

Gunnar Hersveinn
Að skrifast á við tvífara sinn
Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rithöfundur, hafði lesið um tvífaraminnið í bókmenntum, heimspeki og trúarbrögðum. Það kom honum þó í opna skjöldu að mæta sínum eigin tvífara þegar hann skipti um lífsstíl.