Útskýring frambjóðanda
Samvinnuverkefni í samgönguframkvæmdum getur verið góð leið til þess að flýta fyrirhuguðum samgönguframkvæmdum. Vegagerðin hefur takmörkuð fjárráð, tæki og mannskap hverju sinni svo tækifæri geta skapast til samvinnuverkefna fjárfesta, sveitarfélaga og ríkis. Veggjöldin verða þó aðeins að standa undir þeirri framkvæmd sem þau eru rukkuð fyrir, engri annarri. Líta ætti til hugmynda Haraldar Benediktssonar um Samfélagsvegi sem fyrirmynd: https://xd.is/2023/04/27/ny-nalgun-i-uppbyggingu-vegakerfisins/