

Aðalsteinn Kjartansson
Íbúðin mín, fjárfestingavaran
Á meðan stjórnvöld og borgin leita nýrra leiða til að leysa húsnæðisvanda og tryggja sanngjarnari markað skila viðskiptabankarnir tugmilljarða hagnaði. Þeirra verðmætustu eignir eru húsnæðislán til íslenskra heimila en þeir hafa hagnast vel á vaxtaaðgerðum Seðlabankans.













