Grímur Grímsson

Grímur Grímsson

3. sæti, Reykjavík norður
Svör frambjóðanda í Kosningaprófinu
Fullyrðing 1 af 70

Stórefla þarf löggæslu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Umhverfi löggæslu hefur breyst mikið á síðustu áratugum en framkvæmd hennar minna. Eins og öll opinber starfsemi var mikill niðurskurður fjárveitinga til löggæslu í Hruninu og hefur sá niðurskurður ekki verið bættur, einkum ef miðað er við fjölgun þjóðarinnar og fjölgun ferðamanna. Skipulögð brotastarfsemi er talin mesta öryggisógn sem að íslensku þjóðinni stafar, alvarlegum ofbeldisbrotum fjölgar, þ.m.t. brotum barna. Nauðsyn er á því að horfa til snemmtækrar íhlutunar og þeiri íhlutun verður best mætt hjá lögreglu með aukningu samfélagslögreglumanna. Í stuttu máli þarf að fjölga lögreglumönnum sem starfa við rannsóknir á skipulagðri brotastarfsemi og fjölga þarf samfélagslögreglumönnum.
Fullyrðing 2 af 70

Auka ætti útgjöld ríkissjóðs vegna listamannalauna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 3 af 70

Það þarf að þyngja refsingar í kynferðisbrotamálum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Í samanburði við ofbeldisbrot og alvarleg fíkniefnalagabrot eru refsingar í kynferðisbortamálum léttari. Huga þarf að því að þeir einstaklingar sem dæmdir eru fyrir kynferðisbrot fái viðeigandi aðstoð á meðan þeir afplána dóma.
Fullyrðing 4 af 70

Vegaframkvæmdir ætti í auknum mæli að fjármagna með innheimtu veggjalds eða annarra notkunargjalda fremur en með framlagi úr ríkissjóði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Slíkt fyrirkomulag mun flýta samgöngubótum.
Fullyrðing 5 af 70

Íslensk stjórnvöld ættu að beita sér fyrir viðskiptaþvingunum á Ísrael

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ísraelar beita sér af of miklum krafti í Palestínu. Of mörg börn og almennir borgarar hafa látið lífið í aðgerðum Ísraela sem snúa að viðbrögðum vegna árásar Hamas á Ísrael 7. okt. 2023. Við eigum að vera skýr við Ísrael um þetta en ekki er víst að viðskiptaþvinganir af okkar hálfu myndu skila þeim árangri sem eftir er leitað.
Fullyrðing 6 af 70

Almennt ætti að lækka skatta á Íslandi þó svo að það þýði að minnka þyrfti útgjöld ríkisins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Frelsi er rauður þráður í stefnu Viðreisnar og þar með að fólk eigi að hafa sem mest val um það hvernig það ráðstafar eignum sínum. Almennt á því að stefna á lækkun álag á almenning.
Fullyrðing 7 af 70

Ísland ætti að standa utan Evrópusambandsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við munum búa við óstöðugleika á meðan við höfum krónuna og þurfum annan og stöðugri gjaldmiðil. Það er ekki raunhæft að taka einhliða upp gjaldmiðil sem við hefðum enga stjórn á, þ.e. varðandi seðlaprentun o.s.frv. Þegar af þeirri ástæðu er okkur best borgið í EB.
Fullyrðing 8 af 70

Það er óásættanlegt að vera ávarpaður á ensku af afgreiðslufólki á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er kannski ekki óásættanlegt en við ættum að miða við að fólk í framlínustörfum kynni einhverja íslensku ávarpaði viðskiptavini á Íslandi á íslensku.
Fullyrðing 9 af 70

Ríkið ætti að hafa beina aðkomu að aukinni uppbyggingu félagslegs húsnæðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Undanfarna áratugi hefur félagslegu húsnæði fækkað hlutfallslega á Íslandi. Við höfum miðað við að fólk eigi sitt eigið húsnæði og til þess að slík stefna gagnist sem flestum þarf hlutfall félagslegs húsnæðis að vera hærra en það er. Markaðslögmál eiga ekki við á þessum hluta húsnæðismarkaðarins.
Fullyrðing 10 af 70

Mikilvægt er að taka upp sterkari gjaldmiðil eða fastbinda gengi krónunnar við hann

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við munum búa við óstöðugleika á meðan við höfum krónuna og þurfum annan og stöðugri gjaldmiðil. Það er ekki raunhæft að taka einhliða upp gjaldmiðil sem við hefðum enga stjórn á, þ.e. varðandi seðlaprentun o.s.frv. Þegar af þeirri ástæðu er okkur best borgið í EB. Með krónu munum við búa við háa vexti og óstöðugleika.
Fullyrðing 11 af 70

Ekki ætti að fjölga þjóðgörðum án þess að heimila sjálfbæra nýtingu orku á sömu svæðum þar sem hún er arðbær

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Stofnun þjóðgarða og sjálfbær orkunýting á sömu svæðum eru ekki endilega þættir sem þurfa að fara saman.
Fullyrðing 12 af 70

Sykruð matvæli ættu að vera skattlögð meira en önnur matvæli á grundvelli lýðheilsusjónarmiða

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Reyna á að draga úr sykurneyslu.
Fullyrðing 13 af 70

Neikvæðni almennings er helsta orsökin fyrir vantrausti gagnvart stjórnmálum á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Skautun og ósamkomulag/orðræða á meðal stórnmálafólks stuðlar að vantrausti almennings.
Fullyrðing 14 af 70

Leggja ætti auknar álögur á fyrirtæki í ferðaþjónustu vegna álags sem atvinnugreinin setur á innviði

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ferðaþjónustan er ung atvinnugrein og hún þarf að fá að þroskast sem slík áður en hún verður látin bera þyngri álögur. Meta þarf árangur af komugjöldum ferðamanna og e.a. nota þau til að styðja við innviði sem koma þeirra hefur áhrif á.
Fullyrðing 15 af 70

Stjórnmálamenn á Íslandi segja of sjaldan af sér embætti vegna afglapa í starfi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Horfa má til þess að stjórnmálamenn sem axla pólitíska ábyrgð eigi afturkvæmt í stjórnmál að tilteknum tíma liðnum.
Fullyrðing 16 af 70

Með tímanum ætti að bjóða upp aflaheimildir sem nú eru á forræði útgerða og afla þannig ríkinu markaðsvirðis fyrir fiskveiðikvóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Við viljum auðlindaákvæði í stjórnarskrá lýðveldisins. Það er eðlilegt að þeir sem sækja í sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar greiði fyrir það og komið verði í veg fyrir að eignarréttur myndist í auðlindunum.
Fullyrðing 17 af 70

Grunnskólabörn eiga að fá hinsegin-fræðslu í skólanum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er mikilvægt fyrir börn að þekkja öll/sem flest blæbrigði samfélagagsins.
Fullyrðing 18 af 70

Hækka ætti fæðingarstyrki til námsmanna og fólks utan vinnumarkaðar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er mikilvægt að foreldrar geti sinnt, með sem bestu móti, umönnun barna á fyrstu mánuðum ævi þeirra.
Fullyrðing 19 af 70

Vindorkuframleiðsla ætti einungis að vera í höndum Landsvirkjunar eða annarra opinberra orkufyrirtækja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Einkaaðilar á þessum markaði geta flýtt fyrir nauðsynlegri orkuöflun.
Fullyrðing 20 af 70

Draga ætti úr skerðingum á aukatekjum þeirra sem þiggja örorkubætur og lífeyrisgreiðslur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þrátt fyrir að um bætur sé að ræða eru þær lágar og þeir sem hafa möguleika á að auka tekjur sínar ættu að hafa möguleika til þess í einhverjum mæli. Hafa ber í huga að um bætur er að ræða til þeirra sem illa geta aflað sér tekna. Skerðingar koma of fljótt til.
Fullyrðing 21 af 70

Flytja þarf Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni til þess að rýma fyrir þéttari byggð

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Hagkvæmni þess að byggja annan varaflugvöll fyrir millilandaflug sem einnig þjónaði sem innanlandsflugvöllur er ekki fyrir hendi.
Fullyrðing 22 af 70

Það er mikilvægt að ríkissjóður verði rekinn með afgangi á næstu árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er afar mikilvægt að almennt sé ríkissjóður rekinn með afgangi, sérstaklega þegar litið er til þess að hlutverk ríkisins í kreppu er að auka framkvæmdir og þá geta skapast aðstæður sem réttlæta að ríkissjóður sé rekinn með halla tímabundið.
Fullyrðing 23 af 70

Draga ætti úr ríkisstuðningi við íslenskan landbúnað

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ríkisstuðningur er mikilvægur til að tryggja matvælaöryggi í landinu, einkum með vísan til ástands öryggismála Evrópu og umheimsins.
Fullyrðing 24 af 70

Stjórnmálamenn ættu að hafa meira um rekstur Ríkisútvarpsins að segja

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Rekstur RÚV, einkum er lítur að rekstri fréttastofu, er mikilvægur en jafnframt er mikilvægt að sjálfstæði fréttastofu sé tryggt. Óbein áhrif á slíkt með áhrifum á rekstur er ekki viðeigandi. Stjórnendur RÚV þurfa sjálfir að gæta að hlutleysi RÚV, það er óviðeigandi að finna megi fyrir pólitískri skoðun starfsfólks.
Fullyrðing 25 af 70

Ríkið á að styðja einkarekna fjölmiðla með sérstökum skattaívilnunum eða stuðningsgreiðslum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er mikilvægt að tryggt sé að sem flest sjónarmið finnist í samfélagslegri umræðu og slíka umræðu megi finna í fjölmiðlum.
Fullyrðing 26 af 70

Stefna ætti að auknum einkarekstri í grunnskólakerfinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Almennt séð má skoða fjölbreytt rekstrarform sem flestra stofnana.
Fullyrðing 27 af 70

Upplýsingagjöf til almennings innan úr stjórnsýslunni er ófullnægjandi og krefst umbóta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég tel að upplýsingagjöf sé fullnægjandi. Stjórnendur og starfsmenn stjórnsýslunnar bera að gæta hlutleysis og vernda persónlegar og persónugreinanlegar upplýsingar.
Fullyrðing 28 af 70

Laun kennara ættu að vera töluvert hærri en þau eru í dag

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Til að ná því markmiði að jafna lífeyrisréttindi og laun á milli opinbera vinnumarkaðarins og almenna markaðarins þarf viðmiðunarhópur kennara að vera skýr og gegnsætt hvernig laun þess hóps breytast.
Fullyrðing 29 af 70

Áfram skal unnið að uppbyggingu Borgarlínu, nýs almenningssamgöngukerfis á höfuðborgarsvæðinu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er mikilvægt að unnið sé með markvissum hætti að bættum almenningssamgöngum og Borgarlínan spilar þar stóran þátt. Gæta þarf að því að bæta núverandi almannasamgöngur,
Fullyrðing 30 af 70

Ríkið á ekki að eiga hlut í bönkum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Núverandi eign ríkisins er rúmlega 40% hlutur í Íslandsbanka og nánast allir hluti í Landsbanka. Horfa á til þess að selja hlut ríkisins í Íslandsbanka og hugsanlega lítinn hlut í Landsbanka. Það þarf að fara fram ítarlegt mat á því hvort og þá hvenær er viðeigandi að selja hlut ríksisins í Landsbanka.
Fullyrðing 31 af 70

Mikilvægt er að halda fyrirtækjasköttum sem lægstum til að forðast flutning fyrirtækja úr landi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég efast um að lítil hækkun á fyrirtækjasköttun leiði til þess að fyrirtæki flytjist úr landi en að jafnaði eiga skattar og gjöld á fyrirtæki að vera þannig að rekstraraðilar finnist þeir ekki íþyngjandi.
Fullyrðing 32 af 70

Leyfa ætti sölu bjórs og léttvíns í matvöruverslunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Aðgengi að áfengi er nú um stundir í ólestri þar sem netsala áfengis viðgengst án þess að það hafa verið leyft með beinum hætti. Koma þarf böndum á netsölu, s.s. varðandi afgreiðslutíma og þá leyfa sölu léttra vína og bjórs í marvöruverslunum. Þar á einnig að miða við tilteknar tímasetningar.
Fullyrðing 33 af 70

Tollar eru nauðsynlegir til að vernda innlenda landbúnaðarframleiðslu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Áður en við leggjum of mikið traust á innflutta landbúnaðarframleiðslu þurfum við að meta áhrif á framleiðslu innanlands og horfa þá til matvælaöryggis að teknu tilliti til öryggismála í heiminum.
Fullyrðing 34 af 70

Við skipun dómara ættu ráðherra og Alþingi að fara í einu og öllu að tillögum hæfisnefnda

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Gæta þarf að hlutlægni hæfisnefnda. Hlutdræg hæfnisnefnd er ekkert betri en hlutdrægur ráðherra.
Fullyrðing 35 af 70

Taka ætti frekari skref í átt að afglæpavæðingu vímuefna

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Sé það vilji meirihluta Alþingis að skoða einhverja útfærslu af því að varsla vímuefna sé refsilaus þarf að skoða áhrif slíkrar breytingar vel á alla viðeigandi þætti. Það þarf að varast að horfa með einföldum hætti á slíka breytingu.
Fullyrðing 36 af 70

Skera ætti niður hjá hinu opinbera, svo sem með því að fækka verkefnum og leggja niður stofnanir

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það eru of margar stofnanir á Íslandi sem þjóna fámennri þjóð.
Fullyrðing 37 af 70

Einfalda þarf ferli við uppbyggingu orkuvinnslu til að auðvelda auðlindanýtingu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ef kostir rammaáætlun eru nýttir með viðeigandi hætti þarf ferli leyfisveitinga ekki að vera flókið og draga má úr kæruleiðum sem leiða til margra ára vinnslu leyfa.
Fullyrðing 38 af 70

Hækka ætti skatt á arðgreiðslur fyrirtækja til eigenda þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 39 af 70

Hið opinbera þarf að grípa meira inn í til að forðast hnignun íslenskunnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Í umhverfi þar sem fimmtungur þeirra sem á Íslandi búa eru af erlendu bergi brotnir þarf að gæta þess að íslenska verði mál allra en ekki aðeins þeirra sem hér eru fæddir.
Fullyrðing 40 af 70

Hagsmunir atvinnurekenda og almennings fara yfirleitt saman

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Atvinnurekendur eru forsvarsmenn atvinnulífsins. Heilbrigt atvinnulíf er nauðsynlegt allri þjóðinni, þar með fara hagsmunir saman.
Fullyrðing 41 af 70

Það er framleidd næg orka á Íslandi, við þurfum bara að nýta hana betur

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Að óbreyttu kemur til orkuskorts verði ekki haldið áfram að virkja skv. rammaáætlun.
Fullyrðing 42 af 70

Það er kjánalegt að vera stolt(ur) af föðurlandinu sínu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Að vera stoltur af uppruna sínum og föðurlandinu er ekki kjánalegt nema síður sé.
Fullyrðing 43 af 70

Trúarbrögð eru mikilvæg forsenda góðs siðferðis

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 44 af 70

Það er sjálfsagt að setja mál í þjóðaratkvæðagreiðslu þó svo að ríkisstjórnarflokkar séu andvígir mögulegri niðurstöðu

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Sé ekki hvernig er hægt að vera á móti mögulegri niðurstöðu. Niðurstaða getur e.a. verið með eða á móti og þá eru báðar niðurstöður mögulegar. Ef skilja á sp. svo að ríkisstjórnarflokkarnir geti verið á móti einni mögulegri niðurstöðu er í raun verið að segja að í slíkum aðstæðum skuli aldrei setja mál í þjóðaratkvæðagreiðslu. Í kosningum er alltaf óvissa um niðurstöðu.
Fullyrðing 45 af 70

Draga ætti úr hvötum til hagnaðardrifinnar útleigu íbúða með skattkerfisbreytingum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 46 af 70

Ísland hefur tekið á móti of mörgum flóttamönnum á undanförnum árum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Fjöldi þeirra sem sótti hér um alþjóðlega vernd var í samræmi við ákvarðanir stjórnvalda. Það er nauðsynlegt að skoða betur bakgrunn þeirra sem hér er veitt alþjóðleg vernd.
Fullyrðing 47 af 70

Íslensk stjórnvöld hefðu átt að grípa til frekari lokana á landamærunum í COVID-faraldrinum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það á eftir að gera úttekt á aðgerðum sem gripið var til á Covid tímum. Að mínu mati getur niðurstaðan tæplega orðið sú að of skammt hafi verið gengið.
Fullyrðing 48 af 70

Fólk ætti áfram að fá að ráðstafa séreignasparnaði skattfrjálst inn á íbúðalán

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 49 af 70

Takmarka ætti AirBnB útleigu á höfuðborgarsvæðinu frekar og auka eftirlit með gististarfsemi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 50 af 70

Almennt orsaka eftirlitsstofnanir og reglur of mikið óhagræði á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Viðeigandi eftirlit með atvinnulífinu er nauðsynlegt. Slíkt eftirlit er ekki of mikið hér á landi.
Fullyrðing 51 af 70

Allir Íslendingar yfir 40 ára aldri ættu að fá ókeypis heilbrigðisskimanir með reglubundnu millibili

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 52 af 70

Rýmka ætti möguleika erlendra einstaklinga og fyrirtækja til að kaupa og eiga jarðir á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þrengja ætti slikar heimildir.
Fullyrðing 53 af 70

Einkaeign á náttúrunni er besta leiðin til að vernda hana

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 54 af 70

Seðlabankinn á að taka ákvörðun um stýrivexti óháð mati ríkisstjórnar

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég tel að Seðlabankinn sé sjálfstæður hvað varðar stýrivaxtaákvarðanir og ekki háður mati ríkisstjórnar.
Fullyrðing 55 af 70

Vandi heilbrigðiskerfisins er stjórnunar- eða skipulagsvandi fremur en fjármögnunarvandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Það er nauðsynlegt að skoða vel hvort þetta sé raunin og bregðast við með viðeigandi hætti.
Fullyrðing 56 af 70

Einkarekstur er almennt líklegri til að auka farsæld en opinber rekstur í heilbrigðisþjónustu á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég tel að blandað kerfi sé farsælast en tek ekki undir að einkarekstur sé almennt líklegri til að auka farsæld umfram opinberan rekstur.
Fullyrðing 57 af 70

Of mörg lög og reglur eru innleiddar á Íslandi að kröfu alþjóðastofnana, til dæmis vegna EES-samningsins

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þegar við gerumst aðilar að alþjóðlegum samningum fylgja því hvort tveggja réttindi og skyldur.
Fullyrðing 58 af 70

Hærri skattur ætti að vera á matvæli með stórt kolefnisspor (til dæmis á kjöt) en önnur matvæli

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þeir sem menga eiga að greiða fyrir það umfram þá sem ekki menga eða menga minna.
Fullyrðing 59 af 70

Auka þarf fjárframlög hins opinbera til öryggis- og varnarmála

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Skipulagðri brotastarfsemi vex fiskum um hrygg hér á landi, þ.m.t. netsvikum hvers konar og netárásum. Netárásir er leið sumra þjóða til að koma höggi á innviði annarra þjóða. Slíkt kann að vera notað sem liður í hernaði.
Fullyrðing 60 af 70

Alþingi ætti að fara alfarið að tillögum verkefnastjórnar um rammáætlun, áætlun um vernd og orkunýtingu landssvæða, og hrófla ekki við flokkun hennar á virkjanakostum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ef samstaða er um rammaáætlun er það besti kosturinn til þess að ákveða virkjanakosti. Rétt er að endurskoða forsendur rammaáætlunar reglulega.
Fullyrðing 61 af 70

Barnabætur ættu að fylgja barninu og vera jafnháar til allra, óháðar tekjum foreldra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 62 af 70

Stjórnarskránni ætti aðeins að breyta í smáum skrefum en ekki með heildarendurskoðun

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Almennt er ég frekar sammála þessari fullyrðingu en það geta verið uppi aðstæður þar sem nauðsynlegt er að fara í heildarendurskoðun.
Fullyrðing 63 af 70

Vald ráðherra er of mikið takmarkað af innlendum og erlendum stofnunum

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 64 af 70

Lækka ætti álögur á eldsneyti

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

G.r.f. að með eldsneyti sé vísað til jarðefnaeldsneytis. Stefnt er að orkuskiptun og ekki ástæða til að lækka álögur á jarðefnaeldsneyti.
Fullyrðing 65 af 70

Kynþáttafordómar eru vandamál á Íslandi

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 66 af 70

Lög gegn hatursorðræðu takmarka tjáningarfrelsi of mikið

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Tjáningafrelsið er verndað af stjórnarskrá en það veitir ekki rétt til þess að tjá sem með hvaða hætti sem er um einstaklinga eða hópa fólks.
Fullyrðing 67 af 70

Réttlætanlegt er að atkvæði íbúa á landsbyggðinni í þingkosningum vegi meira en íbúa á höfuðborgarsvæðinu til að jafna vægi landshluta

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Fullyrðing 68 af 70

Ísland ætti ekki að styðja við Úkraínu með styrkjum til vopnakaupa

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Þjóð í stríði við innrásar-stórveldi verður að geta tekið til varna og það verður ekki gert með öðrum hætti en með vopnum. Að mínu mati er um að ræða hræsni þegar við segjumst styða Úkraínu en viljum ekki senda þeim vopn.
Fullyrðing 69 af 70

Það dregur úr þjóðaröryggi Íslands að Donald Trump verði Bandaríkjaforseti á ný

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála

Útskýring frambjóðanda

Ég tel ekki að Trump muni taka ákvarðanir sem dragi úr þjóðaröryggi Íslands en þó getum við ekki verið viss um það og við þurfum á öllum tímum að vera viðbúin breytingum í öryggismálum okkar.
Fullyrðing 70 af 70

Sveitarfélög ættu að fá hlutdeild í fjárhagslegum ávinningi virkjana vegna staðbundinna áhrifa þeirra

  • Mjög ósammála
  • Frekar ósammála
  • Hlutlaus
  • Frekar sammála
  • Mjög sammála
Áfram
  • Þú getur notað örvarnar á lyklaborðinu til að fletta á milli fullyrðinga.
Fleiri frambjóðendur Viðreisn (C)
Mathias Bragi Ölvisson

Mathias Bragi Ölvisson

3. sæti í S
16% líkur á kjöri
Karl Sigurðsson

Karl Sigurðsson

16. sæti í RS
Drífa Sigurðardóttir

Drífa Sigurðardóttir

20. sæti í RN
Urður Arna Ómarsdóttir

Urður Arna Ómarsdóttir

12. sæti í NA
Valdimar Breiðfjörð Birgisson

Valdimar Breiðfjörð Birgisson

5. sæti í SV
17% líkur á kjöri
Emilía Björt Írisard. Bachman

Emilía Björt Írisard. Bachman

17. sæti í RS
Rut Jónsdóttir

Rut Jónsdóttir

10. sæti í NA
Einar Karl Friðriksson

Einar Karl Friðriksson

11. sæti í RN
Ari Erlingur Arason

Ari Erlingur Arason

13. sæti í NA
Ragnar Freyr Ingvarsson

Ragnar Freyr Ingvarsson

10. sæti í RS
Ingibjörg Ýr Smáradóttir

Ingibjörg Ýr Smáradóttir

12. sæti í S
María Rut Kristinsdóttir

María Rut Kristinsdóttir

1. sæti í NV
98% líkur á kjöri
Önnur framboð

Framsókn (B)

Sjálfstæðisflokkurinn (D)

Flokkur fólksins (F)

Sósíalistaflokkurinn (J)

Lýðræðisflokkurinn (L)

Miðflokkurinn (M)

Píratar (P)

Samfylkingin (S)

Vinstri græn (V)

Ábyrg framtíð (Y)