Leiðari 1Aðalsteinn KjartanssonHæfileikinn að hugsa málið Sagan mun ekki dæma það sem við hugsum heldur það sem við gerum.
Leiðari 3Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÞegar samfélagið hreifst með Í rannsóknarskýrslu Alþingis segir að það sé verðugt rannsóknarefni að skoða hvernig það gerðist í lýðræðisríki að efnahagslegt vald safnaðist á fárra hendur, þannig að á örfáum árum upp úr aldamótunum 2000 varð til ný forréttindastétt sem lifði við mun meiri munað en þekkst hefur hér á landi.
LeiðariErla HlynsdóttirÞegar tilveran kólnar Einhverfir eru níu sinnum líklegri til að deyja af völdum sjálfsvíga en aðrir. Samt er engin sérhæfð heilbrigðisþjónusta á Íslandi fyrir einhverft fólk yfir átján ára. Það veit heldur enginn hversu margir einhverfir þurfa á geðheilbrigðisþjónustu að halda hér á landi því það er svo erfitt að komast að í greiningu.
Leiðari 6Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÞeir eru rétt að byrja Á sama tíma og stríð, kúgun og valdníðsla magnast víða um heim, hverfur athyglin annað – í sjálfshjálp, afþreyingu og áhrifavalda. Normalísering á ofbeldi og ótta ógnar lýðræðinu, á meðan fólk sekkur í doða og vanmátt.
Leiðari 4Erla HlynsdóttirMarkaðsvæðing í skjóli sauða Viðskiptaráð sagði nýverið frá því hvernig sex starfsmönnum á plani hjá hinu opinbera, sem þeir vísa til sem svartra sauða, var sagt upp á ólögmætan hátt. Þessu var ætlað að sýna fram á að afnema ætti ein af grundvallarréttindum opinberra starfsmanna.
LeiðariErla HlynsdóttirÍslendingar „mættu brosa oftar“ Þar sem hópur ferðamanna skiptist á ráðum er mælt með því að fara í Bónus og fá útrunnar samlokur á 99 krónur íslenskar. Eitt misheppnaðasta markaðsátak síðari tíma var þegar Íslendingar voru hvattir til að vera góðir gestgjafar og upplifa sumir ferðamenn Íslendinga sem dónalega, óhjálpsama og fégráðuga.
LeiðariAðalsteinn KjartanssonHvernig kem ég börnunum mínum að heiman? Séreignastefnan sem hefur verið rekin á Íslandi um langt árabil er hægt en örugglega að leysast upp og illa skipulagður leigumarkaður, á forsendum þeirra sem eiga fjárfestingaeignir, er látinn grípa ungt fólk.
Leiðari 1Erla HlynsdóttirGleðibankinn Eurovision reis úr ösku stríðsátaka í Evrópu og þjóðarmorðs. Í dag er enn sungið og trallað, og annað þjóðarmorð í gangi. Snakk og ídýfa á tilboði.
Leiðari 6Aðalsteinn KjartanssonKirsuberjatínsla Útgerðin velur kirsuberin af trénu – fallegustu tölurnar og hentugustu rökin. En hver spyr hvað varð um afganginn af uppskerunni?
Leiðari 1Ingibjörg Dögg KjartansdóttirGóða fólkið tapaði Þeir sem óttuðust áhrif góða fólksins þurfa ekki að hafa áhyggjur lengur. Nú er vonda fólkið við völd.
Leiðari 2Erla HlynsdóttirGengisfelling kærleikans Útlendingastofnun synjaði umsókn trans konu frá Bandaríkjunum um alþjóðlega vernd á Íslandi og mat umsókn hennar tilhæfulausa. Bandaríkjaforseti gagnrýndi síðasta forseta fyrir að fagna bæði páskum og sýnileikadegi trans fólks á sama deginum, sem væri augljós árás gegn kristni.
Leiðari 4Aðalsteinn KjartanssonHvað með blessaðan þorskinn? Tveir öflugir athafnamenn deildu með þjóðinni ólíkri sýn á hvað séu sanngjörn gjöld fyrir aðgang að auðlindum í hafinu í kringum Ísland nýverið. Öðrum þykir óboðlegt að greiða í samræmi við raunverð afurða á meðan hinn telur sanngjarnt að greiða helming rekstrarhagnaðar.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.