Tryggvi Másson

Tryggvi Másson

5. sæti, Reykjavík norður
Svör frambjóðanda í Kosningaprófinu
Fullyrðing 1 af 70

Stórefla þarf löggæslu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 2 af 70

Auka ætti útgjöld ríkissjóðs vegna listamannalauna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 3 af 70

Það þarf að þyngja refsingar í kynferðisbrotamálum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 4 af 70

Vegaframkvæmdir ætti í auknum mæli að fjármagna með innheimtu veggjalds eða annarra notkunargjalda fremur en með framlagi úr ríkissjóði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Samvinnuverkefni í samgönguframkvæmdum getur verið góð leið til þess að flýta fyrirhuguðum samgönguframkvæmdum. Vegagerðin hefur takmörkuð fjárráð, tæki og mannskap hverju sinni svo tækifæri geta skapast til samvinnuverkefna fjárfesta, sveitarfélaga og ríkis. Veggjöldin verða þó aðeins að standa undir þeirri framkvæmd sem þau eru rukkuð fyrir, engri annarri. Líta ætti til hugmynda Haraldar Benediktssonar um Samfélagsvegi sem fyrirmynd: https://xd.is/2023/04/27/ny-nalgun-i-uppbyggingu-vegakerfisins/
Fullyrðing 5 af 70

Íslensk stjórnvöld ættu að beita sér fyrir viðskiptaþvingunum á Ísrael

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 6 af 70

Almennt ætti að lækka skatta á Íslandi þó svo að það þýði að minnka þyrfti útgjöld ríkisins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 7 af 70

Ísland ætti að standa utan Evrópusambandsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 8 af 70

Það er óásættanlegt að vera ávarpaður á ensku af afgreiðslufólki á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 9 af 70

Ríkið ætti að hafa beina aðkomu að aukinni uppbyggingu félagslegs húsnæðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 10 af 70

Mikilvægt er að taka upp sterkari gjaldmiðil eða fastbinda gengi krónunnar við hann

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 11 af 70

Ekki ætti að fjölga þjóðgörðum án þess að heimila sjálfbæra nýtingu orku á sömu svæðum þar sem hún er arðbær

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 12 af 70

Sykruð matvæli ættu að vera skattlögð meira en önnur matvæli á grundvelli lýðheilsusjónarmiða

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 13 af 70

Neikvæðni almennings er helsta orsökin fyrir vantrausti gagnvart stjórnmálum á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 14 af 70

Leggja ætti auknar álögur á fyrirtæki í ferðaþjónustu vegna álags sem atvinnugreinin setur á innviði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 15 af 70

Stjórnmálamenn á Íslandi segja of sjaldan af sér embætti vegna afglapa í starfi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 16 af 70

Með tímanum ætti að bjóða upp aflaheimildir sem nú eru á forræði útgerða og afla þannig ríkinu markaðsvirðis fyrir fiskveiðikvóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 17 af 70

Grunnskólabörn eiga að fá hinsegin-fræðslu í skólanum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 18 af 70

Hækka ætti fæðingarstyrki til námsmanna og fólks utan vinnumarkaðar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 19 af 70

Vindorkuframleiðsla ætti einungis að vera í höndum Landsvirkjunar eða annarra opinberra orkufyrirtækja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 20 af 70

Draga ætti úr skerðingum á aukatekjum þeirra sem þiggja örorkubætur og lífeyrisgreiðslur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 21 af 70

Flytja þarf Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni til þess að rýma fyrir þéttari byggð

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 22 af 70

Það er mikilvægt að ríkissjóður verði rekinn með afgangi á næstu árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 23 af 70

Draga ætti úr ríkisstuðningi við íslenskan landbúnað

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Endurskoða þarf stuðningsumhverfi ríkisins við íslenskan landbúnað með það fyrir sjónum að beita frekar beinum stuðningi frekar en óbeinum.
Fullyrðing 24 af 70

Stjórnmálamenn ættu að hafa meira um rekstur Ríkisútvarpsins að segja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 25 af 70

Ríkið á að styðja einkarekna fjölmiðla með sérstökum skattaívilnunum eða stuðningsgreiðslum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Mikilvægt er að stjórnvöld haldi áfram að styðja við einkarekna fjölmiðla, en leitist við að gera það með óbeinum hætti, svo sem með því að fjölga tekjuöflunarmöguleikum þeirra eða með skattalegum ívilnunum. Til frambúðar er mikilvægt að horfið verði frá beinum styrkveitingum ríkisins til fjölmiðla enda stangast það á við eitt af meginhlutverkum fjölmiðla sem er að veita stjórnvöldum aðhald.
Fullyrðing 26 af 70

Stefna ætti að auknum einkarekstri í grunnskólakerfinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 27 af 70

Upplýsingagjöf til almennings innan úr stjórnsýslunni er ófullnægjandi og krefst umbóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Tryggja þarf bætt aðgengi almennings að upplýsingum úr stjórnsýslunni. Gögn og upplýsingar frá hinu opinbera hafa líklega aldrei verið jafn mikil og nú en samt virkar óreiðan aldrei meiri en nú. Almenningur ætti að hafa "one-stop-shop" til að nálgast upplýsingar frá ríkinu en ekki þurfa að flakka á milli mælaborða og vefsíða.
Fullyrðing 28 af 70

Laun kennara ættu að vera töluvert hærri en þau eru í dag

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 29 af 70

Áfram skal unnið að uppbyggingu Borgarlínu, nýs almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ríkið á að standa við gerða samninga við sveitarfélögin á Höfuðborgarsvæðinu. Í honum felast m.a. stofnvegaframkvæmdir sem sveitarfélögin hafa beðið árum saman eftir. Að því sögðu verða sveitarfélögin, og þá sérstaklega Reykjavíkurborg að standa við sinn hlut samningsins. Stofnvegaframkvæmdir samningsins í Reykjavík hafa dregist á langinn með tilheyrandi samgöngutöfum. Í framtíðinni ætti ekki að gera svona samning nema allir aðilar skuldbindi sig til að standa við umfang, tímaramma og útgjaldaramma hans.
Fullyrðing 30 af 70

Ríkið á ekki að eiga hlut í bönkum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 31 af 70

Mikilvægt er að halda fyrirtækjasköttum sem lægstum til að forðast flutning fyrirtækja úr landi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Mikilvægt er að halda sköttum almennt í lágmarki til að tryggja samkeppnishæfni Íslands um fólk og fyrirtæki. Það er besta leiðin til að tryggja að hér sé best að búa, starfa, stofna fjölskyldu og eldast. Þannig verða hér áfram kaup og kjör eins og þau gerast best í heiminum ásamt verðmætum og eftirsóknarverðum fyrirtækjum sem standa undir einu besta velferðarkerfi í heimi.
Fullyrðing 32 af 70

Leyfa ætti sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 33 af 70

Tollar eru nauðsynlegir til að vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Beinir styrkir til landbúnaðar eru betri og áhrifaríkari leið til að styðja við bændur til fjárfestingar og framþróunar en óbeinir styrkir í formi tollverndar.
Fullyrðing 34 af 70

Við skipun dómara ættu ráðherra og Alþingi að fara í einu og öllu að tillögum hæfisnefnda

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 35 af 70

Taka ætti frekari skref í átt að afglæpavæðingu vímuefna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Áður en skref verða tekin til að heimila vörslu og notkun neysluskammta fíkniefna er mikilvægt að tryggja að til staðar sé heilbrigðisþjónusta til þess að grípa þá sem þurfa á aðstoð að halda.
Fullyrðing 36 af 70

Skera ætti niður hjá hinu opinbera, svo sem með því að fækka verkefnum og leggja niður stofnanir

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 37 af 70

Einfalda þarf ferli við uppbyggingu orkuvinnslu til að auðvelda auðlindanýtingu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 38 af 70

Hækka ætti skatt á arðgreiðslur fyrirtækja til eigenda þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 39 af 70

Hið opinbera þarf að grípa meira inn í til að forðast hnignun íslenskunnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Mikilvægt er að hlúa að íslensku tungunni svo hún standist tímans tönn svo sem með máltækni. Gera þarf erlendum ríkisborgurum betur kleift að hér íslensku hvort sem það eru börn eða fullorðið fólk.
Fullyrðing 40 af 70

Hagsmunir atvinnurekenda og almennings fara yfirleitt saman

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 41 af 70

Það er framleidd næg orka á Íslandi, við þurfum bara að nýta hana betur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Samkvæmt skýrslu Implement frá árinu 2023 eru tækifæri til bættrar orkunýtni um 1.500 GWst á ári, eða sem nemur um 8% af núverandi raforkunotkun þjóðarinnar. Jafnvel þó 8% betri orkunýtni náist mun það duga skammt til að viðhalda lífsgæðum hér háum til lengri tíma.
Fullyrðing 42 af 70

Það er kjánalegt að vera stolt(ur) af föðurlandinu sínu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 43 af 70

Trúarbrögð eru mikilvæg forsenda góðs siðferðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 44 af 70

Það er sjálfsagt að setja mál í þjóðaratkvæðagreiðslu þó svo að ríkisstjórnarflokkar séu andvígir mögulegri niðurstöðu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er í sjálfu sér ekkert að því að ríkisstjórn haldi þjóðaratkvæðagreiðslu um mál sem hún er ósammála um. Niðurstaðan verður samt líklega sú að ríkisstjórnin springi í kjölfar þjóðaratkvæðagreiðslunnar. Svo það væri ekkert sérlega klókt svona pólitískt séð.
Fullyrðing 45 af 70

Draga ætti úr hvötum til hagnaðardrifinnar útleigu íbúða með skattkerfisbreytingum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er mikilvægt að stjórnvöld stuðli að öflugum leigumarkaði hvort sem íbúðirnar séu í einkaeigu eða eigu annarra.
Fullyrðing 46 af 70

Ísland hefur tekið á móti of mörgum flóttamönnum á undanförnum árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 47 af 70

Íslensk stjórnvöld hefðu átt að grípa til frekari lokana á landamærunum í COVID-faraldrinum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 48 af 70

Fólk ætti áfram að fá að ráðstafa séreignasparnaði skattfrjálst inn á íbúðalán

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 49 af 70

Takmarka ætti AirBnB útleigu á höfuðborgarsvæðinu frekar og auka eftirlit með gististarfsemi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er sjálfsagt og eðlilegt að aðilar sem hafi það að atvinnu að leigja út íbúðarhúsnæði uppfylli sömu skilyrði og þeir sem reka gistiheimli. Veita ætti sveitarfélögunum heimildir til að þrengja eða útvíkka þær reglur sem gilda í sveitarfélaginu hvað þetta varðar, þar sem staða sveitarfélaga er mjög misjöfn.
Fullyrðing 50 af 70

Almennt orsaka eftirlitsstofnanir og reglur of mikið óhagræði á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 51 af 70

Allir Íslendingar yfir 40 ára aldri ættu að fá ókeypis heilbrigðisskimanir með reglubundnu millibili

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Allir sjúkratryggðir einstaklingar ættu að hafa aðgengi að heilbrigðisþjónustu óháð búsetu og efnahag svo þeir geti fengið bót meina sinna. Mikilvægt er að fylgjast grannt með þeim sem eru í ákveðnum áhættuhópum með reglulegri heimsóknum til lækna og skimunum.
Fullyrðing 52 af 70

Rýmka ætti möguleika erlendra einstaklinga og fyrirtækja til að kaupa og eiga jarðir á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Virða verður rétt landeigenda til þess að selja eignir sínar fái þeir kauptilboð sem þeir vilja taka. Ef ríkið vill stöðva kaupin að einhverri ástæðu ættu þau að annað hvort að stíga inn í kaupun eða beita eignarnámi.
Fullyrðing 53 af 70

Einkaeign á náttúrunni er besta leiðin til að vernda hana

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Eignarétturinn er besta náttúruverndin. Skýrt skilgreindur eignaréttur skiptir höfuðmáli óháð því hver sé eigandinn. Þannig bar okkur mikil gæfa til að innleiða kvótakerfi í sjávarútvegi sem tryggir að eignarétturinn sé virtur ásamt sjálfbærri nýtingu auðlindarinnar. Það sama má segja um orkunýtingu. Eftir standa fjölmörg dæmi þar sem ríkið hefur staðið sig afleitlega sem landeigandi á vinsælum ferðamannastöðum. Endurskoða þarf umgjörð um vinsæla ferðamannastaði með eignarréttinn að leiðarljósi til tryggja sjálfbæra nýtingu og umgengni og tryggi fjármagn til uppbyggingar staðarins sem fellur vel að umhverfi hans.
Fullyrðing 54 af 70

Seðlabankinn á að taka ákvörðun um stýrivexti óháð mati ríkisstjórnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 55 af 70

Vandi heilbrigðiskerfisins er stjórnunar- eða skipulagsvandi fremur en fjármögnunarvandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Vandi heilbrigðiskerfisins er að hluta til stjórnunar- og skipulagsvandi. Fyrirséð er að útgjöld til heilbrigmála muni aukast samhliða breyttri aldurssamsetningu þjóðarinnar. Það mun því þurfa að endurskoða umgjörð heilbrigðiskerfisins svo tryggja megi að fjármunirnir renni þangað sem mest þörf er á þeim hverju sinni. Í því samhengi er mikilvægt að skilgreina betur réttindi sjúklinganna til að tryggja að þeir fái þá heilbrigðisþjónustu sem þeir þurfa á að halda innan ásættanlegs tíma óháð því hver það er sem veitir þjónustuna.
Fullyrðing 56 af 70

Einkarekstur er almennt líklegri til að auka farsæld en opinber rekstur í heilbrigðisþjónustu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Heilbrigðisþjónusta er nú fyrst og fremst til þess að lækna fólk en ekki til að auka farsæld. Blandað kerfi opinbers og einkarekstur eins og Norðurlöndin bjóða upp á eru líklega best til þess fallin að tryggja einstaklingum bestu heilbrigðisþjónustu hverju sinni.
Fullyrðing 57 af 70

Of mörg lög og reglur eru innleiddar á Íslandi að kröfu alþjóðastofnana, til dæmis vegna EES-samningsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Sum lög og reglur eru innleiddar sem hluti af þátttöku okkar í EES-samingnum. Of algengt er að þau lög og reglur séu innleidd með óþarflega íþyngjandi hætti fyrir fólk og fyrirtæki.
Fullyrðing 58 af 70

Hærri skattur ætti að vera á matvæli með stórt kolefnisspor (til dæmis á kjöt) en önnur matvæli

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 59 af 70

Auka þarf fjárframlög hins opinbera til öryggis- og varnarmála

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 60 af 70

Alþingi ætti að fara alfarið að tillögum verkefnastjórnar um rammáætlun, áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða, og hrófla ekki við flokkun hennar á virkjanakostum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Rammaáætlun er ágætt verkfæri til þess að meta orkukosti út frá sjáfbærni náttúru, samfélags og efnahags sem grundvöllur ákvarðanatöku um vernd og nýtingu orkukosta. Alþingismenn geta þó alltaf lagt fram sín eigin frumvörp og breytingartillögur óháð niðurstöðum verkefnastjórnunar um rammaáætlun. Ef hrófla á við flokkun verkefnastjórnunar er mikilvægt að sú ákvörðun sé vel rökstudd.
Fullyrðing 61 af 70

Barnabætur ættu að fylgja barninu og vera jafnháar til allra, óháðar tekjum foreldra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Styðja ætti myndarlega við þær fjölskyldur sem höllum fæti standa og þurfa á opinberum stuðning að halda.
Fullyrðing 62 af 70

Stjórnarskránni ætti aðeins að breyta í smáum skrefum en ekki með heildarendurskoðun

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 63 af 70

Vald ráðherra er of mikið takmarkað af innlendum og erlendum stofnunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þróun síðustu ára hefur frekar verið á þá leið að Alþingi veiti ráðherrum of mikil völd í formi reglugerðarheimilda, frekar en að valdið takmarkist af innlendum og erlendum stofnunum.
Fullyrðing 64 af 70

Lækka ætti álögur á eldsneyti

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Taka ætti upp einfalt og skilvirkt gjaldakerfi á umferð þar sem þeir sem menga borga fyrir hana og svo borgi þeir sem nýti vegakerfið í samræmi við notkun sína og áhrif akstursins á vegina. Á móti ætti að fella burt öll önnur gjöld eldsneyti og fella niður eignarskatta á bifreiðar.
Fullyrðing 65 af 70

Kynþáttafordómar eru vandamál á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 66 af 70

Lög gegn hatursorðræðu takmarka tjáningarfrelsi of mikið

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 67 af 70

Réttlætanlegt er að atkvæði íbúa á landsbyggðinni í þingkosningum vegi meira en íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að jafna vægi landshluta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 68 af 70

Ísland ætti ekki að styðja við Úkraínu með styrkjum til vopnakaupa

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 69 af 70

Það dregur úr þjóðaröryggi Íslands að Donald Trump verði Bandaríkjaforseti á ný

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 70 af 70

Sveitarfélög ættu að fá hlutdeild í fjárhagslegum ávinningi virkjana vegna staðbundinna áhrifa þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ákveðin orkumannvirki eru undanskilin fasteignasköttum. Það gerir það að verkum að sveitarfélögin fá ekki sambærilegar tekjur af þeim mannvirkjum eins og öðrum. Þá þarf að finna sanngjarna leið við innheimtu fasteignagjalda af vindmyllum. Loks er mikilvægt að tryggja ávinning landeigenda, t.d. bænda, af þeim orkumannvirkjum t.d. raflína sem liggja í gengum þeirra land.
Áfram
  • Þú getur notað örvarnar á lyklaborðinu til að fletta á milli fullyrðinga.
Fleiri frambjóðendur Sjálfstæðisflokkurinn (D)
Vilhjálmur Árnason

Vilhjálmur Árnason

2. sæti í S
77% líkur á kjöri
Óli Björn Kárason

Óli Björn Kárason

28. sæti í SV
Rósa Guðbjartsdóttir

Rósa Guðbjartsdóttir

4. sæti í SV
30% líkur á kjöri
Bjarki V. Guðnason

Bjarki V. Guðnason

19. sæti í S
Oliver Einar Nordquist

Oliver Einar Nordquist

18. sæti í RN
Viktor Pétur Finnsson

Viktor Pétur Finnsson

8. sæti í SV
Ragnhildur Jónsdóttir

Ragnhildur Jónsdóttir

7. sæti í SV
Kristín Linda Jónsdóttir

Kristín Linda Jónsdóttir

5. sæti í S
Jana Katrín Knútsdóttir

Jana Katrín Knútsdóttir

10. sæti í SV
Sunna Sigurðardóttir

Sunna Sigurðardóttir

9. sæti í SV
Bogi Jónsson

Bogi Jónsson

24. sæti í SV
Magnús Magnússon

Magnús Magnússon

7. sæti í NV
Önnur framboð

Framsókn (B)

Viðreisn (C)

Flokkur fólksins (F)

Sósíalistaflokkurinn (J)

Lýðræðisflokkurinn (L)

Miðflokkurinn (M)

Píratar (P)

Samfylkingin (S)

Vinstri græn (V)

Ábyrg framtíð (Y)