Halla Gunnarsdóttir
Atlagan að kjörum og réttindum launafólks 2024
„Niðurskurðarstefna er sögð eiga að koma jafnvægi á ríkisútgjöld og örva hagvöxt, en er í rauninni skipulögð leið til að tryggja hag þeirra sem eiga á kostnað þeirra sem vinna, skulda og leigja,“ skrifar Halla Gunnarsdóttir, formaður VR. Birtingarmyndir þessarar stefnu hafi verið margþættar á árinu sem er að líða.