

Ásdís Ásgeirsdóttir
Plan B er alveg jafngott og plan A
Ásdís Ásgeirsdóttir ætlaði að verða heimsfræg leikkona og ljóðskáld en varð blaðamaður og ljósmyndari. Hún hefur lært að allt er breytingum háð. Þá er bara að taka aðra stefnu því lífið leiðir mann oft á nýjar og spennandi slóðir.