Leiðari 2Ingibjörg Dögg KjartansdóttirSamfélaginu ber skylda til að hlusta Ástvinir í sorg senda frá sér hvert ákallið á fætur öðru. Ætla stjórnvöld að bregðast við?
Leiðari 3Ingibjörg Dögg KjartansdóttirOkkar besti maður Þegar kerfin bregðast er vert að skoða hvernig kerfin eru skipuð. Hvað lá til grundvallar niðurstöðu dómnefndar sem mat Brynjar Níelsson hæfastan umsækjenda um stöðu dómara – og það sem er ekki metið.
Leiðari 1Ingibjörg Dögg KjartansdóttirÍ minningu hennar - og þeirra sem létust af völdum ofbeldis Hversu margar konur eru ásættanlegur fórnarkostnaður, hversu mörg líf í viðbót, þarf til að kynbundið ofbeldi sé tekið alvarlega?
Leiðari 4Ingibjörg Dögg KjartansdóttirVarnarleysi Íslendinga og menn sem eru truflaðir af valdi Hvað þýðir það þá fyrir Íslendinga að Bandaríkin ógni nágrannaríki okkar?
LeiðariIngibjörg Dögg KjartansdóttirHerferð gegn frjálsum fjölmiðlum Aðstæður á Íslandi eru betri en í Bandaríkjunum. Ástandið þar er hins vegar áminning um mikilvægi frjálsra fjölmiðla og gagnrýninnar umræðu, jafnvel þótt hún sé óþægileg á köflum og jafnvel óþolandi.
Leiðari 3Jón Trausti ReynissonÍslenski draumurinn eða martröðin Vaxandi vísbendingar og viðvaranir vísindamanna gefa til kynna að Íslendingar gætu lent í alvarlegum vanda á næstu áratugum. Sagan mun ekki dæma vel þau sem markaðssetja sig nú undir slagorðinu Íslenski draumurinn.
Leiðari 4Ingibjörg Dögg KjartansdóttirBakslagið birtist eftir kosningar Fyrir kosningar varaði kynjafræðingur við bakslagi í jafnréttisbaráttunni, þar sem kynbundið ofbeldi, kynjuð valdatengsl og misréttið sem hlýst af því er raunverulegt vandamál. Eftir kosningar blasir bakslagið við.
Leiðari 6Jón Trausti ReynissonSagan af Donald Trump – saga okkar Fyrstu merki þess að við séum hluti af söguþræði Donalds Trump eru að koma fram.
Leiðari 3Ingibjörg Dögg KjartansdóttirTvíeykið snýr aftur Á næstu vikum gætum við séð endurkomu gamla tvíeykisins: Sigmundar Davíðs og Bjarna Benediktssonar með þriðja manni.
Leiðari 3Ingibjörg Dögg KjartansdóttirEndalok Vinstri grænna Eftir sat Bjarni með rjóðar kinnar af reiði, en öll spil á hendi.
Leiðari 15Ingibjörg Dögg KjartansdóttirValdefling ofbeldismanna „Þeir eru ofbeldismenn,“ sagði Lilja Alfreðsdóttir um Miðflokksmenn fyrir nokkrum árum síðan. Nú skipa þessir sömu menn og hlógu að heimilisofbeldi, hæddust að MeToo og smættuðu konur niður í kynferðisleg viðföng þann flokk á Alþingi sem mælist með næstmesta fylgið í skoðanakönnunum.
Leiðari 4Aðalsteinn Kjartansson og Arnar Þór IngólfssonRefsing án glæps Lögreglan staðfestir allt sem kom fram í umfjöllun Stundarinnar og Kjarnans um „skæruliðadeild“ Samherja. Samt gerir hún fréttaflutninginn að sakarefni.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.