Geirdís Hanna Kristjánsdóttir

Geirdís Hanna Kristjánsdóttir

4. sæti, Reykjavík suður
Svör frambjóðanda í Kosningaprófinu
Fullyrðing 1 af 70

Stórefla þarf löggæslu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Í ljósi borgaralegra réttinda er mikilvægt að breyta 19. grein lögreglulaga sem gerir almenningi skylt að hlýða fyrirmælum sem lögreglan gefur, svo sem vegna umferðarstjórnar eða til að halda uppi lögum og reglum á almannafæri en eins og hún er framsett núna gefur hún lögreglunni alræðisvald sem hún á ekki að hafa.
Fullyrðing 2 af 70

Auka ætti útgjöld ríkissjóðs vegna listamannalauna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Mikilvægt er að framlög frá ríkinu taki mið af fjölbreytileika íslenskrar menningar á 21. öld og fjölmenningu sem hluta af íslensku samfélagi. Þannig skulu framlög ríkisins einnig vera tæki til jöfnuðar þegar kemur að sköpun og aðgengi að menningu allra sem búa á Íslandi. Fjárframlög ríkisins í hvaða formi sem er verði því einnig metin af þverfagaðilum á sviði lista og menningar en einnig á sviði félagsvísinda. Þá sé stuðlað að samvinnu menningarstofnana um allt land svo að fjármunir nýtist hinni faglegu starfsemi með besta móti.
Fullyrðing 3 af 70

Það þarf að þyngja refsingar í kynferðisbrotamálum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Sakamál og dómsmál þarf að taka til gagngerrar endurskoðunar sér í lagi kynferðisbrotamál og barnaverndarmál. Þolandi skal vera málsaðili að eigin máli og fá að sitja öll réttarhöld sín ef viðkomandi kýs svo en einnig ætti að vera auðvelt fyrir brotaþola að fá upplýsingar um mál sitt á öllu stigum og á máli sem er auðskiljanlegt. Til þess skal skipa þolendum ofbeldis sem það kjósa réttindagæslumann eða talsmann. Í kynferðisbrotamálum skal viðhafa sérstaka nærgætni í hvívetna og ef mál eru felld niður skal þolandi boðaður í viðtal þar sem ítrustu nærgætni er gætt. Sálfræðimat þolenda ætti að fá meira vægi og refsirammi ætti að vera í mun meira samræmi milli alvarleika og eðli brota út frá þeim miska sem þau valda. Þá skal útvega fólki áfallahjálp þegar þörf er á.
Fullyrðing 4 af 70

Vegaframkvæmdir ætti í auknum mæli að fjármagna með innheimtu veggjalds eða annarra notkunargjalda fremur en með framlagi úr ríkissjóði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Öll helstu samgöngumannvirki á landinu skulu vera í eigu þjóðarinnar en ekki einkarekin eða rekstri þeirra útvistað. Þannig skal vegagerðin sem slík vera í eigu almennings og fjármögnun vega og allra samgöngumannvirkja ávallt vera í lagi. Þá sé tryggt að skattar sem eyrnamerktir eru vegagerðinni skili sér í þann málaflokk og ekki lögð veggjöld eða önnur gjöld á göng eða brýr.
Fullyrðing 5 af 70

Íslensk stjórnvöld ættu að beita sér fyrir viðskiptaþvingunum á Ísrael

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Verið er að fremja þjóðarmorð á Palestínsku þjóðinni og er því óásættanlegt að Ísland sé í nokkurs konar viðskiptasambandi við Ísrael. Ísland á ekki að styðja við eða styrkja stríðsrekstur einnar þjóðar gegn annarri.
Fullyrðing 6 af 70

Almennt ætti að lækka skatta á Íslandi þó svo að það þýði að minnka þyrfti útgjöld ríkisins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Lækka þarf skatta á lægstu laun og nýta skattkerfið betur sem jöfnunartæki.
Fullyrðing 7 af 70

Ísland ætti að standa utan Evrópusambandsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Skiptar skoðanir eru um málið og þörf á að ræða það mál í stærra samhengi við almenning. Auka þarf lýðræðislega aðkomu almennings að ákvarðanatöku varðandi veigamikla þætti heildstæðrar utanríkisstefnu og að allar stærri ákvarðanir sem komi til álita og varða alþjóðlegt samráð og þátttöku í stærri bandalögum verði settar í þjóðaratkvæðagreiðslu.
Fullyrðing 8 af 70

Það er óásættanlegt að vera ávarpaður á ensku af afgreiðslufólki á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ríkið hefur ekki staðið sig sem skyldi að bjóða innflytjendum og nýbúum upp á íslenskukennslu. Þessar manneskjur þurfa að sækja sér hana sjálf, á eigin kostnað, og jafnvel á vinnutíma, með tilheyrandi vinnutapi.
Fullyrðing 9 af 70

Ríkið ætti að hafa beina aðkomu að aukinni uppbyggingu félagslegs húsnæðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Húsnæði er ein af grunnþörfum fólks en ekki hlutur braskarar geta leikið sér með. Ríki, sveitarfélög og lífeyrissjóðir þurfa að starfa saman að þessari uppbyggingu sem lagt er til að verði gert með eftirfarandi hætti: Húsnæðissjóður almennings verður stofnaður sem mun afla 70% nauðsynlegs fjármagns með útgáfu skuldabréfa sem seld verða lífeyrissjóðum og öðrum fjárfestum. Tryggingar skuldabréfanna eru öruggar, því íbúðarhúsnæðið verður í öruggri langtímaleigu, og munu skuldabréfin því bera sambærilega vexti og ríkisskuldabréf. Um 13% kostnaðarins munu sveitarfélög og ríki leggja til í formi lóða og 17% kemur sem lán frá ríkissjóði á lægstu vöxtum, lán sem greiðist til baka á endingartíma íbúðanna. Fjármagnskostnaður verður því eins lítill og mögulegt er í dag.
Fullyrðing 10 af 70

Mikilvægt er að taka upp sterkari gjaldmiðil eða fastbinda gengi krónunnar við hann

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Skiptar skoðanir eru um þetta og þarf að skoða það mjög vel og ef fyrirhugað væri að gera það ætti þjóðin að hafa atkvæðarétt um þá ákvörðun með þjóðaratkvæðagreiðslu.
Fullyrðing 11 af 70

Ekki ætti að fjölga þjóðgörðum án þess að heimila sjálfbæra nýtingu orku á sömu svæðum þar sem hún er arðbær

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þjóðgarðar eru einungis af hinu góða, þar sem þeir vernda íslenska náttúru. Að sama skapi er sjálfbær orkunýting mikilvægur þáttur í loftslagsmálum og því æskilegt að hún sé í sem mestum mæli. Gæta verður þess að ganga ekki á náttúruna á kostnað orkuframleiðslu.
Fullyrðing 12 af 70

Sykruð matvæli ættu að vera skattlögð meira en önnur matvæli á grundvelli lýðheilsusjónarmiða

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Frekar ætti að leitast við að minnka vöruúrval sem inniheldur gervisætuefnið aspartam, þar sem rannsóknir hafa sýnt fram á skaðsemi langtímanotkunar á því.
Fullyrðing 13 af 70

Neikvæðni almennings er helsta orsökin fyrir vantrausti gagnvart stjórnmálum á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Helsta orsök vantraust gagnvart stjórnmálum er að íslenskir stjórnmálamenn og konur hafa ekki verið að þjóna hagsmunum þjóðarinnar í heild, heldur fáum útvöldum. Margir hafa misst svo mikið trú á stjórnvöld að þau taka ekki lengur þátt í kosningum, eða skila auðu.
Fullyrðing 14 af 70

Leggja ætti auknar álögur á fyrirtæki í ferðaþjónustu vegna álags sem atvinnugreinin setur á innviði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ferðamannaiðnaðurinn er ein stærsta atvinnugrein á Íslandi og fer vaxandi með hverju ári. Eðlilegt er að iðnaðurinn greiði í samræmi við nýtingu innviða.
Fullyrðing 15 af 70

Stjórnmálamenn á Íslandi segja of sjaldan af sér embætti vegna afglapa í starfi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þetta hefur marg sýnt sig á undanförnum árum þegar hvert málið um afglöp í starfi hafa komið hvert á fætur öðru upp á borð.
Fullyrðing 16 af 70

Með tímanum ætti að bjóða upp aflaheimildir sem nú eru á forræði útgerða og afla þannig ríkinu markaðsvirðis fyrir fiskveiðikvóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Sem sósíalisti vil ég ekki kvótann á markað heldur fiskinn á markað og legg áherslu á að að fiskveiðistjórnunarkerfið í núverandi mynd verði afnumið, kvótinn innkallaður og fiskveiðistefna mótuð til lengri tíma af fiskverkafólki, sjómönnum og almenningi.
Fullyrðing 17 af 70

Grunnskólabörn eiga að fá hinsegin-fræðslu í skólanum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Fræðsla af hvaða tagi sem er eykur víðsýni og skilning á samfélaginu og fólkinu sem þar býr. Fræðsla er eitt stærsta skrefið í að uppræta fordóma og sporna við ofbeldi hverskonar, sem sprottið er af vanþekkingu.
Fullyrðing 18 af 70

Hækka ætti fæðingarstyrki til námsmanna og fólks utan vinnumarkaðar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Allir þurfa að framfleyta sér og ætti ekki að mismuna fólki á neinn hátt. Kerfið eins og það er í dag tekur x% af tekjum og reiknar réttindin út frá því. Réttlátast væri að miða við meðaltal eða miðgildi launa, og allir fá sömu krónutölu.
Fullyrðing 19 af 70

Vindorkuframleiðsla ætti einungis að vera í höndum Landsvirkjunar eða annarra opinberra orkufyrirtækja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Auðlindir landsins skulu ávallt vera í þjóðareign og nýttar af virðingu gegn sanngjörnu gjaldi. Hagsmunir náttúrunnar eiga alltaf að vega þyngra en fjárhagslegir hagsmunir þegar ákvarðanir um uppbyggingu eru teknar.
Fullyrðing 20 af 70

Draga ætti úr skerðingum á aukatekjum þeirra sem þiggja örorkubætur og lífeyrisgreiðslur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Í núverandi kerfi skerðist greiðsluflokkurinn framfærsluuppót, frá fyrstu krónu um 65% af öllum skattskyldum tekjum, frítekjumarkið tekur ekki við fyrr en framfærsluuppót hefur skerst að fullu. Þetta er ekki kjarabót fyrir lægst launaða hóp samfélagsins. Í nýju kerfi verður 100.000 króna almennt frítekjumark, og eftir að því er náð skerðast greiðslur um 45% af hverri krónu. Þetta kemur sér mjög illa fyrir fólk sem er svo heppið að hafa náð að safna sér góðum lífeyrissjóð.
Fullyrðing 21 af 70

Flytja þarf Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni til þess að rýma fyrir þéttari byggð

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Mjög skiptar skoðanir eru um málið og þörf á að ræða það í stærra samhengi við almenning. Sérstaklega í ljósi eldsumbrota á Suðurnesjum.
Fullyrðing 22 af 70

Það er mikilvægt að ríkissjóður verði rekinn með afgangi á næstu árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er mikilvægara að fara í uppbyggingu innviða áður en skuldir ríkissjóðs eru greiddar niður. Næg er innviðaskuldin.
Fullyrðing 23 af 70

Draga ætti úr ríkisstuðningi við íslenskan landbúnað

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þvert á móti ætti að auka fjárframlög til landbúnaðar til að greiða fyrir aukinni nýliðun í landbúnaði og fjölbreyttni í hvers kyns landbúnaðarframleiðslu.
Fullyrðing 24 af 70

Stjórnmálamenn ættu að hafa meira um rekstur Ríkisútvarpsins að segja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Sú hætta er fyrir hendi að fjölmiðillinn yrði misnotaður til eiginhagsmuna ef stjórnmálafólk hefur of mikið um rekstur hans að segja. Tryggja verður skoðanafrelsi hjá ríkisútvarpinu, og að öllum röddum af öllum stéttum sé útvarpað. Þannig sé til dæmis aukin þáttur innflytjenda og verkafólks að efnistökum þáttagerðar ríkisútvarpsins og sýnd rétt mynd af íslensku samfélagi.
Fullyrðing 25 af 70

Ríkið á að styðja einkarekna fjölmiðla með sérstökum skattaívilnunum eða stuðningsgreiðslum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Fjölbreyttni í fjölmiðlun er mikilvæg og nauðsynleg í öllum samfélögum.
Fullyrðing 26 af 70

Stefna ætti að auknum einkarekstri í grunnskólakerfinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Skólakerfið skal rekið af hinu opinbera og nægt fjármagn tryggt til allra menntastofnana í opinberum rekstri. Allar fjárveitingar miðist við raunverulegar þarfir út frá faglegri þarfagreiningu. Gjaldfrjáls grunnskóli felur m.a. í sér námsgögn, næringarríkan mat, frístundaheimili ásamt ferðalögum og skemmtunum, foreldrum skólabarna að kostnaðarlausu. Þá skal skólinn opna aðstöðu sína og húsnæði fyrir borgarana án endurgjalds.
Fullyrðing 27 af 70

Upplýsingagjöf til almennings innan úr stjórnsýslunni er ófullnægjandi og krefst umbóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Allar upplýsingar er erfitt að sækja og ekki framsettar á máli sem hinn almenni borgari skilur. Bæta þarf upplýsingagjöf og gera hana sýnilegri almenningi. Kerfið þarf að vera aðgengilegt og gagnsætt.
Fullyrðing 28 af 70

Laun kennara ættu að vera töluvert hærri en þau eru í dag

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Sú var tíðin að laun kennara voru jafnhá þingfararlaunum og fylgdu þeim í hækkunum.
Fullyrðing 29 af 70

Áfram skal unnið að uppbyggingu Borgarlínu, nýs almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég styð uppbyggingu almenningssamgangna og uppbyggingu samgönguinnviða enda mikil þörf á, en get ekki tekið undir fjármögnun með veggjöldum. En fjallað er um slíkan valmöguleika sem fjármögnunarhluta Samgöngusáttmálans.
Fullyrðing 30 af 70

Ríkið á ekki að eiga hlut í bönkum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ríkið á að sleppa því að einkavæða nokkurn banka.
Fullyrðing 31 af 70

Mikilvægt er að halda fyrirtækjasköttum sem lægstum til að forðast flutning fyrirtækja úr landi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Fyrirtækjaskatta má þrepaskipta eftir stærð og umfangi fyrirtækisins. Þannig tryggjum við að fyrirtæki greiði sanngjarnan hlut til samfélagsins.
Fullyrðing 32 af 70

Leyfa ætti sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Sala áfengis ætti ekki að vera gerð aðgengilegri en nú er, þegar ástandið í meðferðarúrræðum er í algjörum ólestri.
Fullyrðing 33 af 70

Tollar eru nauðsynlegir til að vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 34 af 70

Við skipun dómara ættu ráðherra og Alþingi að fara í einu og öllu að tillögum hæfisnefnda

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Taka þarf til endurskoðunnar hvernig skipun og ráðningu dómara er háttað.
Fullyrðing 35 af 70

Taka ætti frekari skref í átt að afglæpavæðingu vímuefna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Lögleiðing á skammtastærðum til eigin nota hefur víða reynst vel. Eins hafa rannsóknir sýnt fram á læknisfræðilegt notagildi ýmissa efna.
Fullyrðing 36 af 70

Skera ætti niður hjá hinu opinbera, svo sem með því að fækka verkefnum og leggja niður stofnanir

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Stjórnsýsla 400.000 manna þjóðar þarf ekki alla þessa yfirbyggingu.
Fullyrðing 37 af 70

Einfalda þarf ferli við uppbyggingu orkuvinnslu til að auðvelda auðlindanýtingu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Skoða þarf mjög vel hvernig þetta yrði sett upp og svo fremi að hagsmunir náttúrunnar verði ævinlega hafðir í fyrirrúmi í einu og öllu.
Fullyrðing 38 af 70

Hækka ætti skatt á arðgreiðslur fyrirtækja til eigenda þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Of margt auðfólk misnotar skattkerfið til eiginhagsmuna og til að komast hjá skattheimtu, sem þýðir minna fjármagn til samneyslunnar.
Fullyrðing 39 af 70

Hið opinbera þarf að grípa meira inn í til að forðast hnignun íslenskunnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Tungumál þróast og er íslenskan ekki undanskilin þar. Íslenska er kennd á öllum skólastigum landsins og sé ég ekki að það komi til með að breytast. Mikilvægt er að styðja mjög vel við börn og fjölskyldur af erlendum uppruna til að þau læri málið.
Fullyrðing 40 af 70

Hagsmunir atvinnurekenda og almennings fara yfirleitt saman

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 41 af 70

Það er framleidd næg orka á Íslandi, við þurfum bara að nýta hana betur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 42 af 70

Það er kjánalegt að vera stolt(ur) af föðurlandinu sínu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Alls ekki, Ísland er fallegt land með stórbrotna náttúru.
Fullyrðing 43 af 70

Trúarbrögð eru mikilvæg forsenda góðs siðferðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 44 af 70

Það er sjálfsagt að setja mál í þjóðaratkvæðagreiðslu þó svo að ríkisstjórnarflokkar séu andvígir mögulegri niðurstöðu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Skoðun þjóðarinnar á alltaf að ráða úrslitum þegar um stór mál er að ræða sem snerta almannahag.
Fullyrðing 45 af 70

Draga ætti úr hvötum til hagnaðardrifinnar útleigu íbúða með skattkerfisbreytingum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 46 af 70

Ísland hefur tekið á móti of mörgum flóttamönnum á undanförnum árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 47 af 70

Íslensk stjórnvöld hefðu átt að grípa til frekari lokana á landamærunum í COVID-faraldrinum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 48 af 70

Fólk ætti áfram að fá að ráðstafa séreignasparnaði skattfrjálst inn á íbúðalán

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 49 af 70

Takmarka ætti AirBnB útleigu á höfuðborgarsvæðinu frekar og auka eftirlit með gististarfsemi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 50 af 70

Almennt orsaka eftirlitsstofnanir og reglur of mikið óhagræði á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hugsanlega getur það átt við í einhverjum tilvika, en er örugglega ekki algilt. Taka þyrfti þessi mál til heildarendurskoðunnar.
Fullyrðing 51 af 70

Allir Íslendingar yfir 40 ára aldri ættu að fá ókeypis heilbrigðisskimanir með reglubundnu millibili

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 52 af 70

Rýmka ætti möguleika erlendra einstaklinga og fyrirtækja til að kaupa og eiga jarðir á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 53 af 70

Einkaeign á náttúrunni er besta leiðin til að vernda hana

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 54 af 70

Seðlabankinn á að taka ákvörðun um stýrivexti óháð mati ríkisstjórnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 55 af 70

Vandi heilbrigðiskerfisins er stjórnunar- eða skipulagsvandi fremur en fjármögnunarvandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Stjórnun og skipulag eru algjörlega hluti af vandanum en heilbrigðiskerfið hefur verið fjársvelt um áraraðir sem kemur niður á þjónustu við notendur.
Fullyrðing 56 af 70

Einkarekstur er almennt líklegri til að auka farsæld en opinber rekstur í heilbrigðisþjónustu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Rannsóknir hafa sýnt fram á hið gagnstæða.
Fullyrðing 57 af 70

Of mörg lög og reglur eru innleiddar á Íslandi að kröfu alþjóðastofnana, til dæmis vegna EES-samningsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hef ekki kynnt mér málið nægilega vel til að geta tekið afgerandi afstöðu.
Fullyrðing 58 af 70

Hærri skattur ætti að vera á matvæli með stórt kolefnisspor (til dæmis á kjöt) en önnur matvæli

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 59 af 70

Auka þarf fjárframlög hins opinbera til öryggis- og varnarmála

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 60 af 70

Alþingi ætti að fara alfarið að tillögum verkefnastjórnar um rammáætlun, áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða, og hrófla ekki við flokkun hennar á virkjanakostum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Alþingi á að hafa tillögurnar að leiðarljósi í ákvarðannatöku í þessum málaflokki.
Fullyrðing 61 af 70

Barnabætur ættu að fylgja barninu og vera jafnháar til allra, óháðar tekjum foreldra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 62 af 70

Stjórnarskránni ætti aðeins að breyta í smáum skrefum en ekki með heildarendurskoðun

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Alþingi boðaði til þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. 66,9% kjósenda samþykktu í atkvæðagreiðslunni að tillögur sem fyrir þá voru lagðar skyldu verða grundvöllur nýrrar stjórnarskrár Íslands. Tillögurnar eru í daglegu tali kallaðar nýja stjórnarskráin. Við eigum nýja stjórnarskrá og hún ætti að taka strax gildi. Í framhaldinu á að umgangast hana sem lifandi samfélagssáttmála, sem getur tekið breytingum með þjóðaratkvæðagreiðslu.
Fullyrðing 63 af 70

Vald ráðherra er of mikið takmarkað af innlendum og erlendum stofnunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Takmarkanir hverskonar koma frekar í veg fyrir að ráðherrar geti misnotað stöðu sína til sérhagsmuna.
Fullyrðing 64 af 70

Lækka ætti álögur á eldsneyti

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 65 af 70

Kynþáttafordómar eru vandamál á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 66 af 70

Lög gegn hatursorðræðu takmarka tjáningarfrelsi of mikið

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er hægt að tjá sig án þess að níða annað fólk niður af þeirri einföldu ástæðu að það er ekki eins og þú vilt hafa það.
Fullyrðing 67 af 70

Réttlætanlegt er að atkvæði íbúa á landsbyggðinni í þingkosningum vegi meira en íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að jafna vægi landshluta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 68 af 70

Ísland ætti ekki að styðja við Úkraínu með styrkjum til vopnakaupa

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 69 af 70

Það dregur úr þjóðaröryggi Íslands að Donald Trump verði Bandaríkjaforseti á ný

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 70 af 70

Sveitarfélög ættu að fá hlutdeild í fjárhagslegum ávinningi virkjana vegna staðbundinna áhrifa þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Áfram
  • Þú getur notað örvarnar á lyklaborðinu til að fletta á milli fullyrðinga.
Fleiri frambjóðendur Sósíalistaflokkurinn (J)
Ari Orrason

Ari Orrason

2. sæti í NA
2% líkur á kjöri
Jökull Sólberg Auðunsson

Jökull Sólberg Auðunsson

6. sæti í RN
Auður Anna Kristjánsdóttir

Auður Anna Kristjánsdóttir

14. sæti í RS
Hildur María Hansdóttir

Hildur María Hansdóttir

20. sæti í NA
Jónína Vilborg Sigmundsdóttir

Jónína Vilborg Sigmundsdóttir

23. sæti í SV
Andri Þór Elmarsson

Andri Þór Elmarsson

15. sæti í SV
Álfur Logi Guðjónsson

Álfur Logi Guðjónsson

10. sæti í NV
Omel Svavars

Omel Svavars

24. sæti í SV
Lilja Björg Jónsdóttir

Lilja Björg Jónsdóttir

6. sæti í NA
Tamila Gámez Garcell

Tamila Gámez Garcell

8. sæti í RS
Magnús Halldórsson

Magnús Halldórsson

14. sæti í S
Stefán Helgi Helgason

Stefán Helgi Helgason

17. sæti í S
Önnur framboð

Framsókn (B)

Viðreisn (C)

Sjálfstæðisflokkurinn (D)

Flokkur fólksins (F)

Lýðræðisflokkurinn (L)

Miðflokkurinn (M)

Píratar (P)

Samfylkingin (S)

Vinstri græn (V)

Ábyrg framtíð (Y)