Saga María Sæþórsdóttir
Ár stórra og smárra snjóbolta
Saga María Sæþórsdóttir, nemandi í 9. bekk Langholtsskóla, ýtti mörgum snjóboltum af stað á árinu. Sumir fóru ekki lengra en nokkra metra á meðan aðrir fóru heilu kílómetrana. Allir snjóboltarnir innihéldu verkefni sem hana hafði dreymt um að framkvæma til lengri eða styttri tíma.