Karl Héðinn Kristjánsson

Karl Héðinn Kristjánsson

2. sæti, Reykjavík suður
Svör frambjóðanda í Kosningaprófinu
Fullyrðing 1 af 70

Stórefla þarf löggæslu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það þarf að taka á ofbeldi ákveðinna lögreglumanna gagnvart mótmælendum, í fyrsta lagi. Og þar bera yfirmenn lögreglunnar, dómsmálaráðherra og stjórnkerfið allt ábyrgð á að bregðast ekki við. Valdafólk og fólk í ábyrgðarstöðu verður að taka þetta til sín. En það þarf hinsvegar að fjárfesta í mönnun lögreglunnar, álag á þeim hefur aukist til muna eins og hjá mörgum öðrum stéttum ríkisstarfsmanna.
Fullyrðing 2 af 70

Auka ætti útgjöld ríkissjóðs vegna listamannalauna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þetta er dýrmætt og hver króna kemur til baka, oftast miklu meira sem skapast út frá stuðningi samfélagsins við listafólk.
Fullyrðing 3 af 70

Það þarf að þyngja refsingar í kynferðisbrotamálum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það þarf alvarlega að taka á vangetu dómskerfisins og samfélagsins til þess að taka á kynferðisafbrotum. Þegar þó tekst að dæma menn seka fyrir kynferðisafbrot sem þeir vissulega frömdu þurfa afleiðingirnar að vera mun þyngri.
Fullyrðing 4 af 70

Vegaframkvæmdir ætti í auknum mæli að fjármagna með innheimtu veggjalds eða annarra notkunargjalda fremur en með framlagi úr ríkissjóði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þetta er nýfrjálshyggin svikamylla að ætla að láta fjárfesta skattleggja almenning með gjaldtöku og opinberum styrkjum. Ekki meiri sósíalisma fyrir auðstéttina, sósíalisma fyrir fólkið.
Fullyrðing 5 af 70

Íslensk stjórnvöld ættu að beita sér fyrir viðskiptaþvingunum á Ísrael

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Borðleggjandi. Ísland á líka að styðja málsókn Suður-Afríku gegn Ísrael vegna hernámsins, þjóðernishreinsananna, aðskilnaðarstefnunnar, fjöldamorðanna og hryðjuverkanna sem Ísrael, með fulltingi Bandaríkjanna, hefur framið gagnvart palestínsku þjóðinni.
Fullyrðing 6 af 70

Almennt ætti að lækka skatta á Íslandi þó svo að það þýði að minnka þyrfti útgjöld ríkisins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það verður að reisa við skattkerfið þannig að það þjónusti almenningi en ekki einungis örfáum. Það er hægt að lækka skattheimtu og gjaldtöku á almenning með því að auka þau á hin allra ríkustu og dreifa betur arðsemi auðlinda okkar og vinnu. Þar er sjávarútvegurinn ofboðslega skýrt dæmi.
Fullyrðing 7 af 70

Ísland ætti að standa utan Evrópusambandsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 8 af 70

Það er óásættanlegt að vera ávarpaður á ensku af afgreiðslufólki á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Látum ekki svona. Það er okkar verkefni að tala og kenna íslensku.
Fullyrðing 9 af 70

Ríkið ætti að hafa beina aðkomu að aukinni uppbyggingu félagslegs húsnæðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hlutfall félagslega eða óhagnaðardrifna hluta kerfisins er 3%. Það verður að byggja miklu meira. Og það á að byggja á skynsaman hátt í þágu fólksins í landinu, ekki örfárra fjárfesta. Því þarf að stórefla félagslega uppbyggingu íbúða á landinu. Bæði af hinu opinbera og óhagnaðardrifnum byggingar- og rekstraraðilum. Þetta er augljóst.
Fullyrðing 10 af 70

Mikilvægt er að taka upp sterkari gjaldmiðil eða fastbinda gengi krónunnar við hann

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Krónunni okkar er beitt gegn okkur. Það verður að koma Sjálfstæðisflokknum og sérhagsmunavörðum út úr seðlabankanum og ríkisstjórninni.
Fullyrðing 11 af 70

Ekki ætti að fjölga þjóðgörðum án þess að heimila sjálfbæra nýtingu orku á sömu svæðum þar sem hún er arðbær

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þetta er rugl setning. Að friða land er að friða land. Það er stjórnvaldsákvörðun.
Fullyrðing 12 af 70

Sykruð matvæli ættu að vera skattlögð meira en önnur matvæli á grundvelli lýðheilsusjónarmiða

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Já og það á að veita heilbrigðri innlendri framleiðslu afslátta.
Fullyrðing 13 af 70

Neikvæðni almennings er helsta orsökin fyrir vantrausti gagnvart stjórnmálum á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Svik stjórnvalda við hagsmuni almennings eru orsök vantrausts almennings. Og spillingin sem þrífst fyrir allra augum.
Fullyrðing 14 af 70

Leggja ætti auknar álögur á fyrirtæki í ferðaþjónustu vegna álags sem atvinnugreinin setur á innviði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það verður að gera það. Það verður að fjármagna innviði eftir þörfum og það skilar sér ekki nægilega til samfélagsins. Heilbrigðiskerfið er undir mjög miklu auknu álagi, vegirnir, löggæsla og ekki má gleyma Björgunarsveitinni.
Fullyrðing 15 af 70

Stjórnmálamenn á Íslandi segja of sjaldan af sér embætti vegna afglapa í starfi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 16 af 70

Með tímanum ætti að bjóða upp aflaheimildir sem nú eru á forræði útgerða og afla þannig ríkinu markaðsvirðis fyrir fiskveiðikvóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það þarf að stokka upp kvótakerfið og dreifa kvóta á milli byggða, fólksins í landinu og skipa (dagakerfi). Frjálsar krókaveiðar frá maí til októbers. Þær hafa þann mikla kost að vera mun umhverfisvænni og dreifast eðlilega um byggðirnar.
Fullyrðing 17 af 70

Grunnskólabörn eiga að fá hinsegin-fræðslu í skólanum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 18 af 70

Hækka ætti fæðingarstyrki til námsmanna og fólks utan vinnumarkaðar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Já en í víðara samhengi verður að lækka húsaleigu og tryggja efnahagslegt réttlæti í samfélaginu. Þannig hættum við að stóla á styrki, sem geta ekki endalaust hækkað í núverandi kerfi.
Fullyrðing 19 af 70

Vindorkuframleiðsla ætti einungis að vera í höndum Landsvirkjunar eða annarra opinberra orkufyrirtækja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Já en fólk á auðvitað að mega byggja sér minni vyndmyllur á sínu landi ef það vill.
Fullyrðing 20 af 70

Draga ætti úr skerðingum á aukatekjum þeirra sem þiggja örorkubætur og lífeyrisgreiðslur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 21 af 70

Flytja þarf Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni til þess að rýma fyrir þéttari byggð

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það þarf að flytja flugvöllinn á endanum en það er ekki hægt fyrr en annar er kominn í Geldingarnes eða álíka.
Fullyrðing 22 af 70

Það er mikilvægt að ríkissjóður verði rekinn með afgangi á næstu árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 23 af 70

Draga ætti úr ríkisstuðningi við íslenskan landbúnað

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Staða bænda er alvarleg og það þarf að leitast við nýja þjóðarsátt í landbúnaði.
Fullyrðing 24 af 70

Stjórnmálamenn ættu að hafa meira um rekstur Ríkisútvarpsins að segja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það þarf að minnka ítök ríkisvaldsins í Ríkisútvarpinu og auka félagslega, lýðræðislega stjórnun þess. Þjóðin ætti líklega að kjósa stjórn RÚV.
Fullyrðing 25 af 70

Ríkið á að styðja einkarekna fjölmiðla með sérstökum skattaívilnunum eða stuðningsgreiðslum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 26 af 70

Stefna ætti að auknum einkarekstri í grunnskólakerfinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Einkarekstur verður mun dýrari á endanum fyrir skattgreiðendur og almenning. Það eykur líka ójöfnuð og dregur úr getu opinbera kerfisins til þess að virka sem skyldi. Að auka félagslega stjórn skólanna getur aukið nýsköpun.
Fullyrðing 27 af 70

Upplýsingagjöf til almennings innan úr stjórnsýslunni er ófullnægjandi og krefst umbóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 28 af 70

Laun kennara ættu að vera töluvert hærri en þau eru í dag

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Já styð kröfur þeirra í dag algerlega. Ólíðandi að samningar séu sviknir af hálfu ríkis, sveitarfélaga og auðvaldsins. Vinnandi fólk verður að standa fast, saman, gegn slíku. Það liggur á að uppræta láglaunastefnuna í grunnkerfunum okkar og hjá þeim lægst launuðustu. Húsnæðiskerfið er risavaxinn þáttur í lífskjarakrísu milli- og lágstétta á Íslandi.
Fullyrðing 29 af 70

Áfram skal unnið að uppbyggingu Borgarlínu, nýs almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það þarf að stórefla Strætó. BS fyrirkomulagið er að virka mjög illa og á að endurskoða í heild sinni.
Fullyrðing 30 af 70

Ríkið á ekki að eiga hlut í bönkum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Bankar eiga ekki að vera í einkaeign að mínu mati. Það þarf að allra minnsta kosti að vera ákveðinn grunnur í bankakerfinu, samfélagsbanki, sem bíður lægri vexti til almennra notenda. Líklega ætti að aðgreina viðskipta- og samfélagsbanka.
Fullyrðing 31 af 70

Mikilvægt er að halda fyrirtækjasköttum sem lægstum til að forðast flutning fyrirtækja úr landi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 32 af 70

Leyfa ætti sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 33 af 70

Tollar eru nauðsynlegir til að vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 34 af 70

Við skipun dómara ættu ráðherra og Alþingi að fara í einu og öllu að tillögum hæfisnefnda

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 35 af 70

Taka ætti frekari skref í átt að afglæpavæðingu vímuefna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 36 af 70

Skera ætti niður hjá hinu opinbera, svo sem með því að fækka verkefnum og leggja niður stofnanir

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 37 af 70

Einfalda þarf ferli við uppbyggingu orkuvinnslu til að auðvelda auðlindanýtingu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 38 af 70

Hækka ætti skatt á arðgreiðslur fyrirtækja til eigenda þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 39 af 70

Hið opinbera þarf að grípa meira inn í til að forðast hnignun íslenskunnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 40 af 70

Hagsmunir atvinnurekenda og almennings fara yfirleitt saman

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 41 af 70

Það er framleidd næg orka á Íslandi, við þurfum bara að nýta hana betur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 42 af 70

Það er kjánalegt að vera stolt(ur) af föðurlandinu sínu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er hægt að vera stoltur af samfélaginu sínu. Það er ekki alltaf tilefni til þess. 10.000 börn lifa í fátækt í dag. Það er vekur ekki upp neitt stolt heldur er mikil skömm af því í svona ríku landi.
Fullyrðing 43 af 70

Trúarbrögð eru mikilvæg forsenda góðs siðferðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 44 af 70

Það er sjálfsagt að setja mál í þjóðaratkvæðagreiðslu þó svo að ríkisstjórnarflokkar séu andvígir mögulegri niðurstöðu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Mjög góð leið til að taka á málum.
Fullyrðing 45 af 70

Draga ætti úr hvötum til hagnaðardrifinnar útleigu íbúða með skattkerfisbreytingum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við þurfum að stoppa uppsöfnun örfárra fjárfesta og fyrirtækja á öllum seldum íbúðum. Upp í 90% hefur verið að fara til þeirra. Gerum eins og í Noregi þar sem 2, 3 og 4 eign er skattlögð mun meira svo það sé ekki hægt að græða svona á þessu. Svo þarf að efla undirstöðurnar, stórauka óhagnaðardrifna uppbyggingu. Það er miklu meira en nóg til af peningum í samfélaginu til þess. Lífeyrissjóðirnir eru tilbúnir í langtímafjárfestingar.
Fullyrðing 46 af 70

Ísland hefur tekið á móti of mörgum flóttamönnum á undanförnum árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 47 af 70

Íslensk stjórnvöld hefðu átt að grípa til frekari lokana á landamærunum í COVID-faraldrinum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 48 af 70

Fólk ætti áfram að fá að ráðstafa séreignasparnaði skattfrjálst inn á íbúðalán

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 49 af 70

Takmarka ætti AirBnB útleigu á höfuðborgarsvæðinu frekar og auka eftirlit með gististarfsemi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 50 af 70

Almennt orsaka eftirlitsstofnanir og reglur of mikið óhagræði á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 51 af 70

Allir Íslendingar yfir 40 ára aldri ættu að fá ókeypis heilbrigðisskimanir með reglubundnu millibili

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Íslendingar á öllum aldri ættu að fá slíkar skimanir reglulega.
Fullyrðing 52 af 70

Rýmka ætti möguleika erlendra einstaklinga og fyrirtækja til að kaupa og eiga jarðir á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 53 af 70

Einkaeign á náttúrunni er besta leiðin til að vernda hana

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Raunin er mun nær því að vera þveröfug. Það þarf lýðræðislega og félagslega „eign“ á náttúrunni til þess að varðveita hana og nýta sem best. Kapítalismi vill stöðugan hagnað, þó að það sé á kostnað fólks og náttúru. Ef valdið er hjá fólkinu og samfélaginu en ekki þessum örfáu kapítalistum, er fólkið mun líklegra til þess að fara vel með náttúruna og hvort annað.
Fullyrðing 54 af 70

Seðlabankinn á að taka ákvörðun um stýrivexti óháð mati ríkisstjórnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 55 af 70

Vandi heilbrigðiskerfisins er stjórnunar- eða skipulagsvandi fremur en fjármögnunarvandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Auðvitað spilar allt inn í. En vanfjármögnun er helsta orsök þess að biðlistar lengjast og álag stóreykst á heilbrigðisstarfsfólki. Það dregur úr þjónustu. Þetta er vítahringur.
Fullyrðing 56 af 70

Einkarekstur er almennt líklegri til að auka farsæld en opinber rekstur í heilbrigðisþjónustu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 57 af 70

Of mörg lög og reglur eru innleiddar á Íslandi að kröfu alþjóðastofnana, til dæmis vegna EES-samningsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 58 af 70

Hærri skattur ætti að vera á matvæli með stórt kolefnisspor (til dæmis á kjöt) en önnur matvæli

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 59 af 70

Auka þarf fjárframlög hins opinbera til öryggis- og varnarmála

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 60 af 70

Alþingi ætti að fara alfarið að tillögum verkefnastjórnar um rammáætlun, áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða, og hrófla ekki við flokkun hennar á virkjanakostum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það getur reynst ólýðræðislegt. Alþingi á að starfa í þágu þjóðarinnar.
Fullyrðing 61 af 70

Barnabætur ættu að fylgja barninu og vera jafnháar til allra, óháðar tekjum foreldra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 62 af 70

Stjórnarskránni ætti aðeins að breyta í smáum skrefum en ekki með heildarendurskoðun

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 63 af 70

Vald ráðherra er of mikið takmarkað af innlendum og erlendum stofnunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 64 af 70

Lækka ætti álögur á eldsneyti

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það á ekki að leggja meiri álögur og skatta á almenning. Við eigum ekki efni á því að vera borga fyrir skattalækkanir og einkavæðingu hinna allra ríkustu.
Fullyrðing 65 af 70

Kynþáttafordómar eru vandamál á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Lukkulega eru þeir minni hér en í nágrannalöndum okkar. En það hefur aukist og sérstaklega gagnvart fólki frá Mið-Austurlöndunum og Afríku.
Fullyrðing 66 af 70

Lög gegn hatursorðræðu takmarka tjáningarfrelsi of mikið

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Lögin eru mjög skýr eins og þau eru. Að kalla gegn ofbeldi eða að flytja afmennskandi áróður gegn vissu fólki er ólýðandi. Þessi lög eiga að gilda um stjórnmálamenn, fjölmiðla og talsfólk félags- og hagsmunasamtaka, allra helst. Valda- og áhrifafólk setur tóninn.
Fullyrðing 67 af 70

Réttlætanlegt er að atkvæði íbúa á landsbyggðinni í þingkosningum vegi meira en íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að jafna vægi landshluta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 68 af 70

Ísland ætti ekki að styðja við Úkraínu með styrkjum til vopnakaupa

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við eigum að styðja mannúðarstarf og uppbyggingu í Úkraínu. Trump hefur sagt að Evrópa eigi að byggja upp Úkraínu. Bandaríkin ætli ekki að koma nálægt því. Úkraína mun því þurfa okkar stuðning. Ísland hefur aldrei keypt vopn og á aldrei að gera það heldur vera málsvari friðar, mannréttinda og alþjóðalaga í heiminum.
Fullyrðing 69 af 70

Það dregur úr þjóðaröryggi Íslands að Donald Trump verði Bandaríkjaforseti á ný

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 70 af 70

Sveitarfélög ættu að fá hlutdeild í fjárhagslegum ávinningi virkjana vegna staðbundinna áhrifa þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Áfram
  • Þú getur notað örvarnar á lyklaborðinu til að fletta á milli fullyrðinga.
Fleiri frambjóðendur Sósíalistaflokkurinn (J)
Þorvarður Bergmann Kjartansson

Þorvarður Bergmann Kjartansson

11. sæti í RN
Kristjana Kristjánsdóttir

Kristjana Kristjánsdóttir

13. sæti í RN
Oddný Eir Ævarsdóttir

Oddný Eir Ævarsdóttir

7. sæti í RS
Þorsteinn Bergsson

Þorsteinn Bergsson

1. sæti í NA
36% líkur á kjöri
Hálfdán Jónsson

Hálfdán Jónsson

12. sæti í SV
Michelle Jónsson

Michelle Jónsson

19. sæti í RN
Nökkvi Þór Ægisson

Nökkvi Þór Ægisson

18. sæti í NA
Líney Marsibil Guðrúnardóttir

Líney Marsibil Guðrúnardóttir

8. sæti í NA
Alexey Matveev

Alexey Matveev

16. sæti í SV
Sólveig Hulda Benjamínsdóttir

Sólveig Hulda Benjamínsdóttir

6. sæti í NV
Árni Daníel Júlíusson

Árni Daníel Júlíusson

18. sæti í RS
Sunna Dögg Ágústsdóttir

Sunna Dögg Ágústsdóttir

12. sæti í RN
Önnur framboð

Framsókn (B)

Viðreisn (C)

Sjálfstæðisflokkurinn (D)

Flokkur fólksins (F)

Lýðræðisflokkurinn (L)

Miðflokkurinn (M)

Píratar (P)

Samfylkingin (S)

Vinstri græn (V)

Ábyrg framtíð (Y)