![Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur](/media/uploads/images/thumbs/hSvu7bHwlVFx_150x100_SIdAzP-U.jpg)
Ég heiti Piotr en kallið mig Pétur
Piotr Kowalak, sem flutti til Íslands fyrir fimm árum, segist moka snjó í Borgarnesi til að koma í veg fyrir að fólk meiði sig þegar það er í göngutúr. Hann sinnir almennum útistörfum hjá Borgarbyggð, þar á meðal trjáklippingum á sumrin og snjómokstri á veturna.