Eiríkur Ragnarsson
Bókin er best, en samt ekki eins best og hún var í gamla daga
Eikonomics bendir á að þótt við séum ríkara samfélag og bækur séu ódýrari en áður, seljist færri slíkar. Hann útskýrir líka hver það er sem heldur á penslinum sem lakkar líkkistu bókarinnar.