Leiðari 3Jón Trausti ReynissonKomandi hrun siðmenningar Snorri Másson sagði „hrun vestrænnar siðmenningar vofa yfir“. Margt bendir til þess að hann hafi rétt fyrir sér.
Leiðari 5Jón Trausti ReynissonFyrir hvern er þetta gert? Mikil mannfjölgun með litlum raunverulegum hagvexti og háum tilkostnaði vekur spurningar um markmiðasetningu okkar.
Leiðari 4Jón Trausti ReynissonBlekkingin um Úkraínu Úkraínumálið lætur skína í það sem mörgum hefur yfirsést og varðar hagsmuni og líf allra Íslendinga.
LeiðariAðalsteinn KjartanssonÍbúðin mín, fjárfestingavaran Á meðan stjórnvöld og borgin leita nýrra leiða til að leysa húsnæðisvanda og tryggja sanngjarnari markað skila viðskiptabankarnir tugmilljarða hagnaði. Þeirra verðmætustu eignir eru húsnæðislán til íslenskra heimila en þeir hafa hagnast vel á vaxtaaðgerðum Seðlabankans.
Leiðari 6Jón Trausti ReynissonÞegar frelsið er yfirtekið Samband ungra sjálfstæðismanna hefur gert frelsiskenningar bandarísks valdboðssinna að táknmynd sinni fyrir frelsi.
Leiðari 1Aðalsteinn KjartanssonHæfileikinn að hugsa málið Sagan mun ekki dæma það sem við hugsum heldur það sem við gerum.
Leiðari 3Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar samfélagið hreifst með Í rannsóknarskýrslu Alþingis segir að það sé verðugt rannsóknarefni að skoða hvernig það gerðist í lýðræðisríki að efnahagslegt vald safnaðist á fárra hendur, þannig að á örfáum árum upp úr aldamótunum 2000 varð til ný forréttindastétt sem lifði við mun meiri munað en þekkst hefur hér á landi.
LeiðariErla HlynsdóttirÞegar tilveran kólnar Einhverfir eru níu sinnum líklegri til að deyja af völdum sjálfsvíga en aðrir. Samt er engin sérhæfð heilbrigðisþjónusta á Íslandi fyrir einhverft fólk yfir átján ára. Það veit heldur enginn hversu margir einhverfir þurfa á geðheilbrigðisþjónustu að halda hér á landi því það er svo erfitt að komast að í greiningu.
Leiðari 6Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÞeir eru rétt að byrja Á sama tíma og stríð, kúgun og valdníðsla magnast víða um heim, hverfur athyglin annað – í sjálfshjálp, afþreyingu og áhrifavalda. Normalísering á ofbeldi og ótta ógnar lýðræðinu, á meðan fólk sekkur í doða og vanmátt.
Leiðari 4Erla HlynsdóttirMarkaðsvæðing í skjóli sauða Viðskiptaráð sagði nýverið frá því hvernig sex starfsmönnum á plani hjá hinu opinbera, sem þeir vísa til sem svartra sauða, var sagt upp á ólögmætan hátt. Þessu var ætlað að sýna fram á að afnema ætti ein af grundvallarréttindum opinberra starfsmanna.
LeiðariErla HlynsdóttirÍslendingar „mættu brosa oftar“ Þar sem hópur ferðamanna skiptist á ráðum er mælt með því að fara í Bónus og fá útrunnar samlokur á 99 krónur íslenskar. Eitt misheppnaðasta markaðsátak síðari tíma var þegar Íslendingar voru hvattir til að vera góðir gestgjafar og upplifa sumir ferðamenn Íslendinga sem dónalega, óhjálpsama og fégráðuga.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.