Það má vissulega auka við löggæslu á ýmsum sviðum, sérstaklega úti á landsbyggðinni. Ég tel vopnavæðingu lögreglunnar og aukin harka gegn mótmælendum vera mjög slæma þróun.
Fullyrðing 2 af 70
Auka ætti útgjöld ríkissjóðs vegna listamannalauna
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það má vel líta á kerfið í heild og auka stuðning við listamenn. Listir og menning er ein af lykilstoðum mannlífsins og framlög frá hinu opinbera skila sér margfallt til baka.
Fullyrðing 3 af 70
Það þarf að þyngja refsingar í kynferðisbrotamálum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Almennt er ég ekki sammála refsistefnu. En það er ósamræmi milli refsinga kynferðisbrota og ýmiassa annara glæpa. Svo þarf að setja skurk í rannsóknir og ákærum vegna slíkra glæpa.
Fullyrðing 4 af 70
Vegaframkvæmdir ætti í auknum mæli að fjármagna með innheimtu veggjalds eða annarra notkunargjalda fremur en með framlagi úr ríkissjóði
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Samgönguframkvæmdir á að fjármagna í gegnum skattakerfið. Við erum líka algjörlega á móti einkafjármögnun í vegakerfinu. Það er miklu dýrara fyrir okkur til lengdar.
Fullyrðing 5 af 70
Íslensk stjórnvöld ættu að beita sér fyrir viðskiptaþvingunum á Ísrael
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 6 af 70
Almennt ætti að lækka skatta á Íslandi þó svo að það þýði að minnka þyrfti útgjöld ríkisins
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Við viljum breyta skattkerfinu án þess að skera niður í útgjöldum ríkisins. Það þarf að auka þau. Við viljum hinsvegar snúa ofan af skattatilfærslum nýfrjálshyggjutímans þar sem skattar voru auknir á lág- og millitekjuhópa en stórækkaðir á efnafólk og fyrirtæki. Fjármagnstekjuskattur á að vera sá sami og tekjuskattur.
Fullyrðing 7 af 70
Ísland ætti að standa utan Evrópusambandsins
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
En við Sósíalistar erum því fylgjandi að þjóðin ákveði framhaldið í þjóðaratkvæðagreiðslu en þetta er ekki forgangsmál.
Fullyrðing 8 af 70
Það er óásættanlegt að vera ávarpaður á ensku af afgreiðslufólki á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
En á sama tíma á að stórauka íslenskukennslu innflytjenda þeim að kostnaðarlausu.
Fullyrðing 9 af 70
Ríkið ætti að hafa beina aðkomu að aukinni uppbyggingu félagslegs húsnæðis
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Braskarar byggja bara til að græða sem mest og halda því að sér höndum, bæði vegna vaxtaumhverfis og til að stjórna framboðinu. Hið opinbera verður að grípa inní og byggja sjálft.
Fullyrðing 10 af 70
Mikilvægt er að taka upp sterkari gjaldmiðil eða fastbinda gengi krónunnar við hann
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Að taka up erlendan gjaldmiðil tekur of mikið efnahagsvald á brott frá landinu. Hins vegar má vel líta á hvernig geingisskráning er framfylkt og getum vel litið á fastgengisstefnu eins og Danir stunda.
Fullyrðing 11 af 70
Ekki ætti að fjölga þjóðgörðum án þess að heimila sjálfbæra nýtingu orku á sömu svæðum þar sem hún er arðbær
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Við viljum fjölga þjóðgörðum. Hins vegar þarf að gefa þá möguleika að þar séu heimilaðar sjálfbær nýting orku, svo lengi sem þær framkvæmdir eru á framkvæmdar af hinu opinbera.
Fullyrðing 12 af 70
Sykruð matvæli ættu að vera skattlögð meira en önnur matvæli á grundvelli lýðheilsusjónarmiða
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 13 af 70
Neikvæðni almennings er helsta orsökin fyrir vantrausti gagnvart stjórnmálum á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Orsökin er helst sú að við höfum sem samfélag sífellt fært auðvaldinu meiri völd á kostnað almennings. Er nema von að fólk treysti stjórnmálamönnum ekki.
Fullyrðing 14 af 70
Leggja ætti auknar álögur á fyrirtæki í ferðaþjónustu vegna álags sem atvinnugreinin setur á innviði
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Svo má líka líta á komuskatt til landsins til að láta renna í uppbyggingu innviða.
Fullyrðing 15 af 70
Stjórnmálamenn á Íslandi segja of sjaldan af sér embætti vegna afglapa í starfi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 16 af 70
Með tímanum ætti að bjóða upp aflaheimildir sem nú eru á forræði útgerða og afla þannig ríkinu markaðsvirðis fyrir fiskveiðikvóta
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það á að innkalla kvótann. En hvernig við stjórnum fiskveiðum eftir það er úrlausnarefni og ekki endilega rétt að allur kvóti fari á markað nú eða við héldum áfram með kvótakerfi. Hins vegar á almenningur á njóta allrar rentu af almannagæðum eins og fiski.
Fullyrðing 17 af 70
Grunnskólabörn eiga að fá hinsegin-fræðslu í skólanum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 18 af 70
Hækka ætti fæðingarstyrki til námsmanna og fólks utan vinnumarkaðar
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 19 af 70
Vindorkuframleiðsla ætti einungis að vera í höndum Landsvirkjunar eða annarra opinberra orkufyrirtækja
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 20 af 70
Draga ætti úr skerðingum á aukatekjum þeirra sem þiggja örorkubætur og lífeyrisgreiðslur
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 21 af 70
Flytja þarf Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni til þess að rýma fyrir þéttari byggð
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Byggja lest til Keflavíkurflugvallar og taka innanlandsflug þangað.
Fullyrðing 22 af 70
Það er mikilvægt að ríkissjóður verði rekinn með afgangi á næstu árum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Svo lengi sem verið er að fjárfesta í framtíðinni er ekkert að því að ríkissjóður skili halla. Hins vegar þarf auðvitað að greiða niður skuldir.
Fullyrðing 23 af 70
Draga ætti úr ríkisstuðningi við íslenskan landbúnað
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
En það þarf að stokka upp kerfið.
Fullyrðing 24 af 70
Stjórnmálamenn ættu að hafa meira um rekstur Ríkisútvarpsins að segja
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 25 af 70
Ríkið á að styðja einkarekna fjölmiðla með sérstökum skattaívilnunum eða stuðningsgreiðslum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Kerfið í dag almennt ágætt. Þarf að tryggja það að fjölmiðlun verði ekki einungis leikfang ofurríks fólks.
Fullyrðing 26 af 70
Stefna ætti að auknum einkarekstri í grunnskólakerfinu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 27 af 70
Upplýsingagjöf til almennings innan úr stjórnsýslunni er ófullnægjandi og krefst umbóta
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 28 af 70
Laun kennara ættu að vera töluvert hærri en þau eru í dag
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Hefur hallað á kennara á síðustu áratugum.
Fullyrðing 29 af 70
Áfram skal unnið að uppbyggingu Borgarlínu, nýs almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
En það þarf líka að bæta þjónustuna eins og hún er í dag. Við getum ekki bara beðið eftir borgarlínu.
Fullyrðing 30 af 70
Ríkið á ekki að eiga hlut í bönkum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 31 af 70
Mikilvægt er að halda fyrirtækjasköttum sem lægstum til að forðast flutning fyrirtækja úr landi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 32 af 70
Leyfa ætti sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Ekki forgangsverkefni, þjónustan ágæt í dag.
Fullyrðing 33 af 70
Tollar eru nauðsynlegir til að vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Matvælaframleiðsla má ekki leggjast af á Íslandi. Vegna legu landsins eru tollar nauðsynlegir.
Fullyrðing 34 af 70
Við skipun dómara ættu ráðherra og Alþingi að fara í einu og öllu að tillögum hæfisnefnda
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Ráðherra á ekki að ganga þvert gegn niðurstöðu hæfnisnefnda. Hins vegar hlýtur ráðherra að hafa ákveðinn sveigjanleika þegar hæfin er svipuð.
Fullyrðing 35 af 70
Taka ætti frekari skref í átt að afglæpavæðingu vímuefna
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Þetta er heilbrygðisvandamál
Fullyrðing 36 af 70
Skera ætti niður hjá hinu opinbera, svo sem með því að fækka verkefnum og leggja niður stofnanir
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Hins vegar má vel hagræða á ákveðnum sviðum.
Fullyrðing 37 af 70
Einfalda þarf ferli við uppbyggingu orkuvinnslu til að auðvelda auðlindanýtingu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Taka þarf fullt tillit til umhverfissjónarmiða. Og alls ekki hleypa einkaaðilum inn á þennan markað.
Fullyrðing 38 af 70
Hækka ætti skatt á arðgreiðslur fyrirtækja til eigenda þeirra
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 39 af 70
Hið opinbera þarf að grípa meira inn í til að forðast hnignun íslenskunnar
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
En einhver málfarshroki er ekki rétta leiðin.
Fullyrðing 40 af 70
Hagsmunir atvinnurekenda og almennings fara yfirleitt saman
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Stéttabaráttan er grundvallarþáttur í því samfélagi sem við búum í.
Fullyrðing 41 af 70
Það er framleidd næg orka á Íslandi, við þurfum bara að nýta hana betur
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Auðvitað er orkan nýtt frekar einkennilega á landinu. Hins vegar þarf auðvitað að auka orkuframleiðslu til að mæta fólksfjölgun.
Fullyrðing 42 af 70
Það er kjánalegt að vera stolt(ur) af föðurlandinu sínu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það er ekkert að því að vera stoltur af menningarbakgrunni og samfélagi sínu. Hins vegar hefur "föðurlandsást" verið misnotkuð hrikalega í sögunni. Svo sagði hinn merki Englendingur Samuel Johnson fyrir um 250 árum: “Patriotism is the last refuge of a scoundrel”. Er ekki mikið til í því?
Fullyrðing 43 af 70
Trúarbrögð eru mikilvæg forsenda góðs siðferðis
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 44 af 70
Það er sjálfsagt að setja mál í þjóðaratkvæðagreiðslu þó svo að ríkisstjórnarflokkar séu andvígir mögulegri niðurstöðu
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 45 af 70
Draga ætti úr hvötum til hagnaðardrifinnar útleigu íbúða með skattkerfisbreytingum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 46 af 70
Ísland hefur tekið á móti of mörgum flóttamönnum á undanförnum árum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Við höfum alls ekki verið að taka á móti of mörgum flóttamönnum. Land stærstur hluti innflytjenda kemur frá EES og stjórnvöld hafa brugðist í að bregðast við því.
Fullyrðing 47 af 70
Íslensk stjórnvöld hefðu átt að grípa til frekari lokana á landamærunum í COVID-faraldrinum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Almennt ágætar aðgerðir þó ýmislegt hefði átt að gera öðruvísi, sérstaklega eftir það sem við vitum í dag.
Fullyrðing 48 af 70
Fólk ætti áfram að fá að ráðstafa séreignasparnaði skattfrjálst inn á íbúðalán
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Getur verið nauðsynleg sem skammtímalausn vegna hárra vaxta. En ekki til lengdar. Svo koma slíkar lausnir helst hátekjufólki til góða.
Fullyrðing 49 af 70
Takmarka ætti AirBnB útleigu á höfuðborgarsvæðinu frekar og auka eftirlit með gististarfsemi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 50 af 70
Almennt orsaka eftirlitsstofnanir og reglur of mikið óhagræði á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Vissulega má líta á ákveðna þætti í regluverki, auka sumt og draga úr öðru. En almennt er sterk ástæða fyrir því að slíkar reglur eru settar.
Fullyrðing 51 af 70
Allir Íslendingar yfir 40 ára aldri ættu að fá ókeypis heilbrigðisskimanir með reglubundnu millibili
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Ódýrara fyrir samfélagið til lengdar.
Fullyrðing 52 af 70
Rýmka ætti möguleika erlendra einstaklinga og fyrirtækja til að kaupa og eiga jarðir á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 53 af 70
Einkaeign á náttúrunni er besta leiðin til að vernda hana
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 54 af 70
Seðlabankinn á að taka ákvörðun um stýrivexti óháð mati ríkisstjórnar
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Seðlabanki þarf að hafa ákveðið sjálfstæði. Hins vegar gengur það ekki að Seðlabankinn verði ríki í ríkinu eins og nú virðist vera.
Fullyrðing 55 af 70
Vandi heilbrigðiskerfisins er stjórnunar- eða skipulagsvandi fremur en fjármögnunarvandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
En það má vel spara með því að hætta að kaupa fleiri og fleiri rannsóknarskýrlur frá ráðgjafafyrirtækjum.
Fullyrðing 56 af 70
Einkarekstur er almennt líklegri til að auka farsæld en opinber rekstur í heilbrigðisþjónustu á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 57 af 70
Of mörg lög og reglur eru innleiddar á Íslandi að kröfu alþjóðastofnana, til dæmis vegna EES-samningsins
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það er vel hægt að fá fleiri undanþágur. T.d. er fáránlegt að taka upp orkutilskipanir sem alls ekki eiga við íslenskan markað.
Fullyrðing 58 af 70
Hærri skattur ætti að vera á matvæli með stórt kolefnisspor (til dæmis á kjöt) en önnur matvæli
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það má vel skoða slíkt til langtíma. Hins vegar á ekki að stunda umhverfisvernd á kostnað fátækra. Kjöt má ekki verða lúxus fyrir hina efnuðu.
Fullyrðing 59 af 70
Auka þarf fjárframlög hins opinbera til öryggis- og varnarmála
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Við erum herlaus þjóð og eigum ekki að taka þátt í vopnakaupum.
Fullyrðing 60 af 70
Alþingi ætti að fara alfarið að tillögum verkefnastjórnar um rammáætlun, áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða, og hrófla ekki við flokkun hennar á virkjanakostum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Auðvitað á að taka mikið tillit til slíkra áætlanna. En Alþingi getur ekki framsalað sér slíku valdi alfarið.
Fullyrðing 61 af 70
Barnabætur ættu að fylgja barninu og vera jafnháar til allra, óháðar tekjum foreldra
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Börn hafa ekki tekjur. Þau á ekki að skattleggja. Hins vegar má vel hækka skatta á foreldra þeirra séu þeir aflögufærir.
Fullyrðing 62 af 70
Stjórnarskránni ætti aðeins að breyta í smáum skrefum en ekki með heildarendurskoðun
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Við eigum nýja stjórnarskrá.
Fullyrðing 63 af 70
Vald ráðherra er of mikið takmarkað af innlendum og erlendum stofnunum
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Almennt hefur of mikið vald verið flutt frá lýðræðislegum öflum til stofnanna.
Fullyrðing 64 af 70
Lækka ætti álögur á eldsneyti
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Það á ekki að fella niður bensíngjald. En á móti þurfa rafbílaeigendur að leggja sitt fram til uppbyggingar vegakerfisins líka.
Fullyrðing 65 af 70
Kynþáttafordómar eru vandamál á Íslandi
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Er því miður að koma meira upp á yfirborðið á seinni árum.
Fullyrðing 66 af 70
Lög gegn hatursorðræðu takmarka tjáningarfrelsi of mikið
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Hvatning til ofbeldis gagnvart jaðarsettum hópum er óalandi og óferjandi. Hins vegar þurfum við að fara varlega í að takmarka tjáningarfrelsið. Alment á það að vera sem mest.
Fullyrðing 67 af 70
Réttlætanlegt er að atkvæði íbúa á landsbyggðinni í þingkosningum vegi meira en íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að jafna vægi landshluta
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Fullyrðing 68 af 70
Ísland ætti ekki að styðja við Úkraínu með styrkjum til vopnakaupa
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Við eigum að veita þeim hjálp á öðrum sviðum til að bregðast við ofbeldisárás Rússa á land þeirra. Hins vegar eigum við aldrei að taka þátt í vopnakaupum.
Fullyrðing 69 af 70
Það dregur úr þjóðaröryggi Íslands að Donald Trump verði Bandaríkjaforseti á ný
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Hann er auðvitað "loose cannon"
Fullyrðing 70 af 70
Sveitarfélög ættu að fá hlutdeild í fjárhagslegum ávinningi virkjana vegna staðbundinna áhrifa þeirra
Mjög ósammála
Frekar ósammála
Hlutlaus
Frekar sammála
Mjög sammála
Útskýring frambjóðanda
Auðvitað á nærsamfélagið að nóta hluta ágóðans.
Áfram
Þú getur notað örvarnar á lyklaborðinu til að fletta á milli fullyrðinga.
Fleiri frambjóðendur Sósíalistaflokkurinn (J)
Björn Rúnar Guðmundsson
17. sæti í RN
Stefán Helgi Helgason
17. sæti í S
Helga Thorberg
12. sæti í NV
Karl Héðinn Kristjánsson
2. sæti í RS
6% líkur á kjöri
Saga Unnsteinsdóttir
3. sæti í NA
Ása Ernudóttir
10. sæti í NA
Alexey Matveev
16. sæti í SV
Marzuk Ingi Lamsiah Svanlaugar
5. sæti í SV
Guðbjörg María Jósepsdóttir
17. sæti í RS
Þorsteinn Bergsson
1. sæti í NA
39% líkur á kjöri
Elba Bára Núnez Altuna
25. sæti í SV
Álfur Logi Guðjónsson
10. sæti í NV
Önnur framboð
Framsókn (B)
Viðreisn (C)
Sjálfstæðisflokkurinn (D)
Flokkur fólksins (F)
Lýðræðisflokkurinn (L)
Miðflokkurinn (M)
Píratar (P)
Samfylkingin (S)
Vinstri græn (V)
Ábyrg framtíð (Y)
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.