Anna María Ágústsdóttir

Grænt ljós á endurheimt náttúrunnar
Anna María Ágústsdóttir
Aðsent

Anna María Ágústsdóttir

Grænt ljós á end­ur­heimt nátt­úr­unn­ar

Anna María Ág­ústs­dótt­ir skrif­ar um ný­sam­þykkt lög Evr­ópu­ráðs­ins um end­ur­heimt nátt­úru. Lög­in sýna, að henn­ar mati, að Evr­ópa er reiðu­bú­in að vera í far­ar­broddi annarra ríkja og tak­ast á við þær ógn­ir sem steðja að lofts­lagi og líf­fræði­leg­um fjöl­breyti­leika með því að standa við al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar sín­ar.
Himinblámi, gullnir kornakrar og svört mold Úkraínu
Anna María Ágústsdóttir
Aðsent

Anna María Ágústsdóttir

Him­in­blámi, gulln­ir kornakr­ar og svört mold Úkraínu

Á síð­ast­liðnu ári var þetta end­ur­tek­ið efni: Sam­starfs­fé­lag­ar úr Evr­ópu um jarð­vegs­vernd norpa á Teams-fund­um klædd­ir ull­ar­jökk­um og trefl­um, en úkraínski fé­lag­inn er þreytt­ur, föl­ur og and­varp­ar end­ur­tek­ið og ósjálfrátt líkt og fólk ger­ir sem er und­ir miklu álagi og ör­magna af þreytu. Það gæti líka orð­ið raf­magns­laust án nokk­urs fyr­ir­vara og hann hverf­ur af fundi þeg­ar loft­varn­ar­við­vör­un­in fer í gang. Í lífs­hættu, rétt eins og aðr­ir íbú­ar Úkraínu.

Mest lesið undanfarið ár