Andrea Jónsdóttir
Móðurmálið trompar ekki vellíðan og sjálfsvirðingu
Lífið hefur kennt Andreu Jónsdóttur, „rokkömmu Íslands“, að það er alls ekki sjálfsagt að móðurmálið renni út úr okkur öllum fyrirhafnarlítið eða -laust.