Bragi Valdimar Skúlason
Við tíminn
Tíminn er dýrmætur. Það sem við nýtum hann í gerir okkur að því sem við erum. Það hefur Bragi Valdimar Skúlason, hugkvæmdastjóri á Brandenburg, höfundur og orðakall, að minnsta kosti lært. En hann furðar sig oft á því að hann komi nokkru í verk þar sem hann er mikill aðdáandi tímaeyðslu.