

Hlynur Hallsson
Heimur batnandi fer
Hlynur Hallsson myndlistarmaður segist vera búinn að læra að lengi geti vont versnað. Alltaf sé þó skárra að halda áfram, þrauka og bíta á jaxlinn því að heilt yfir fari heimurinn batnandi ólíkt því sem margir virðist halda.