

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Þegar samfélagið hreifst með
Í rannsóknarskýrslu Alþingis segir að það sé verðugt rannsóknarefni að skoða hvernig það gerðist í lýðræðisríki að efnahagslegt vald safnaðist á fárra hendur, þannig að á örfáum árum upp úr aldamótunum 2000 varð til ný forréttindastétt sem lifði við mun meiri munað en þekkst hefur hér á landi.