Útskýring frambjóðanda
Við viljum breyta skattkerfinu án þess að skera niður í útgjöldum ríkisins. Það þarf að auka þau. Við viljum hinsvegar snúa ofan af skattatilfærslum nýfrjálshyggjutímans þar sem skattar voru auknir á lág- og millitekjuhópa en stórækkaðir á efnafólk og fyrirtæki. Fjármagnstekjuskattur á að vera sá sami og tekjuskattur.