Það sem ég hef lærtBaldur ÞórhallssonLítum okkur nær Það er ekki hægt að eiga uppbyggilega samverustund með barnabörnum undir stöðugum fréttum af ódæðisverkum.
Það sem ég hef lært 1Gunnar HersveinnAð skrifast á við tvífara sinn Gunnar Hersveinn, heimspekingur og rithöfundur, hafði lesið um tvífaraminnið í bókmenntum, heimspeki og trúarbrögðum. Það kom honum þó í opna skjöldu að mæta sínum eigin tvífara þegar hann skipti um lífsstíl.
Það sem ég hef lært 4Svandís SvavarsdóttirBerskjöldun er svarið Svandís Svavarsdóttir, formaður Vinstri grænna, hefur lært það að það er allt í lagi að vera ekki fullkomin og að berskjöldun feli ekki í sér hættu, heldur snúist um tengingu.
Það sem ég hef lært 1Elísabet SveinsdóttirAð fylla pott fyrir eina manneskju Elísabet Sveinsdóttir, markaðskona og forseti bæjarstjórnar í Kópavogi, rifjar upp sögu úr eigin lífi sem minnti hana á mikilvægi þess að fara vel með vatn og að nota hjálm.
Það sem ég hef lært 1Haukur HaukssonErum við það sem við gerum? Haukur Hauksson, samskiptastjóri Veðurstofu Íslands, hefur ekki oft skipt um starf en nógu oft til að átta sig á að hann þarf að hafa ríkan tilgang í launuðu starfi. Hann telur að svörin við því sem gefi lífinu gildi sé að finna í kyrrðinni en í heimi þar sem hraðinn er við völd geti verið erfitt að leggja við hlustir.
Það sem ég hef lærtGuðrún KristjánsdóttirÁ valdi tilfinninganna! Guðrún Kristjánsdóttir, búðarkona og fyrrverandi blaðamaður, hefur stærstan hluta lífs síns verið á spennandi matarferðalagi. Hún hefur fengið að reyna á eigin skinni að matur og tilfinningar eru órjúfanleg heild og samspil sem byggir á mikilli jafnvægislist.
Það sem ég hef lært 1Helga ArnardóttirSamkennd á götuhorni Helga Arnardóttir, fjölmiðlakona og handritshöfundur, hefur að undanförnu velt því fyrir sér hvort samkennd okkar sé horfin á vit doðans þannig að við séum búin að slökkva á tilfinningum okkar gagnvart sveltandi eða látnum börnum á Gaza.
Það sem ég hef lærtTheódóra Björk GuðjónsdóttirGrádvergar í skóla lífsins Theódóra Björk Guðjónsdóttir veltir fyrir sér hugmynda- og fagurfræðilegu misræmi milli kynslóða. Sjálf tilheyrir hún þúsaldarkynslóðinni, alin upp af foreldrum fæddum á eftirstríðsárum sem gerði hana svo grjótharða að hún þorir beinlínis að svara símtölum úr ókunnugum númerum.
Það sem ég hef lært 1Bogi ÁgústssonSöguskilningur Íslendinga Bogi Ágústsson hefur lært er að það getur verið erfitt að breyta viðteknum skoðunum og viðhorfum, til dæmis ímynd þjóðar um eigin sögu.
Það sem ég hef lærtKristín JónsdóttirAð skipta um fókus Kristín Jónsdóttir, þýðandi og Parísardama, hefur oft spáð í hina eilífu leit að aðgreiningu. Hún hefur með árunum áttað sig á að best sé að hætta að grafa upp það sem aðgreinir fólk enda sé grunnur allra hinn sami.
Það sem ég hef lærtSkúli Björn GunnarssonSamstarf er nærandi Skúli Björn Gunnarsson forstöðumaður veltir fyrir sér hvað hann hafi lært á aldarfjórðungsstarfi á Skriðuklaustri.
Það sem ég hef lærtSigrún ÓlafsdóttirGullna reglan Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands, lýsir því hvernig íslensku fjöllin kenndu henni að setja sjálfa sig í fyrsta sætið. Sigrún lifir eftir Gullnu reglunni sem amma Sigrún kenndi henni í barnæsku.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.