæki í ferðaþjónustu vegna álags sem atvinnugreinin setur á innviði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 15 af 70

Stjórnmálamenn á Íslandi segja of sjaldan af sér embætti vegna afglapa í starfi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 16 af 70

Með tímanum ætti að bjóða upp aflaheimildir sem nú eru á forræði útgerða og afla þannig ríkinu markaðsvirðis fyrir fiskveiðikvóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Mikilvægast er að aflaheimildir séu á forræði sveitarfélaga og að hagnaður af auðlindinni haldist á þeim svæðum þar sem verðmætasköpunin á sér stað og í þeim samfélögum sem býr þau til.
Fullyrðing 17 af 70

Grunnskólabörn eiga að fá hinsegin-fræðslu í skólanum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 18 af 70

Hækka ætti fæðingarstyrki til námsmanna og fólks utan vinnumarkaðar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Nauðsynlegt að tryggja öllum börnum viðunandi framfærslu við fæðingu. Ekkert barn á að fæðast inn í fátækt.
Fullyrðing 19 af 70

Vindorkuframleiðsla ætti einungis að vera í höndum Landsvirkjunar eða annarra opinberra orkufyrirtækja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Gróðasjónarmið og brask eiga ekki heima í orkuframleiðslu. Slíkt á aðeins að vera á höndum hins opinbera og ákvarðanir teknar með almannahag og vernd náttúrunnar að leiðarljósi.
Fullyrðing 20 af 70

Draga ætti úr skerðingum á aukatekjum þeirra sem þiggja örorkubætur og lífeyrisgreiðslur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 21 af 70

Flytja þarf Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni til þess að rýma fyrir þéttari byggð

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Sammála þvi að skoða betri kosti fyrir framtíðarstaðsetningu flugvallarins en uppbygging á hverfinu þarf að vera fyrir fólk en ekki fjármagn. Félagslegt húsnæði, stúdentaíbúðir og verkamannabústaðir ættu að vera eina uppbyggingin (ásamt verslun og þjónustu sem hentar íbúum) og samgöngur á svæðinu stórbættar.
Fullyrðing 22 af 70

Það er mikilvægt að ríkissjóður verði rekinn með afgangi á næstu árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Brýnt er að minnka halla á ríkissjóði en brýnna að gera það ekki á kostnað almennings og nauðsynlegri þjónustu sem ríkinu ber að standa undir.
Fullyrðing 23 af 70

Draga ætti úr ríkisstuðningi við íslenskan landbúnað

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hinsvegar mætti endurskoða kerfið í heild sinni og tryggja bændum lífsviðurværi og starfsgrundvöll.
Fullyrðing 24 af 70

Stjórnmálamenn ættu að hafa meira um rekstur Ríkisútvarpsins að segja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Stofnunin á m.a. að veita valdhöfum aðhald og vera í eigu almennings. Nær væri að auka gagnsæi og lýðræðislegri stjórnarhætti með virkari aðkomu almennings.
Fullyrðing 25 af 70

Ríkið á að styðja einkarekna fjölmiðla með sérstökum skattaívilnunum eða stuðningsgreiðslum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég er ekki gegn stuðningi ríkisins við frjálsa fjölmiðlun en set spurningamerkið við núverandi stuðningskerfi sem styður ríkustu fjölmiðlana mest. Skoða mætti einhverskonar óhagnaðardrifið módel fyrir fjölmiðla, sem þá mætti styrkja með framlögum rétt eins og félagasamtök sem sinna samfélagsþjónustu. Í menningar- og listastefnu sósíalista stendur: „Það er mikilvægt að endurskoða tilgang og rekstur fjölmiðla en rannsóknarblaðamennska njóti friðhelgi sem greinandi afl í samfélaginu. Þá yrði stofnaður rannsóknarblaðamannasjóður til styrktar blaðamönnum sem þurfa rými og fé til þess að sinna rannsóknarvinnu til lengri tíma."
Fullyrðing 26 af 70

Stefna ætti að auknum einkarekstri í grunnskólakerfinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 27 af 70

Upplýsingagjöf til almennings innan úr stjórnsýslunni er ófullnægjandi og krefst umbóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 28 af 70

Laun kennara ættu að vera töluvert hærri en þau eru í dag

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

SEMJIÐ STRAX VIÐ KENNARA!
Fullyrðing 29 af 70

Áfram skal unnið að uppbyggingu Borgarlínu, nýs almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 30 af 70

Ríkið á ekki að eiga hlut í bönkum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 31 af 70

Mikilvægt er að halda fyrirtækjasköttum sem lægstum til að forðast flutning fyrirtækja úr landi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 32 af 70

Leyfa ætti sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 33 af 70

Tollar eru nauðsynlegir til að vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Að efla innlenda matvælaframleiðslu er nauðsynlegt og er allt í senn loftslagsmál, öryggismál og félagslegt réttlætismál. Skoða þarf hvernig hægt er að gera innlenda framleiðslu ódýrari, öflugri og aðgengilegri fyrir almenning og minnka ónauðsynlegan innflutning matvæla.
Fullyrðing 34 af 70

Við skipun dómara ættu ráðherra og Alþingi að fara í einu og öllu að tillögum hæfisnefnda

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 35 af 70

Taka ætti frekari skref í átt að afglæpavæðingu vímuefna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Samhliða þarf að tryggja aðgengi að meðferðarúrræðum og koma á göngudeild fyrir vímuefnanotendur.
Fullyrðing 36 af 70

Skera ætti niður hjá hinu opinbera, svo sem með því að fækka verkefnum og leggja niður stofnanir

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Etirlits- og þjónustustofnanir eru nauðsynlegur hluti af kerfinu en að sjálfsögðu ætti hagræðing, forgangsröðun og skilvirkni í rekstri slíkra stofnana alltaf að vera í fyrirrúmi.
Fullyrðing 37 af 70

Einfalda þarf ferli við uppbyggingu orkuvinnslu til að auðvelda auðlindanýtingu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Aldrei á kostnað faglegra og vandaðra vinnubragða og aldrei með gróðasjónarmið að leiðarljósi.
Fullyrðing 38 af 70

Hækka ætti skatt á arðgreiðslur fyrirtækja til eigenda þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 39 af 70

Hið opinbera þarf að grípa meira inn í til að forðast hnignun íslenskunnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Aðgerðir eiga alltaf að vera hvetjandi og aldrei á kostnað fólks í viðkvæmri stöðu. Ríkið ætti að halda úti öflugri íslenskukennslu fyrir nýja notendur tungumálsins og þá sem vilja búa og starfa á Íslandi. Einnig þarf að styrkja rithöfunda og fræðafólk til að tryggja nýtt efni á íslensku.
Fullyrðing 40 af 70

Hagsmunir atvinnurekenda og almennings fara yfirleitt saman

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hagsmunirnir fara saman í stóra samhenginu, en atvinnurekendur eiga í vissum tilfellum til að láta gróða- og skammtímasjónarmið ráða för fremur en að rækta tengsl sín og skyldur við samfélagið. Þarna á hið opinbera að tryggja hagsmuni almennings með nauðsynlegu eftirliti og réttlátri skattheimtu.
Fullyrðing 41 af 70

Það er framleidd næg orka á Íslandi, við þurfum bara að nýta hana betur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 42 af 70

Það er kjánalegt að vera stolt(ur) af föðurlandinu sínu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 43 af 70

Trúarbrögð eru mikilvæg forsenda góðs siðferðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Almennt siðferði og náungakærleikur er ofar trúarbrögðum.
Fullyrðing 44 af 70

Það er sjálfsagt að setja mál í þjóðaratkvæðagreiðslu þó svo að ríkisstjórnarflokkar séu andvígir mögulegri niðurstöðu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 45 af 70

Draga ætti úr hvötum til hagnaðardrifinnar útleigu íbúða með skattkerfisbreytingum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Íbúðarhús eru heimili, ekki fjárfesting til gróða. Að eiga heimili er sjálfsögð og óvéfengjanleg mannréttindi sem ber að tryggja.
Fullyrðing 46 af 70

Ísland hefur tekið á móti of mörgum flóttamönnum á undanförnum árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 47 af 70

Íslensk stjórnvöld hefðu átt að grípa til frekari lokana á landamærunum í COVID-faraldrinum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Aðgerðir voru nauðsynlegar til að tryggja öryggi almennings í alheimsfaraldri. Hvort aðgerðir hafi verið nægar eða ábótavant er erfitt að leggja mat á.
Fullyrðing 48 af 70

Fólk ætti áfram að fá að ráðstafa séreignasparnaði skattfrjálst inn á íbúðalán

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 49 af 70

Takmarka ætti AirBnB útleigu á höfuðborgarsvæðinu frekar og auka eftirlit með gististarfsemi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 50 af 70

Almennt orsaka eftirlitsstofnanir og reglur of mikið óhagræði á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þvert á móti er eftirliti víða ábótavant en tryggja þarf að eftirlitið sé skilvirkt og valdi ekki óþarfa veseni.
Fullyrðing 51 af 70

Allir Íslendingar yfir 40 ára aldri ættu að fá ókeypis heilbrigðisskimanir með reglubundnu millibili

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Heilbrigðisþjónusta á að vera gjaldfrjáls og aðgengileg fyrir fólk á öllum aldri. Alltaf.
Fullyrðing 52 af 70

Rýmka ætti möguleika erlendra einstaklinga og fyrirtækja til að kaupa og eiga jarðir á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 53 af 70

Einkaeign á náttúrunni er besta leiðin til að vernda hana

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 54 af 70

Seðlabankinn á að taka ákvörðun um stýrivexti óháð mati ríkisstjórnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 55 af 70

Vandi heilbrigðiskerfisins er stjórnunar- eða skipulagsvandi fremur en fjármögnunarvandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 56 af 70

Einkarekstur er almennt líklegri til að auka farsæld en opinber rekstur í heilbrigðisþjónustu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 57 af 70

Of mörg lög og reglur eru innleiddar á Íslandi að kröfu alþjóðastofnana, til dæmis vegna EES-samningsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 58 af 70

Hærri skattur ætti að vera á matvæli með stórt kolefnisspor (til dæmis á kjöt) en önnur matvæli

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Önnur matvæli ættu frekar að vera skattfrjáls eða með lægri álögum.
Fullyrðing 59 af 70

Auka þarf fjárframlög hins opinbera til öryggis- og varnarmála

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 60 af 70

Alþingi ætti að fara alfarið að tillögum verkefnastjórnar um rammáætlun, áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða, og hrófla ekki við flokkun hennar á virkjanakostum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 61 af 70

Barnabætur ættu að fylgja barninu og vera jafnháar til allra, óháðar tekjum foreldra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Barnabætur hafa verið nýttar sem jöfnunartæki barnafjölkyldna. Ef það kerfi er lagt af þarf að finna önnur úrræði til að jafna stöðu fátækari fjölskyldna og einstæðra foreldra sem augljóslega standa ver að vígi í samfélaginu. Eins og staðan er í dag er ég ósammála, en með heildarendurskoðun og öðrum jöfnunarúrræðum myndi ég endurskoða þá afstöðu.
Fullyrðing 62 af 70

Stjórnarskránni ætti aðeins að breyta í smáum skrefum en ekki með heildarendurskoðun

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við eigum drög að nýrri stjórnarskrá sem búið er að samþykkja í þjóðaratkvæðagreiðslu. Alþingi ber að virða þessar niðurstöður.
Fullyrðing 63 af 70

Vald ráðherra er of mikið takmarkað af innlendum og erlendum stofnunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 64 af 70

Lækka ætti álögur á eldsneyti

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það þarf að gera umhverfisvænni kosti aðgengilegri og stórefla almenningssamgöngur um allt land.
Fullyrðing 65 af 70

Kynþáttafordómar eru vandamál á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 66 af 70

Lög gegn hatursorðræðu takmarka tjáningarfrelsi of mikið

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 67 af 70

Réttlætanlegt er að atkvæði íbúa á landsbyggðinni í þingkosningum vegi meira en íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að jafna vægi landshluta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 68 af 70

Ísland ætti ekki að styðja við Úkraínu með styrkjum til vopnakaupa

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 69 af 70

Það dregur úr þjóðaröryggi Íslands að Donald Trump verði Bandaríkjaforseti á ný

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Heimsvaldastefna Bandaríkjanna er hættuleg í heild sinni og stærri ógn en Donald Trump einn og sér. Heimsbyggðinni stendur ógn af öllum fasískum þjóðarleiðtogum og er Trump þar ekki undanskilinn. Öfgahægristefna heimsins er ógn við öryggi okkar allra.
Fullyrðing 70 af 70

Sveitarfélög ættu að fá hlutdeild í fjárhagslegum ávinningi virkjana vegna staðbundinna áhrifa þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Sveitarfélög ættu að fá ALLAN fjárhagslegan ávinning af virkjunum til uppbyggingar samfélagsins og samfélagslegra innviða. Punktur.
Áfram
  • Þú getur notað örvarnar á lyklaborðinu til að fletta á milli fullyrðinga.
Fleiri frambjóðendur Sósíalistaflokkurinn (J)
Sunna Dögg Ágústsdóttir

Sunna Dögg Ágústsdóttir

12. sæti í RN
Ragnheiður Guðmundsdóttir

Ragnheiður Guðmundsdóttir

4. sæti í NV
Jón Óskar Hafsteinsson

Jón Óskar Hafsteinsson

21. sæti í RN
Michelle Jónsson

Michelle Jónsson

19. sæti í RN
Marzuk Ingi Lamsiah Svanlaugar

Marzuk Ingi Lamsiah Svanlaugar

5. sæti í SV
Sólveig Hulda Benjamínsdóttir

Sólveig Hulda Benjamínsdóttir

6. sæti í NV
Jón Þór Sigurðsson

Jón Þór Sigurðsson

4. sæti í NA
Ari Orrason

Ari Orrason

2. sæti í NA
2% líkur á kjöri
Ásdís Thoroddsen

Ásdís Thoroddsen

17. sæti í NA
Edda Jóhannsdóttir

Edda Jóhannsdóttir

9. sæti í SV
Sara Stef Hildar

Sara Stef Hildar

3. sæti í SV
Valdimar Andersen Arnþórsson

Valdimar Andersen Arnþórsson

11. sæti í NV
Önnur framboð

Framsókn (B)

Viðreisn (C)

Sjálfstæðisflokkurinn (D)

Flokkur fólksins (F)

Lýðræðisflokkurinn (L)

Miðflokkurinn (M)

Píratar (P)

Samfylkingin (S)

Vinstri græn (V)

Ábyrg framtíð (Y)