Dagbók flóttakonu
Greinaröð ágúst 2022

Dagbók flóttakonu

Tania Korolenko er ein þeirra rúmlega þúsund einstaklinga sem komið hafa til Íslands í leit að skjóli undan sprengjuregni rússneska innrásarhersins eftir innrásina í Úkraínu. Heima starfrækti hún sumarbúðir fyrir úkraínsk börn, kenndi ensku og gaf fyrir ekki margt löngu út smásagnasafn. Hún hefur haldið dagbók um komu sína og dvöl á Íslandi og ætlar að leyfa lesendum Stundarinnar að fylgjast með kynnum flóttakonu af landi og þjóð.
Heima er best
Tania Korolenko
PistillDagbók flóttakonu

Tania Korolenko

Heima er best

Hvað í ósköp­un­um rek­ur flótta­konu frá stríðs­hrjáðu landi aft­ur til síns heima, í heim­sókn? Og það á sjálfa Menn­ing­arnótt? Voru það föð­ur­lands­svik að fara að heim­an til að byrja með og er þá eðli­legt að vera með sekt­ar­kennd yf­ir að hafa kom­ist burt? Já og hvers vegna þarf mað­ur að vera með millj­ón á mán­uði til að geta ver­ið græn­met­isæta á Ís­landi? Hin úkraínska Tania Korolen­ko held­ur áfram að leyfa les­end­um Stund­ar­inn­ar að kynn­ast lífi flótta­konu.
Búsáhaldastríð í Bændahöllinni
Tania Korolenko
ReynslaDagbók flóttakonu

Tania Korolenko

Búsáhalda­stríð í Bænda­höll­inni

Tania Korolen­ko er ein þeirra hundraða Úkraínu­manna sem feng­ið hafa skjól á Ís­landi vegna inn­rás­ar Rússa. Hún hef­ur hald­ið dag­bók um komu sína hing­að til lands og líf­ið í nýju landi og ætl­ar að leyfa les­end­um Stund­ar­inn­ar að fá að fylgj­ast með. Hér birt­ist ann­ar hluti — um líf­ið í Bænda­höll­inni á stríðs­tím­um.
Ísland, hér kem ég
Tania Korolenko
ReynslaDagbók flóttakonu

Tania Korolenko

Ís­land, hér kem ég

Tania Korolen­ko er ein þeirra hundruða Úkraínu­manna sem feng­ið hafa skjól á Ís­landi vegna inn­rás­ar Rússa. Hún hef­ur hald­ið dag­bók um komu sína hing­að til lands og líf­ið í nýju landi og ætl­ar að leyfa les­end­um Stund­ar­inn­ar að fá að fylgj­ast með.