

Svandís Svavarsdóttir
Berskjöldun er svarið
Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur lært það að það er allt í lagi að vera ekki fullkomin og að berskjöldun feli ekki í sér hættu, heldur snúist um tengingu.