

Jón Trausti Reynisson
Fallnir á fullveldisprófinu
Íslenskir stjórnmálamenn, sem kenna sig við sjálfstæði og þjóðrækni, taka sér stöðu röngum megin sögunnar, réttlætisins og hagsmuna íslensku þjóðarinnar, á meðan leiðtogar lýðræðisríkja mynda samstöðu til að veita yfirgangi mótstöðu þegar reynt er að kasta nágranna okkar fyrir ljónin.












