Þjóðarsáttin 30 ára: „Ekkert fer verr með þá lægstlaunuðu en verðbólgan“
Útlitið í efnahagsmálum var orðið æði dökkt, verðbólgan var tekin að hækkka, kaupmáttur rýrnaði, atvinnuleysi fór vaxandi og gjaldþrotum fjölgaði. Þar til þjóðarsátt náðist.
PistillStjórnarskrármálið
Guðmundur Gunnarsson
Erum við fullvalda þjóð?
Allt frá sjálfstæði Íslands frá Dönum hefur staðið til að semja nýja stjórnarskrá, en stjórnmálamenn staðið í vegi fyrir því.
Hvernig aukið orlof og of mikil frístundaiðja launafólks átti að leiða til verra samfélags.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Blessuð krónan og kjarabaráttan
Guðmundur Gunnarsson veltir fyrir sér hvernig standi á því að ekkert var minnst á gjaldmiðilsmál á síðasta þingi ASÍ.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Stjórnarskrá hvílir á ákvörðun þjóðarinnar og er grundvöllur fullveldisins
Stjórnarskráin átti aldrei að vera annað en bráðabirgðastjórnarskrá en fjórflokkurinn hefur allt frá lýðveldisstofnun vikið sér undan endurskoðun hennar.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Minni stöðugleiki fyrir fjölskyldur hér en í nágrannalöndum
Gríðarlegur munur er á því umhverfi sem launamönnum er búið hér á landi og tíðkast annars staðar á Norðurlöndunum. Mikilvægt er að kollsteypa skattastefnu stjórnvalda og færa byrðina af lágtekjum yfir á þá hæstlaunuðu og auka skatta á auðlindanotkun.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Hvers vegna treystum við ekki stjórnmálastéttinni?
Alþingi hefur ítrekað kollvarpað þeim forsendum sem aðilar vinnumarkaðarins hafa stuðst við í kjarasamningagerð. Kjaraviðræður á komandi vetri munu meðal annars markast af slíkri reynslu.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Hvernig aðdragandi hrunsins birtist verkalýðsforingjum
Guðmundur Gunnarsson fer yfir það hvernig aðdragandi hrunsins horfði við leiðtogum verkalýðsins og í gegnum nokkur grundvallaratriði úr fundargerðum og ársskýrslum miðstjórna Rafiðnaðarsambandsins og ASÍ frá þessum tíma.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Fjármálaráðherra kyndir undir ófriðarbáli á vinnumarkaði
Tvennt brennur á launamönnum; Hvernig ákvarðanir stjórnmálamanna hafa markvisst lækkað kaupmátt þeirra sem minnst hafa með hækkun jaðarskatta. Og hitt að þeir hafa á sama tíma tekið sér 45% afturvirka launahækkun auk margs konar aukadúsa sem aðrir launamenn fá ekki.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Tréspýtukubbaumræðuhefð stjórnmálamanna
Þingmenn nota allt önnur viðmið um eigin kjör en annarra.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Þegar ríkisstjórn Davíðs Oddssonar lagði félagslega íbúðakerfið niður
Félagslega íbúðahverfið var einkavætt árið 2002 og þar með kippt fótunum undan húsnæði á viðráðanlegu verði.
PistillKjarabaráttan
Guðmundur Gunnarsson
Heiftarlegt uppgjör launafólks og stjórnmálaelítunnar framundan
„Fjármálaráðherra og kollegarnir í efsta laginu hafa tekið sér 200% hærri launahækkun í krónum talið en almennum starfsmönnum,“ skrifar Guðmundur Gunnarsson um komandi uppgjör í sögulegu samhengi.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Verndum stöðugleikann
Verkalýðshreyfingin hefur áratuga reynslu af „samtölum“ við stjórnvöld, sem engum árangri skilar. Guðmundur Gunnarsson krefst breytinga fyrir launþega og lýsir fundum með þingnefndum og ráðherrum þar sem sumir þeirra sváfu og aðrir sátu yfir spjaldtölvum á meðan einhverjir embættismenn lásu yfir fundarmönnum hvernig þeir vildu að verkalýðshreyfingin starfaði. Hann krefst breytinga í þágu launþega.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Erum við á upphafsreit vistarskyldunnar?
Í fréttatímum er sagt frá því að á íslenskum vinnumarkaði sé í vaxandi mæli fólk sem fái einungis greitt fyrir vinnuframlag sitt með mat og húsnæði.
Pistill
Guðmundur Gunnarsson
Hingað og ekki lengra
Undanfarin ár hefur launamönnum hins vegar í vaxandi mæli verið sýnd löngutöngin af stjórnvöldum og svo er komið að í dag rennur langstærstur hluti arðsins í vasa fárra.
PistillLífeyrismál
Guðmundur Gunnarsson
Óásættanleg stefna í lífeyrismálum
Lífeyrisþegar sæta allt að 100% skattlagningu á jaðartekjum og lífeyriskerfið er orðið ósjálfbært.
Lýsir andlegu ofbeldi fyrrverandi sem hótaði að dreifa nektarmyndum
Edda Pétursdóttir greinir frá andlegu ofbeldi í kjölfar sambandsslita þar sem hún sætti stöðugu áreiti frá fyrrverandi kærasta sínum. Á fyrsta árinu eftir sambandsslitin bárust henni fjölda tölvupósta og smáskilaboða frá manninum þar sem hann ýmist lofaði hana eða rakkaði niður, krafðist viðurkenningar á því að hún hefði ekki verið heiðarleg í sambandinu og hótaði að birta kynferðislegar myndir og myndbönd af henni ef hún færi ekki að vilja hans. Edda ræðir um reynslu sína í hlaðvarpsþættinum Eigin Konur í umsjón Eddu Falak og í samtali við Stundina. Hlaðvarpsþættirnir Eigin Konur verða framvegis birtir á vef Stundarinnar og lokaðir þættir verða opnir áskrifendum Stundarinnar.
2
Rannsókn
7
Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
Fimmtán ára stúlka í Hagaskóla hélt dagbók vorið 1970 þar sem hún lýsir kynferðislegum samskiptum við Jón Baldvin Hannibalsson sem þá var 31 árs gamall kennari hennar. Í bréfi sem hann sendi stúlkunni segist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu hennar.
3
Eigin Konur#75
1
Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
Ragnheiður er aðeins 15 ára gömul en hún fór með mömmu sinni til Noregs með einkaflugvél að sækja bræður sína. Samfélagsmiðlar gera börnum kleift að tjá sig opinberlega og hefur Ragnheiður verið að segja sína sögu á miðlinum TikTok. Hún talar opinskátt um málið sitt eftir að barnavernd og sálfræðingur brugðust henni. Hvenær leyfum við rödd barna að heyrast? Í þessu viðtali segir Ragnheiður stuttlega frá því sem hún er nú þegar að tala um á TikTok og hver hennar upplifun á ferðalaginu til Noregs var.
4
Fréttir
4
Óttaðist fyrrverandi kærasta í tæpan áratug
Edda Pétursdóttir segist í rúm níu ár hafa lifað við stöðugan ótta um að fyrrverandi kærasti hennar myndi láta verða af ítrekuðum hótunum um að dreifa kynferðislegum myndböndum af henni, sem hann hafi tekið upp án hennar vitundar meðan þau voru enn saman. Maðurinn sem hún segir að sé þekktur á Íslandi hafi auk þess áreitt hana með stöðugum tölvupóstsendingum og smáskilaboðum. Hún segir lögreglu hafa latt hana frá því að tilkynna málið.
5
Eigin Konur#82
Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
„Ég byrjaði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eftir skóla, því maður vissi aldrei hvar maður myndi vera næstu nótt,“ segir Guðrún Dís sem er 19 ára. Í viðtali við Eigin Konur segir hún frá upplifun sinni af því að alast upp hjá móður með áfengisvanda. Hún segir að lífið hafa breyst mjög til hins verra þegar hún var 12 ára því þá hafi mamma hennar byrjað að drekka. Þá hafi fjölskyldan misst heimilið og eftir það flakkað milli hjólhýsa og hótela. Guðrún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eftir að móðir hennar opinberaði sögu sína á YouTube. Guðrún Dís hefur lokað á öll samskipti við hana. Guðrún segir að þó mamma hennar glími við veikindi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagnrýnir starfsfólk barnaverndar fyrir að hafa ekki gripið inn í miklu fyrr. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
6
Viðtal
1
Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
7
Viðtal
9
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
8
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
9
Eigin Konur#80
Helga Sif og Gabríela Bryndís
Helga Sif stígur nú fram í viðtali við Eigin konur eftir að barnsfaðir hennar birti gerðardóm í forsjárdeilu þeirra og nafngreindi hana og börnin á Facebook. Helga Sif og börnin hafa lýst andlegu og kynferðislegu ofbeldi föðurins og börnin segjast hrædd við hann. Sálfræðingar telja hann engu að síður hæfan fyrir dómi. Nú stendur til að færa 10 ára gamalt langveikt barn þeirra til föðurins með lögregluvaldi. Gabríela Bryndís er sálfræðingur og einn af stofnendum Lífs án ofbeldis og hefur verið Helgu til aðstoðar í málinu. Ábyrgðarmaður og ritstjóri Eigin kvenna er Edda Falak.
10
Fréttir
5
Kári svarar færslu Eddu um vændiskaupanda: „Ekki verið að tala um mig“
Kári Stefánsson segist ekki vera maðurinn sem Edda Falak vísar til sem vændiskaupanda, en segist vera með tárum yfir því hvernig komið sé fyrir SÁÁ. Hann hafi ákveðið að hætta í stjórn samtakanna vegna aðdróttana í sinn garð. Edda segist hafa svarað SÁÁ í hálfkæringi, enda skuldi hún engum svör.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.