Útskýring frambjóðanda
                                
                                    Framsókn hefur lagt áherslu á að tryggja jafnvægi á leigumarkaði og að reglur um skammtímaleigu, eins og Airbnb, séu skýrar og sanngjarnar. Markmiðið er að vernda hagsmuni bæði leigjenda og leigusala, ásamt því að stuðla að stöðugleika á húsnæðismarkaði. Búið er að takmarka airbnb verulega.