Útskýring frambjóðanda
Flugvöllurinn verður að vera áfram á sínum stað og rekstraröryggi vallarins tryggt, a.m.k. á meðan enginn annar jafngóður eða betri kostur kemur til greina. Sömuleiðis ef til flutnings vallarins kemur má það ekki koma niður á gæðum og aðgengi fólks úti á landi að heilbrigðisþjónustu sem og annarri opinberri þjónustu.