Ár stórra og smárra snjóbolta
Saga María Sæþórsdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Saga María Sæþórsdóttir

Ár stórra og smárra snjó­bolta

Saga María Sæ­þórs­dótt­ir, nem­andi í 9. bekk Lang­holts­skóla, ýtti mörg­um snjó­bolt­um af stað á ár­inu. Sum­ir fóru ekki lengra en nokkra metra á með­an aðr­ir fóru heilu kíló­metr­ana. All­ir snjó­bolt­arn­ir inni­héldu verk­efni sem hana hafði dreymt um að fram­kvæma til lengri eða styttri tíma.
Ár mýktarinnar
Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir

Ár mýkt­ar­inn­ar

Sal­vör Gull­brá Þór­ar­ins­dótt­ir, sviðs­höf­und­ur og uppist­and­ari, seg­ir að á næsta ári þurf­um við að halda áfram að koma mýkt­inni að.
Desemberhugsanir
Thelma Ásdísardóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Thelma Ásdísardóttir

Des­em­ber­hugs­an­ir

Thelma Ás­dís­ar­dótt­ir er alltaf að læra eitt­hvað nýtt. þetta ár hef­ur ver­ið fullt af áskor­un­um, lær­dómi og skemmti­leg­um sigr­um og á köfl­um tóm­um vand­ræða­gangi sem hún get­ur bros­að að eft­ir á.
Hið fullkomna rangnefni
Hrund Þórsdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Hrund Þórsdóttir

Hið full­komna rang­nefni

Hrund Þórs­dótt­ir frétta­stjóri varði ár­inu í klepps­vinnu 24 tíma á sól­ar­hring, öðru nafni nefnt hinu full­komna rang­nefni fæð­ing­ar­or­lof. Það er eitt það besta sem er til.
Fékk aldrei peningana frá Soros
Bára Halldórsdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Bára Halldórsdóttir

Fékk aldrei pen­ing­ana frá Soros

Bára Hall­dórs­dótt­ir, upp­ljóstr­ari, ör­yrki og lista­kona, seg­ir að það að vera orð­ið þekkt nafn opni ýms­ar dyr. Það hafi líka í för með sér að fólk haldi að hún standi skyndi­lega vel fjár­hags­lega en því fari hins veg­ar fjarri.
Það eru bara við
Guðrún Hálfdánardóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Guðrún Hálfdánardóttir

Það eru bara við

Guð­rún Hálf­dán­ar­dótt­ir blaða­mað­ur seg­ir að nauð­syn­legt sé að hverfa frá þeim þröng­sýna hugs­un­ar­hætti að jörð­ina byggi tveir hóp­ar, við og þeir, held­ur horfa á heim­inn sem eina heild.
Sýndarvelgengni
Magnea Marinósdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Magnea Marinósdóttir

Sýnd­arvel­gengni

Magnea Marinós­dótt­ir al­þjóða­stjórn­mála­fræð­ing­ur ósk­ar sér þess að vel­gengni verði til fram­tíð­ar skil­greind út frá víðu sam­fé­lags­legu sjón­arn­horni í stað þess að ein­blínt sé á sýnd­arvel­gengni.
Triscornia
Èric Lluent
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Èric Lluent

Triscornia

Á ár­inu komst Èric Llu­ent yf­ir 110 ára gamla dag­bók langafa síns, sem flutti þá frá Spáni til Kúbu í leit að betra lífi. Sjálf­ur flutti Èric frá Barcelona til Ís­lands fyr­ir nokkr­um ár­um, í sama til­gangi. Nú, eins og þá, er fólk í leit að betra lífi flokk­að í góða og slæma inn­flytj­end­ur.
Stóra myndin
Aðalsteinn Kjartansson
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Aðalsteinn Kjartansson

Stóra mynd­in

Það get­ur ver­ið ein­falt og þægi­legt að horfa á auka­at­rið­in en við er­um til­neydd til þess að horfa á stóru mynd­ina. Það rann upp fyr­ir Að­al­steini Kjart­ans­syni fjöl­miðla­manni á ár­inu.
Fjölmiðlar eru kirkjan mín
Auður Jónsdóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Auður Jónsdóttir

Fjöl­miðl­ar eru kirkj­an mín

Auð­ur Jóns­dótt­ir rit­höf­und­ur trú­ir á sam­tal, upp­lýs­ingu, sam­fé­lags­lega fræðslu, rök­ræðu og frels­ið til að segja hið óvin­sæla.
Jólin koma
Agnes M. Sigurðardóttir
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Agnes M. Sigurðardóttir

Jól­in koma

Eitt er víst, skrif­ar Agnes M. Sig­urð­ar­dótt­ir bisk­up, og það er að jól­in vitja okk­ar ár hvert í dimm­asta skamm­deg­inu.
Mættum sjá fegurðina í hinu fábrotna
Eiríkur Bergmann
PistillÞað sem ég lærði á árinu

Eiríkur Bergmann

Mætt­um sjá feg­urð­ina í hinu fá­brotna

Ei­rík­ur Berg­mann stjórn­mála­fræði­pró­fess­or hef­ur þá skoð­un að þrátt fyr­ir ann­marka á ver­öld­inni sé fólk upp til hópa glatt og ham­ingju­samt.