Leiðari 6Jón Trausti ReynissonSagan af Donald Trump – saga okkar Fyrstu merki þess að við séum hluti af söguþræði Donalds Trump eru að koma fram.
Leiðari 3Ingibjörg Dögg KjartansdóttirTvíeykið snýr aftur Á næstu vikum gætum við séð endurkomu gamla tvíeykisins: Sigmundar Davíðs og Bjarna Benediktssonar með þriðja manni.
Leiðari 3Ingibjörg Dögg KjartansdóttirEndalok Vinstri grænna Eftir sat Bjarni með rjóðar kinnar af reiði, en öll spil á hendi.
Leiðari 15Ingibjörg Dögg KjartansdóttirValdefling ofbeldismanna „Þeir eru ofbeldismenn,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir um Miðflokksmenn fyrir nokkrum árum síðan. Nú skipa þessir sömu menn og hlógu að heimilisofbeldi, hæddust að MeToo og smættuðu konur niður í kynferðisleg viðföng þann flokk á Alþingi sem mælist með næstmesta fylgið í skoðanakönnunum.
Leiðari 4Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór IngólfssonRefsing án glæps Lögreglan staðfestir allt sem kom fram í umfjöllun Stundarinnar og Kjarnans um „skæruliðadeild“ Samherja. Samt gerir hún fréttaflutninginn að sakarefni.
LeiðariIngibjörg Dögg Kjartansdóttir og Margrét MarteinsdóttirMenn með lausnir - eða þykjast vera það Loftslagsmálin voru varla nefnd á Alþingi í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra. Kemur okkur þetta eitthvað við?
Leiðari 4Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÁ einu kvöldi breyttist allt Hvað veldur því að barn bani öðru barni? Og hvernig á að tryggja að orð föður Bryndísar Klöru verði að raunveruleika, þannig að: „þessi dýra og óbærilega fórn hennar, skal og verður að bjarga mannslífum“?
Leiðari 3Ingibjörg Dögg KjartansdóttirVið viljum öll lifa þægilegu lífi „2024 er mesta lífskjaraár okkar Íslandssögu,“ fullyrðir forsætisráðherra. Er það svo?
Leiðari 5Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar hauspoki er sagður vera gríma Ekki láta sannfærast þegar yfirvöld reyna að telja þér trú um að stillingar sé gætt þegar lögregla beinir piparúða að andliti manns sem stendur bara á götunni.
Leiðari 2Þórður Snær JúlíussonKomið á óvart í stað þess að valda okkur vonbrigðum Allt stefnir í að næsti forseti landsins verði kosinn með um fjórðungi atkvæða. Það er svipað hlutfall og stærsti flokkurinn í síðustu þingkosningum fékk, ekki langt frá þeim fjölda sem treystir Alþingi og ríkisstjórninni og mun fleiri en treysta nýjasta forsætisráðherra þjóðarinnar. Ísland er sundruð þjóð sem hefur glatað trausti sínu á ráðamenn. Það er þeirra að vinna það aftur.
Leiðari 3Þórður Snær JúlíussonEr það að gefa að minnsta kosti hálfan milljarð góð meðferð opinbers fjár? Fyrrverandi ríkislögreglustjóri með sterk flokkspólitísk tengsl tók ákvörðun um að gera vel við nána samstarfsmenn sína rétt áður en þeir fóru á eftirlaun og rétt áður en hann þurfti að semja um starfslok. Kostnaðurinn við þessa ákvörðun er að minnsta kosti rúmlega 500 milljónir króna og skattgreiðendur bera hann. Tveir núverandi ráðherrar voru kolrangstæðir í yfirlýsingum sínum um málið að mati Hæstaréttar og núverandi dómsmálaráðherra getur ekki fengið sig til að biðja um rannsókn á því.
Leiðari 4Jón Trausti ReynissonÁstþór Magnússon hefur rétt fyrir sér Ísland hefur hlutverki að gegna í heiminum vegna sérstöðu sinnar. Við höfum vanrækt þetta hlutverk.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.