Urður, Verðandi, Skuld 2008-2018-2019
Birgitta Jónsdóttir
Pistill

Birgitta Jónsdóttir

Urð­ur, Verð­andi, Skuld 2008-2018-2019

Yf­ir­borðs­mennsk­an hef­ur al­ið af sér öld heimsku og ótta. Alls stað­ar eru fas­ist­ar, nýnas­ist­ar, ras­ist­ar, öfga­menn og ein­ræð­is­herr­ar að ná völd­um. Á móti þeim er teflon-fólk­inu telft fram, fólk sem hef­ur enga teng­ingu við al­menn­ing sem nær ekki end­um sam­an. Þetta fólk er allt eins, það er fal­legt, það hef­ur aldrei lið­ið skort, það hef­ur frá unga aldri ver­ið und­ir­bú­ið fyr­ir leið­toga­hlut­verk.

Mest lesið undanfarið ár