
Sveitarstjórnarkosningar móta landsmálin
Kosningar til sveitarstjórna munu setja mark sitt á árið og gætu hrein stjórnarskipti átt sér stað í Reykjavíkurborg í fyrsta sinn í langan tíma. Stjórnarandstaðan gæti náð vopnum sínum á þingi á nýju ári en fjölmörg mál eru líkleg til að leiða til átaka.