Það sem ég hef lærtSkúli Björn GunnarssonSamstarf er nærandi Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður veltir fyrir sér hvað hann hafi lært á aldarfjórðungsstarfi á Skriðuklaustri.
Það sem ég hef lærtSigrún ÓlafsdóttirGullna reglan Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, lýsir því hvernig íslensku fjöllin kenndu henni að setja sjálfa sig í fyrsta sætið. Sigrún lifir eftir Gullnu reglunni sem amma Sigrún kenndi henni í barnæsku.
Það sem ég hef lært 1Guðlaug Svala Steinunnar KristjánsdóttirMér rennur blóðið til skyldunnar Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir segir að stærsta lexía lífs síns sé líklega að uppgötva um miðjan aldur að hún er einhverf. Hún hafi áttað sig á sjálfri sér með hjálp annars einhverfs fólks sem þá hafði þegar olnbogað sig áfram í heimi ráðandi taugagerðar, misst líkamlega, andlega, félagslega og starfstengda heilsu áður en það áttaði sig á sjálfu sér.
Það sem ég hef lærtMiriam Petra Ómarsdóttir AwadFegurð ófullkomleikans Miriam Petra Ómarsdóttir Awad inngildingaráðgjafi veltir fyrir sér kröfunni um fullkomleika í ófullkomnum heimi. Hún telur að ekkert sé fullkomið í jarðlegu lífi mannsfólks nema fallegar tilfinningar.
Það sem ég hef lærtJúlía Margrét AlexandersdóttirEkki hlusta á allt sem heilinn segir þér Júlía Margrét Alexandersdóttir hefur lifað með geðhvörfum í 15 ár. Hún hefur kljáðst við dekksta lit þunglyndis og fundið fyrir undurvellíðan í maníu. Í ferlinu hefur Júlía lært að stundum á hvorki hjartað né heilinn atkvæðisrétt. „Stundum eru það annarra manna heilar og annarra manna hjörtu sem vita best.“
Það sem ég hef lærtÁsdís ÁsgeirsdóttirPlan B er alveg jafngott og plan A Ásdís Ásgeirsdóttir ætlaði að verða heimsfræg leikkona og ljóðskáld en varð blaðamaður og ljósmyndari. Hún hefur lært að allt er breytingum háð. Þá er bara að taka aðra stefnu því lífið leiðir mann oft á nýjar og spennandi slóðir.
Það sem ég hef lært 1Þórdís HelgadóttirYou had to be there Þórdís Helgadóttir rithöfundur, sem er tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2025, var lengi að finna sína hillu í lífínu. En eftir á að hyggja var það ágætt. „Ég tileinkaði mér dálitla seiglu og lærði að taka höfnun án þess að hún mölbryti mitt litla hjarta (heldur kremdi það bara svolítið).“
Það sem ég hef lærtSteinunn Ólína ÞorsteinsdóttirVið erum öll Jesús og Satan Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, hefur lært að hún á margt ólært. En hún hefur lært að sorgin og gleðin eru einn og sami hluturinn og að markmiðið er að geta haldið á þeim báðum samtímis.
Það sem ég hef lærtÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir„Það voru erfiðustu stundir lífs míns“ Systurmissir og barnauppeldi hefur kennt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur þingkonu að tíminn er dýrmæt auðlind. „Það er ákveðin jafnvægislist að finna leiðir til að nýta tímann. Nýta tækifærin,“ skrifar Þorgerður.
Það sem ég hef lærtAri Trausti GuðmundssonHorft framan í alheiminn Ari Trausti Guðmundsson jarðvísindamaður og fyrrverandi alþingismaður líkir tilvist sinni á jörðu við ferli eða stöðu einnar bakteríu. „Í heildarsamhengi er ég sama sem ósýnilegur.“ En á lífsleiðinni hefur hann lært að lærdómar eru oft erfiðari en margt annað, vegferðin með þá lengri en birtan eftir þá bjartari.
Það sem ég hef lærtHlynur HallssonHeimur batnandi fer Hlynur Hallsson myndlistarmaður segist vera búinn að læra að lengi geti vont versnað. Alltaf sé þó skárra að halda áfram, þrauka og bíta á jaxlinn því að heilt yfir fari heimurinn batnandi ólíkt því sem margir virðist halda.
Það sem ég hef lært 1Guðjón FriðrikssonÉg verð svo þreyttur ef ég geri ekki neitt Guðjón Friðriksson hefur hlotið Íslensku bókmenntaverðlaunin í fjórgang, oftar en nokkur annar rithöfundur. Hann hefur fengist við ritstörf í fjóra áratugi og segir grundvallaratriði í úthaldinu og velgengni hans felast í því að ráða niðurlögum alkóhólismans.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.